Morgunblaðið - 25.01.1997, Page 22
I.
LAUGARDAGUR 25. JANUAR 1997
UTI AÐ BORÐA MEÐ
FRIÐRIK KARLSSYNI
GÍTARLEIKARA
Að hi/er
tánn segi
Friðrik
segir mér í
óspurðum
fréttum að hann sé
orðinn græn-
metisæta. Hann
leyfír sér þó að
borða fisk af og til
og þess vegna verð-
ur Humarhúsið fyr-
ir valinu. Hann er
líka byrjaður að
stunda jóga og seg-
ir að það sé allt
annað líf.
Friðrik Karlsson
er líklega sá tónlist-
armaður íslenskur,
sem hvað mestan
frama hefur hlotið
erlendis, að Björk
Guðmundsdóttur
undanskilinni. Er
þá ekki eingöngu átt við fram-
göngu hljómsveitarinnar Mezzo-
forte á undanförnum árum heldur
hefur Friðrik einn og sér tekið þátt
í ýmsum áhugaverðum verkefnum
sem athygli hafa vakáð. Hann hef-
ur komið fram á tónleikum og í
sjónvarpi með ekki ómerkari stór-
stjörnum en tenórsöngvaranum
José Carreras, leikið inn á hljóm-
plötur með þekktum hljómsveitum
og skemmtikröftum, lék meðal
annars á gítar á mest seldu hljóm-
plötu í Bretlandi fyrir þessi jól,
Take Two, með leikurunum Rob-
son og Jerome, auk þess sem hann
hefur að undanfórnu leikið á
sólógítar í uppfærslu á endurgerð-
um söngleilóium Jesus Christ
Superstar í West End í London.
Fyrir írammistöðu sína þar hlaut
hann afar lofsamlega dóma
breskra tónlistargagnrýnenda í
þarlendum blöðum.
Þó er enn ótalið mesta afrek
Friðriks á tónlistarsviðinu til
þessa, það er gítarleikur hans í
kvikmyndinni Evita, þar sem
söngkonan Madonna fer með titil-
hlutverkið. Friðrik ber þar hitann
og þungann af gítarleiknum og er
einn af sex tónlistarmönnum, sem
nafngreindir eru á hljómplötunni
og í nafnaskrá, sem kemur upp á
tjaldið í lok myndarinnar. í ljósi
þess að tónlistinni í myndinni er
spáð Óskarsverðlaununum eftir-
sóttu má öllum vera Ijóst, að hér
er um mikla viðurkenningu að
ræða og meiri frama en íslenskum
Friðrik Karlsson
lætur vel af dvölinni
í London þar sem
verkefnin hafa
hlaðist upp að
--------------------
undanförnu. I
kvöldverðarspj alli
við Svein Guðjóns-
son segir hann með-
al annars frá kynn-
um sínum af
Madonnu og spila-
mennsku í kvik-
myndinni Evitu.
tónlistarmanni
hefur áður hlotn-
ast á erlendum
vettvangi. Mönn-
um hefur verið
boðið í mat af
minna tilefni.
Friðrik ákveður
að slaka örlítið á
grænmetislífsstíln-
um þetta kvöld og
pantar í forrétt ekta
franska gæsalifur,
„Foie Gras“. Þetta
bragðast afskap-
lega vel með Cum-
berland sósu. Frið-
rik kveðst hafa
ákveðið að breyta
um mataræði og
fara í jóga þegar
verkefnin tóku að
hlaðast upp í
London.
„Jógaiðkunin hefur reynst mér
ákaflega vel og nú get ég ekki án
hennar verið. Jógalífsspekin hjálp-
ar mönnum einnig að slaka á og
hún hefur auðveldað mér að skipu-
leggja tíma minn og losað mig við
ýmis ytri áreiti, sem voru að pirra
mig áður,“ segir hann.
Auðmjúhur
Carrerus
En hver voru tildrög þess að
Friðrik flutti búferlum til London
og fékk hið viðamikla verkefni í
kvikmyndinni Evitu?
