Morgunblaðið - 25.01.1997, Page 14
14 LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997
AKUREYRI
MORGUNBLAÐIÐ
Héraðsdómur Norðurlands eystra
Rúmlega 460 einkamál
til meðferðar í fyrra
MESSUR
AKUREYRARKIRKJA:
Æskulýðsfundur í kapellunni í
kvöld, laugardag kl. 20. Sunnu-
dagaskóli í safnaðarheimili kl.
11 á morgun. Öll börn hjartan-
lega velkomin. Guðsþjónusta
kl. 11 á morgun, sunnudag.
Alnæmisvandans minnst, Jóna
Lísa Þorsteinsdóttir fræðslu-
fuiltrúi kirkjunnar prédikar.
Prestur sr. Svavar Alfreð Jóns-
son. Umræður og kaffisopi í
safnaðarheimili eftir guðsþjón-
ustu. Guðsþjónusta á dvalar-
heimilinu Hlíð kl. 17 á sunnu-
dag. Arna Yrr Sigurðardóttir
guðfræðingur prédikar. Biblíu-
lestur í safnaðarheimili kl.
20.30. á mánudag. Mömmu-
morgun frá kl. 10 til 12 á mið-
vikudag.
GLERÁRKIRKJA: Guðs-
þjónusta verður á FSA kl. 10
á morgun, sunnudag. Barna-
samkoma verður í kirkjunni kl.
11. Foreldrar hvattir tii að
koma með börnum sínum.
Messa verður kl. 14. Kirkju-
kaffi kvenfélagsins í safnaðar-
heimili að messu lokinni. Fund-
ur æskulýðsfélagsins kl. 17. á
sunnudag. Hádegissamvera frá
kl. 12 til 13 á miðvikudag.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Sunnudagaskóli kl. 11. á morg-
un. Unglingaklúbbur kl. 16.
Almenn samkoma kl. 20. Heim-
ilasambandið kl. 16 á mánudag.
Krakkaklúbbur kl. 17 á mið-
vikudag. Hermannasamkoma
kl. 20.30. á miðvikudag. 11 á
fímmtudag kl. 17 og hjálpar-
flokkur kl. 20.30 sama dag.
Allir hjartanlega velkomnir.
HVITASUNNUKIRKJAN:
Vakningasamkoma kl. 14 á
morgun, sunnudag. Allir hjart-
anlega velkomnir. Vonarlínan,
sími 462-1210, símsvari allan
sólarhringinn með orð úr ritn-
ingunni sem gefa huggun og
von.
SJÓNARHÆÐ: Sunnudaga-
skóli á morgun, sunnudag kl.
13.30 í Lundarskóla. Almenn
samkoma á sjónarhæð kl. 17.
Ástjarnarfundur á mánudag kl.
18 á Sjónarhæð. Unglinga-
fundur á föstudag kl. 20.30.
Aliir velkomnir.
Ólafsfirðing-
ar í vinnu á
Dalvík
Ólafsfirði. Morgunbiaðið.
TÓLF manns sem_ unnu hjá
Hraðfrystihúsi Ólafsfjarðar
hafa fengið atvinnu hjá Frysti-
húsi KEA á Dalvík, en öll
vinnsla í Hraðfrystihúsi Ólafs-
fjarðar stöðvaðist um síðustu
áramót. Um 60 manns misstu
atvinnu sínu í kjölfar lokunar
frystihússins. Atvinnuleysi í
Ólafsfirði jókst við það um 90%.
Fólkið sem vinnur á Dalvík
fer með rútu frá Ólafsfirði. Er
nú verið að athuga hvort ekki
sé hægt að bæta við fimm
manns til starfa hjá frystihús-
inu. Auk þeirra sem vinna á
Dalvík hafa nokkrir aðrir starfs-
menn HÓ fengið vinnu hjá öðr-
um fyrirtækjum í bænum.
Nú standa yfir viðræður á
milii eigenda Hraðfrystihússins
og fyrirtækisins Valeikar hf. í
Reykjavík um framtíð frysti-
hússins.
Sýning í
Deiglu
SIGRÍÐUR Helga Hauksdóttir
hönnuður opnar sýningu í Kaffi
Karólínu í dag, laugardaginn
25. janúar k). 14.
Á sýningunni eru olíumál-
verk og leirmyndir. Þetta er
fyrsta einkasýning Sigríðar
Helgu, en hún hefur tekið þátt
í samsýningum í útlöndum.
Sýningin stendur í tvær vikur.
HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands
eystra tók alls 463 einkamál til
meðferðar á liðnu ári. Samtals
voru afgreidd 413 mál. Þetta eru
nokkru færri einkamál en tekin
voru til meðferðar við dóminn en
árið á undan, þá voru þau 531 en
455 voru afgreidd.
