Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 23 ERLENT Reuter Lebed í París ALEKSANDER Lebed, fyrrver- andi öryggismálaráðgjafi Borís Jeltsíns Rússlandsforseta, fór í fimm daga heimsókn til Frakk- lands á sunnudag og spáði því að rússneska stjórnkerfið myndi hrynja innan árs ef Jelts- ín yrði áfram við völd. Hann kvaðst búast við því að efnt yrði til forsetakosninga á árinu og neitaði því að hann kynni að reyna að steypa stjórninni í valdaráni. Lebed horfir hér í sjónauka á þriðju hæð Eiffel-turnsins í Par- ís. Sænskur hallar- vörður Skaut á fé- laga sína Stokkhólmi. Reuter. SÆNSKUR hermaður skaut á félaga sína fyrir utan konungs- höllina í Stokkhólmi á sunnudag og særði tvo með sömu kúlunni. Atburðurinn átti sér stað rétt áður en skipt var um verði við konungshöllina. Mjög kalt var í veðri og því voru óvenju fáir viðstaddir. Vitni segja, að hermaðurinn hafi skyndilega miðað byssu sinni á hóp hermanna, sem nálgaðist vegna vaktaskipt- anna, og hleypt af. Fór kúlan í gegnum þjóhnapp á foringja fiokksins og síðan í fótinn á öðrum hermanni. Særðist hvor- ugur alvarlega. Hermaðurinn var handtekinn en Johan Medin, foringi hallar- varðanna, sagði fréttamönnum, að byssa hermannsins hefði alls ekki átt að vera hlaðin þar sem aðeins væri um að ræða gamlan og táknrænan sið en sænska konungsfjölskyldan býr ekki í höllinni í Stokkhólmi. Annar fóturinn tekinn af Uday? Amman, Reuter. EINN talsmanna stjórnarand- stöðunnar í írak sagði í gær, að þrír kúbverskir læknar Udays, sonar Saddam Husseins íraks- forseta, hefðu lagt til, að annar fóturinn yrði tekinn af honum við hné. Haroun Mohammad, talsmaður írösku þjóðarsáttarinnar, sagði í Amman í Jórdaníu, að annað hnéð hefði mölvast í sundur þegar reynt var að ráða Uday af dögum fýrir tveimur mánuðum. „Læknamir lögðu til, að fóturinn yrði tekinn af við hné og virðast nú bíða eftir að Sadd- am taki ákvörðun,“ sagði Mo- hammad. íraskir og franskir læknar hafa annast Uday auk Kúbverj- anna en Mohammad sagði, að þeir hefðu komið til íraks frá Iran. íraska sjónvarpið hefur sýnt myndir af Uday í hjólastól og hann hreyfði hendur og höfuð en margt bendir til, að hann sé lamaður að einhverju leyti að minnsta kosti. Toppurinn í þeim amerísku! Sérkannaáir eftir Jjínum jicVrfu m Amana er í fremstu röð framleiáenda frysti- og kæliskápa { Bandaríkjunum. Otal innréttingar lrjóáast, val er um stál-, spegil- og viáaráferá eáa næstum kvaáa lit sem er. 1 Amana er sérstakt kólf [lar sem mjólkin kelst ísköld. ana 30 ára reynsla á íslandi! blabib -kjarni málsins! E S S () l. œ kj u rg ö t u , // u fn u r fi r Ö i Þarfir viðskiptavina ráða því hvaða vörur fást á ESSO stöðvunum. Ef þú ætlar að gera þér dagamun færðu þar alls konar snarl og góðgæti að ógleymdum vörum sem stuðla að öryggi manns eða bfls. [Essqj Olíufélagið hf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.