„Upphafið má rekja til þess að
ég kynntist upptökustjóranum
Nigel Wright þegar hann tók upp
Mezzoforte-plötuna „No Lirnits".
Eftir það fór hann að fá mig í ýmis
verkefni og ég flaug þá til London
og vann við ýmislegt, spilaði meðal
annars á öllum plötum hljómsveit-
arinnar Shakatac hin seinni ári.
Einnig spilaði ég á einstaka tón-
leikum og kom fram í sjónvarps-
þáttum...“
- Þú spilaðir meðal annars með
stórsöngvaran um
José Carreras.
Hvernig upplifun
var það?
„Það var í sjón-
varpsþætti, sem
tekin var upp
beint, og maður
var auðvitað skít-
hræddur til að
Uppskrift7n
GriHhumar
HUMARINN ER TEKINN ÚR
SKELINNI OG GARNHREINS-
AÐUR. A HUMARINN ER
SETT: RASPUR, SALT, PIP-
AR, HVÍTLAUKSSMJÖR OG
HVÍTVÍN. SÍDAN ELDADUR
UNDIR GRILLI ÞAR TIL
HANN ER ORÐINN STINNUR.
BORIÐ FRAM MED
SÍTRÓNU, SALATI OG HVÍT-
LAUKSBRAUÐI.
Cumber-
landsása með
gæsalifur
f CUMBERLANDSÓSU ER:
RIFSBERJAHLAUP, PORT-
VÍN, SAFI AF APPELSÍNU
OG SÍTRÓNU, SINNEP OG
PAPRIKA. BÖRKURINN AF
APPELSÍNUNNI OG SfTRÓN-
UNNI FÍNSKORINN OG
SETTUR ÚT i.
VIKU
m
fP$l§m i
mm
% ' TT'TT
; \ / :2...
, •'•• ,\ £*&'•••
Morgunblaðið/Golli
FRIÐRIK Karlsson lét vel af grillsteikta humrinum þótt hann
sé nú orðinn grænmetisæta.
byrja með, en svo kom í ljós að
maðurinn var ekkert nema auð-
mýktin og almennilegheitin og
þetta gekk allt eins og í sögu. Það
kom mér á óvart hversu Carreras
var í raun þægilegur og laus við
alla stjömukomplexa því yfirleitt
eru tenórar afskaplega montnir og
sjálfumglaðir menn.“
Friðrik brosir að þessari fullyrð-
ingu og heldur svo áíram: „Vinnan í
Londn var orðin svo mikil að Nigel
stakk upp á því að ég flytti út, sem
ég gerði í mars í fyrra. Það reyndist
mjög skynsamleg ráðstöfun því ég
hef haft meira en nóg að gera síðan.
Nigel hefur notað mig mikið í því
sem hann er að gera, en hann er
mjög virtur á sínu sviði og í góðum
samböndum. Hann hefur meðal
annars annast alla tónlistarstjóm á
verkum Andrew Lloyd Webber og
þannig atvikaðist það að ég var
fenginn til að spila í uppfærslunni á
Superstar, en sýningar á því hafa
farið upp í átta á viku og ekkert lát
á aðsókninni."
- Ogsvo varþað Evita...?
„Já, það verkefni kom í gegnum
Nigel og reyndar var ég byrjaður
að vinna við það áður en ég flutti
út. Það er ótrúlega mikil vinna á
bak við svona kvikmyndatónlist.
Eg byrjaði að vinna við þetta í
október 1995 og þurfti svo að fara
til Los Angeles á lokasprettinum
núna í haust til að ganga frá upp-
tökunum. Þetta hefur verið krefj-
andi, en um leið mjög skemmtileg
vinna og viðamesta verkefni sem
ég hef fengist við til þessa.“
Prímadannan
Madnnna
- Hittir þú Madonnu í eigin per-
sónu?
„Já, og mótleikara hennar, Ant-
onio Banderas. Þau komu bæði í
hljóðverið í London og þá kom
strax í ljós hversu mikO príma-
donna hún er. Hún byrjaði á því að
setja út á það sem við vomm að
gera, svona rétt til að sýna okkur
hver það væri sem réði, en síðan
róaðist hún og fór að hrósa okkur.
