Morgunblaðið - 25.01.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.01.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ [] LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997 25 li MIIU M L .Ull Snævarr f hnotskurn Burðarvirkið úr álböndu, 6 þverbönd, 16 langbönd. Þyngd burðarvirkis 150 kg, burðargeta/brotþol 4.900 kg. Heildarþungi bíls um 2.000 kg. Sjálfstæðir öxlar, ekki hásingar. Loftfjöðrun. Farþegafjöldi 12-15 manns. Iveco-dísilvél, þriggja Iftra, fjögurra strokka, 120 hestöfl. Lengd: 5,6 m. Breidd: 2,55 m. Hæð undir lægsta punkt 40 til 70 cm eftir stillingu. Hámarkshraði 100 km/klst. Slitábyrgð á hjólalegum og innanborðs hjöruliðum: 1.000.000 km; á hjöruliðum frá drifi í hjól: 500.000 km; á spind- ilkúlum og fóðringum burðar- arma: 300.000 km; á stýrisend- um: 200.000 km. snjóbíll, sjúkrabíll, stjórnstöð og jafnvel bátur. Einmitt þess vegna getum við þurft að hugsa okkur vandlega um þegar við förum að bera saman verð þessa tækis við önnur. Það hefur verið einstaklega ánægjulegt að eiga samstarf við Kristján um þetta mál.“ •Kr/stbjöm Óli Guðmundsson formaður Landsstjórimr björgunarsveita. „Eftir að hafa kynnt mér þetta tæki, eftir því sem kostur er á þessu stigi, er ekki vafamál að þarna er á ferðinni afar athyglisverð hugmynd. andinn yfirburði hans fyrir hálf- virði.“ Stjáni vill hins vegar leggja áherslu á að hér eigi ekki að verða neitt gróðafyrirtæki á ferðinni en auðvitað verður dæmið að ganga upp peningalega: „Eg er aðeins að koma Islandi enn betur á tæknikortið og koma á framfæri nýrri hugsun og hönnun við jöklafar og björgunarbíl sem gjörbreytir um leið möguleikum landans til ferðalaga um fannir, jökla og annað torleiði. Við höfum alveg nóga þekkingu til að smíða bíla hér- lendis, hún liggur alls staðar, það þarf aðeins að safna henni saman og vinna úr henni,“ segir Kristján Jóns- son að lokum. Snjallar lausnir Fjölmargir aðilar hafa fengið hug- mynd og teikningar frá Stjána meik til skoðunar og umsagnar: „Mér sýnist hugmyndin fela í sér mjög snjallar lausnir varðandi öku- hæfni, léttleika, vindstuðla o.fl. Sumt af þessu hefur vejið staðfest með út> reikningum . . . Ég hef sjálfur nefnt það við Kristján að Raunvísinda- stofnun gæti hugsað sér að leigja full- gerðan bílinn tíl mælinga t.d. á jökl- um ... Mér sýnist að mjög áhugavert sé að fullgera þetta farartæki og hef stungið upp á því við Kristján að komið verði á fót starfshóp sem vinni að málinu og ábyrgist það.“ %Þorsteinn I. Sigíússon fomiaður stjórnar Raunvísindastofnunar Háskól- ans í bréfi til Jóhanns Más Maríussonar aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar. „Fyrsta eintakið verður varla full- komið, en ef bifreið í þessum stærð- arflokki, á 38“ hjólbörðum, 4x4 með 112 hestafla vél og sæti fyrir 10 far- þega, er innan við 1.600 kg, þá er hér í burðarliðnum mjög athyglisvert ökutæki er valda mun byltingu er varðar akstur í snjó og votlendi. Orð- ið ófærð fær jafnvel aðra merkingu en hingað til.“ %Gunnar Helgi Magnússon deildarstjóri hjá Rarik. „I þessu verkefni hafa í fyrsta sinn verið kannaðar þarfir hugsanlegra notenda við frumhönnun tækisins og sérþarfir aðila eins og til dæmis björgunarsveita teknar inn í mynd- ina frá upphafi. Reynsla þeiira sem á undanförnum árum hafa fengist við breytingar á farartækjum til sér- staks torfæruaksturs og vinnu við erfiðar aðstæður hefur verið nýtt til hins ýtrasta. Auk þess hefur verið leitast við að leysa vanda notenda hvað varðar vinnurými, aðgengi og fyrirkomulag innrýmis meðal annars með aðlögun tækni úr flugvéla- og skipasmíðaiðnaði.“ Ölngi Þór Þorgrímsson formaður Flug- björgunarsveitarinnar í Reykjavík. „Það er sannarlega hægt að segja að þetta sé mjög áhugavert mál fyrir alla sem hugsanlega þurfa að ferðast um óbyggðir íslands, jökla, vatna- svæði nú eða bara að komast á milli staða við þær erfiðu aðstæður sem hér oft eru. Fyrir björgunarsveitir verður þetta væntanlega álitlegur kostur, því hér er komið tæki sem hugsanlega getur þjónað sem jeppi, Farartækið er búið þeim kostum sem hjálparsveitir hafa leitað að og reynt að ná fram með breytingum á innfluttum bifreiðum, sem misjafn- lega eru til þess fallnar.“ %Guðmundur Víðir Reynisson í tækja- valsnefnd Hjálparsveitar skáta í Reykja- vík. „Það er trú mín að hér sé um að ræða merkilegt brautryðjendastarf þar sem byggt er á íslenskri reynslu sem getur orðið íslenskum iðnaði til heilla.“ • Knr/ Ragnars forstjórí Bifreiðaskoð- unar ísiands. ■■ISALA Allar pottaplöntur á útsölu allt að 50% afsláttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.