Ákærumál sem dómurinn tók til
meðferðar voru 208 alls, þar af
voru 172 nýjar ákærur teknar fyr-
ir á árinu. Árið á undan voru
ákærumálin samtals 231, þar af
voru nýjar ákærur 201. Dómar
féllu í 77 ákærumálum í fyrra en
86 árið á undan.
ÞAÐ ER með ýmsu móti sem
menn styrkja íþróttafélög. Félag-
arnir Jón Ásgeirsson og Sigurð-
ur Pétur Ingólfsson voru aðal-
mennirnir i því að smiða sérstaka
valsavél til að valsa harðfiskflök
sem gefin var Knattspyrnudeild
Leifturs, en ein af aðaltekjulind-
Á liðnu ári voru 23 rannsóknar-
úrskurðir kveðnir upp í Héraðs-
dómi Norðurlands eystra, þar af
voru 14 gæsluvarðhaldsúrskurðir
og í 8 skipti var um húsleit að
ræða, hún var heimiluð í 7 skipti
en einni kröfu var hafnað. Um
nokkra fjölgun er að ræða í þessum
málaflokki, því árið á undan voru
kveðnir upp 8 rannsóknarúrskurðir
við dóminn, þar af voru fjórir vegna
gæsluvarðhalds og tveir vegna
húsleitar, tveir tengdust öðrum
málum.
Aðfararbeiðnir sem dómurinn
tók til voru alls 122, þar af voru
um deildarinnar hefur verið sala
á harðfiski. Vélin hefur reynst
mjög vel, en hún er sérlega vel
hönnuð og að sjálfsögðu máluð
í litum Leifturs, gulu og bláu.
Gárungamir hafa nú á orði að
félagarnir hafi gefið Leiftri einn
„valsara".
114 þar sem fjárnám var heimilað.
Beiðnir af þessu tagi árið á undan
voru nokkru fleiri eða 177 samtals
og snerust 170 þeirra um fjárnám,
sem heimilað var í 167 tilvikum.
106 gjaldþrot
Gjaldþrotaskiptamál sem voru
til meðferðar við dóminn voru 106
á síðasta ári, 66 einstaklingar og
40 lögaðilar en voru 138 árið þar
á undan, um var að ræða 97 ein-
staklinga og 41 lögaðila. Úrskurð-
ir sem kveðnir voru upp á liðnu
ári voru 46 talsins en 56 árið á
undan.
BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur
veitt heimild til átaks í krabba-
meinsleit við Heilsugæslustöðina á
Akureyri á næstu vikum, en áætl-
aður kostnaður er um 200 þúsund
krónur.
Reglubundin krabbameinsleit
var við Heilsugæslustöðina allt þar
til í fyrra vor. Skert framlög til
reksturs stöðvarinnar leiddu til þess
að ýmissa leiða var leitað til að
spara peninga, m.a. var krabba-
meinsleit ekki tekin upp að nýju
eftir sumarleyfi. Átak var gert síðla
JÓNAS Ingimundarson heldur tón-
leika í Glerárkirkju á Akureyri á
mánudagskvöld, 27. janúar kl.
20.30.
Á efnisskránni eru valsar, þrjú
tónaljóð og sónata í B-dúr eftir
Franz Schubert. Tónleikarnir eru
Stikur á
stefnu-
vörum
hækkaðar
VEGAGERÐARMENN á Akur-
eyri hafa að undanförnu verið
að hækka stikur á stefnuvörum
víðs vegar í Eyjafirði. Snjóruðn-
ingsmenn eiga oft erfitt með sjá
stefnuvarana (skiltin), sem lent
hafa undir snjóskafli og með því
að hækka stikurnar er verið að
reyna bæta úr því og um leið _
að minnka Ijónið á skiltunum. I
gær voru þeir Árni Þorvaldsson
t.v. og Geir Guðmundsson á
Drottningarbrautinni, við af-
leggjarann að Akureyrarflug-
velli og ætluðu svo áfram inn
Eyjafjörðinn.
árs, en þá var boðið upp á krabba-
meinsleit við heilsugæslustöðina
fimm miðvikudaga í nóvember og
desember.
Guðmundur Sigvaldason fram-
kvæmdastjóri Heilsugæslustöðv-
arinnar á Akureyri sagði æskileg-
ast að krabbameinsleit stæði ávalit
til boða, ýmist einn dag í viku eins
og var eða tímabundið á hvetjum
degi. „Við vonum að það verði
þannig í framtíðinni, en ég fagna
því að farið verður í þetta átak nú
á næstu vikum," sagði Guðmundur.
haldnir í minningu Schuberts, en
200 ár eru liðin frá fæðingu hans
31. janúar næstkomandi.
Jónas mun spila á hinn nýja
konsertflygil Tónlistarfélags Ak-
ureyrar en það var einmitt hann
sem veldi flygilinn.
Morgunblaðið/Kristján
Leiftur fékk „valsara“
Ólafsfirði. Morgunblaðið.
> #
Atak a næstunm
í krabbameinsleit
Jónas Ingimundarson
leikur í Glerárkirkju