Banderas var hins vegar gjörólík-
ur persónuleiki, ekkert nema auð-
mýktin og var alltaf að afsaka sig
með því að hann gæti ekkert sung-
ið. En staðreyndin er samt sú að
hann er stórgóður söngvari.
/ '
• \\.
I- • J;4»' . ,
|T •
. \
"M’íLj
-»*■ # %
T j
MORGUNBLAÐIÐ
Madonna virtist vera nokkuð
ánægð með mína spOamennsku og
hún kallaði mig „Frizzy“ sem er
raunar það nafn sem notað er í
nafnalistanum í kvikmyndinni.
Hún fékk mig tU að koma fram
með sér í sjónvarpsþættinum Top
of the Pops á BBC-sjónvarpsstöð-
inni. Gulli Briem var einnig með í
þessari útsendingu og þetta var
skemmtileg reynsla. En mesta við-
urkenningin sem ég hlaut þó af
hálfu Madonnu var í sambandi við
byrjunarlag kvikmyndarinnar
Evitu. Stjórnandi myndarinnar,
Alan Parker, vildi að heimsfrægur
gítarleikari spilaði það, svona tO að
vekja meiri athygli á myndinni og
var Eric Clapton nefndur tO sög-
unnar. En hann kom því ekki við
og þá var blúsgítarleikarinn Garry
Moore fenginn til þess. Ég hafði
einnig fengið að spreyta mig á
þessu og þegar Garry hafði spOað
sitt heimtaði Madonna að mín upp-
taka yrði notuð, þar sem hún væri
betri, að hennar mati. En vegna
samnings, sem undirritaður hafði
verið við Garry Moore, varð niður-
staðan sú að upptökur okkar
beggja voru notaðar. Þetta er lík-
lega mesta viðurkenning sem mér
hefur hlotnast um ævina.“
Marvin, Claptan
ag Al OIMeala
- Þú nefndir þarna Eric
Clapton, hefur þú orðið fyrir áhrif-
um frá honum?
„Ég hlustaði auðvitað mikið á
hann og Jimi Hendrix sem krakki,
en ef ég ætti að nefna einhvern
einn gítarleikara öðrum fremur,
sem hefur haft áhrif á mig, þá er
það A1 DiMeola. Á tímabOi fannst
mér til dæmis ekkert varið í það
sem Clapton var að gera, en mér
hefur nú í seinni tíð líkað það sífellt
betur. Það er meiri tilfinning í
spOamennsku hans nú og það sýnir
bara að hljóðfæraleikarar geta
skánað með aldrinum, eins og sum
vín.“
- Hvað fínnst þér um Hank Mar-
vin?
„Það besta við Marvin er auðvit-
að hversu „orginal" hann var alla
tíð og tónninn hans er auðvitað al-
veg sér á parti. En í rauninni var
hann upp á sitt besta „fyrir mína
tíð“. En þar sem við vorum að tala
um Clapton og það hversu vel
hann hefur elst þá langar mig til að
bæta því við, að ég er ekki frá því
að ég hafi einnig skánað með aldr-
inum. Hér áður fyrr stefndi ég að
því að verða heimsmeistari í hraða,
tækni og fingralipurð, en nú legg
ég áherslu á að spila færri tóna og
að hver tónn segi meira. Þannig
skOur hver tónn meira eftir sig og
best væri auðvitað ef maður þyrfti
ekki að spila nema einn tón, sem
segði allt sem segja þarf.“
Það er komið að því að panta að-
alréttinn og eftir vandlega um-
hugsun erum við sammála um að
grillaðir humarhalar í hvítvíni og
hvítlaukssmjöri,
Ibornir fram með
fersku salati og
brauði, freisti
okkar mest af
fjölbreyttum
matseðli hússins.
Með þessu pönt-
um við flösku af
hvítvíni frá Nýja-
MEÐ stórstjörnunni Madonnu í sjónvarpsþættinum „Top of the Pops“ á BBC
Prentun af VHS myndbandi/Saga Film