Morgunblaðið - 06.03.1997, Page 35

Morgunblaðið - 06.03.1997, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997 35 AÐSENDAR GREINAR Fjármála- ráðherrann reiknar FJÁRMÁLARÁÐHERRA lagði nýlega fram á Alþingi svar við fyrir- spurnum þingmanns í eigin flokki um greiðslur í lífeyrissjóði. Hann kemst þar að þeirri athyglisverðu niðurstöðu að skatta- hagræðing leiði til hagsbóta fyrir þá sem greiða í lífeyrissjóði umfam aðra, sem veija sparifé til kaupa á spariskírteinum og söfnunartryggingum hjá einkatryggingafé- lögum. Hann segir: „Ljóst er að í flestum tilvikum, þ.e. hjá venjulegu launafólki og öðru með sambæri- legar tekjur, er þessi munur á skattlagningu við útborgun ekki nægilegur til þess að vega upp það skatta- lega hagræði sem stafar af því að iðgjöld og framlög til lífeyrissjóða eru undanþegin skatti." Nú hafa fjögur megin- atríði í málflutningi ráð- herrans verið könnuð, segir Árni Reynisson. Þau reynast röng eða í bezta falli vafasöm. Er nokkuð missagt í fræðum þessum? Rétt er hjá ráðherra, að iðgjöld í lífeyrissjóði má draga frá skattskyldum tekjum ársins. En þetta kallar hann að „iðgjöld og framlög séu undanþegin skatti". Svo er ekki. Þvert á móti verður allur sjóður einstaklingsins, bæði höfuðstóll og vextir skattskyldur við útborgun. Þannig er það röng fullyrðing að nokkur króna verði skattfrjáls vegna þessa „hagræð- is“. Hagnast maður þá eitthvað á frádráttarréttinum? Svarið er nei. Maður sem leggur inn 10.000 krón- ur í lífeyrissjóð til 10 ára og fær 7,5% vexti á inni 20.610 krónur í lokin. Þá greiðir hann tekjuskatt og á sjálfur eftirstöðvarnar. Ef tekjuskattshlutfall væri 40% á hann eftir 12.366 krónur. Annar maður sem ver 10.000 krónum til kaupa á söfnunartryggingu greiðir fyrst 40% tekjuskatt af höfuðstólnum, kr. 4.000, og leggur inn kr. 6.000. Eftir jafnlangan tíma á sömu vöxt- um á hann í lokin sömu fjárhæð, kr. 12.366. Hér er ekkert hagræði FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR -- e=t1 i'e j\! tcc 11 k llí m Stórhöfða 17, vlð Gulllnbrú, sími 567 4844 að finna. Ekki krónu í ávinning. Álagning tekjuskatts á sparifé í líf- eyrissjóði og söfnunartryggingu eftir mismunandi reglum leiðir til sömu niðurstöðu. Persónufrádráttur er dreginn inn í mynd- ina. Hleypa frítekjur skattkerfisins þá manni í lífeyrissjóði fram úr tryggingar- taka á einhvern hátt? Skattleysismörk eru nú við 58.500 krónur á mánuði. Tekjulaus ein- staklingur á rétt á mest rúmum 55.000 krónum úr almanna- tryggingum. Þannig á lífeyrisþeginn rétt á liðlega 3.000 krónum skattfijálsum áður en tekjuskerðingar hefj- ast með skatti og rýrn- un almannabóta. Hefur hann þá þessar 3.000 krónur umfram manninn með söfn- unartrygginguna? Nei. Réttur til persónufrádráttar er hinn sami. Sá síðarnefndi á því rétt á sömu fjár- hæð skattfijálsri hafí hann nokkrar aðrar tekjur sem bera skatt. Niðurstaða ráðherra byggist á þeirri staðhæfingu að „venjulegt launafólk og annað með sambæri- legar tekjur“ hafi almennt ekki úr öðru að spila en hinum skattfijálsu tekjum, eftir