Morgunblaðið - 18.01.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 18.01.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 57 SAMmíé I r 'ii KILLER Framundan er frábær bæjarferð hjá Hringjaranum í Nortre Dame sem þú mátt ekki misssa af. Spenna, grín og gaman fyrir alla fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda Heiðrún Bachman, Helgi Skúlason og Hilmir Snær fara á kostum. Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard (Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson (Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einhverri eftirminnilegustu kvikmynd sem komið hefúr í langan tíma ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!! O 4« Eiginkona Dr. Krane er m«rt og hann verður aö sanna sakleysi sitt. Ray Liotta (Unlawful Entrýj og Linda Fiorentina. (Last Seduction) i kapphlaupi við timan þar\em miskunnarlaus morðingi gengur laus. Mynd.sem kemur á óvart Pavarotti á Capri ► TENÓRSÖNGV- ARINN kunni, Luc; iano Pavarotti frá ít- alíu, sést hér hlusta á gítarslátt og söng ónefnds gítarleikara á eyjunni Capri á Ítalíu nýlega. Við hlið hans á myndinni er unnusta hans, fyrrverandi einkaritari hans, Nico- letta Mantovani, 27 ára, en ítölsk skilnað- arlög meina þeim að giftast næstu tvö árin. Pavarotti fór frá konu sinni til margra ára til að geta notið samvista við Nicolettu. Þau áætla að flytja í nýtt hús í Modena á Ítalíu síðar á þessu ári. Joni leitar dóttur SÖNGKONAN Joni Mitchell hefur nú hafið örvæntingarfulla leit að dótt- ur sinni sem hún gaf til ættleiðingar fyrir 32 árum síðan, þá bláfátækur listnemi. Ástæðan fyrir því að Joni ákveður nú að hefja leit er að heilsa hennar hefur beðið hnekki en sem bam fékk hún lömunarveiki og þjáist nú af öðru afbrigði sama sjúkdóms. Einnig langar hana að gefa öldruðum foreldrum sínum tækifæri til að hitta dótturdóttur sína. Stewart fær stjömu ► ENN BÆTAST stjörnur I hina frægu gangstétt í Hollywood, The Hollywood Walk of Fame. Hér stendur breski Star Trek leikarinn Patrick Stewart stoltur á stjörnunni sinni með stjörnuplatta í hendi eftir að stjarnan hafði verið kirfilega múruð ofan í gangstéttina. ^œkju- og lcDckokteill með ristuðu brauði og heilsteikt lambalæri með bernisesósu á aðeins kr. 990 Spilað og trallað til kl. 03. CATALINA Hamraborg 11, sími 554 2166 | H U L A S f I t f.t || iH>r DIGITAL Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7.10 í THX. ísl. tal. GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA SAGA AF MORÐINGJA Einnig sýnd i Borgarbíói Akureyri Sýndkl. 2.30,4.50, 6.50, 9.10 og 11. B.i. 16. | GULLGRAFARAR Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 Sýnd Synd og °g Sýnd kl. 1 og 2.50 ROBIN WILLIAMS Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 ÍTHX. B.i 16 Sýnd kl. 12.45,2.45,4.50,6.55, 9 og 11.10. ALFABAKKA 8 SIMI 5878900 http://www.sainbiom.com/ Sýnd tal 11 Enskt THX 09
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.