að ævistarfi lýkur. Það þarf að kanna hvað til er í þessari staðhæfingu. Ef rétt reyndist væri það brýnt innlegg í umræðu um fátækt á íslandi. Ég trúi því að ástandið sé ekki svona slæmt. Margir hafi úr meiru að moða á efri árum en hinum skattfijálsa hluta tekna, ýmist vinnulaun, vexti eða aðrar eigna- tekjur. Nú hafa fjögur meginatriði í málflutningi ráðherrans verið könn- uð. Þau reynast röng eða í besta falli vafasöm. Engin athugasemd við þennan málflutning hefur enn komið fram á Alþingi. Hinsvegar er rétt að vekja athygli almennings á málinu því víðlesin blöð hafa veitt áliti ráð- herra athygli og birt án athuga- semda. Væntanlega í fullu trausti þess að það ráðuneyti sem fer með æðsta vald í fjármálum þjóðarinnar fari helst ævinlega með rétt mál og réttar tölur. Höfundur er löggiltur vátryggingamiðlari. f N BIODROGA snyrtivörur Árni Reynisson Byggingaplatan sem allir hafa beðið eftír byggingaplatan er fyrir veggi, lott og gölf \íí[3sX5 byggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hljóðeinangrandi byggingaþlatan er hægt að nota úti sem inni byggingaþlatan er umhverfisvæn byggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað blint. ÞÞ &co Leitið frekari upplýsinga Þ. ÞORGRÍMSSON &CO ÁRMÚLA 29 • S: 553 8640 & 568 6100 Hringdu og kynntu þér málið hjá Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins -fáðu þér góðatölvuí TÆKIFÆRIÐ er ódýr fjármognunarleið á vegum Námsmanna- þjónustu Sparisjóðsins. til tolvukaupa SPARISIOÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS www.spar.is/spron Skólavörðustíg 11 • sími 550 1200 Álfabakka 14 • sími 567 0500 Kringlunni 5 • sími 568 6310 Skeifunni 11 • sími 588 5600 Austurströnd 3 • sími 562 5966 Hátúni 2b • sími 562 2522 Viðhald húsa og endurbætur Ráðstefna á vegum VFÍ og TFÍ Tími: Föstudagur 7. mars 1997, kl. 9:00-17:00, Grand Hótel Reykavík. Þátttökugjald: Kr. 8000,-. Innifalið: Ráðstefnumappa, matur og kaffi. Skráning: Skrifstofa VFÍ og TFÍ á Engjateigi 9, 105 Reykjavík. Sími: 568 8511. Myndriti: 568 9703. Tölvupóstfang: vt@vortex.is DAGSKRÁ: Ráðstefnan sett: Pétur Stefánsson formaður VFÍ Ávarp borgarstjóra: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri Ástand húsa viðhaldsþörf: Björn Marteinsson/Benedikt Jónsson verkfr., Rb Fjármögnun viðhaldskostnaðar, lánamöguleikar: Tryggvi Pálsson, framkv.stj. íslandsb. Viðhaldskostnaður Búseta (áætlun/reynd): Gunnar Jónatansson, fr.stj. Búseta Kaffihlé. Fjöleignahúsalögin: Stefán Ingólfsson verkfræðingur. Val verktaka, viðgerðardeild Samtaka iðnaðarins: Eyjólfúr Bjamason tæknifr., Si Viðhaldsverk: Kristinn Eiríksson verkfræðingur, Hönnun Raunasaga húseiganda: Þráinn Bertelsson rithöfundur Hádegisverður. Sjónarmið byggingarfulltrúa: Magnús Sædal Svavarsson byggingarf. Reykjav. Sjónarmið arkitekts: Sigurður Einarsson arkitekt, Batteríið Húsafriðun og viðhald: Magnús Skúlason arkitekt, Húsfriðunamefnd ríkisins Þök og þakviðgerðir: Aðalsteinn Pálsson verkfræðingur, Ríkisspítalar Reynsla af steypuviðgerðum: Dr. Ríkharður Kristjánsson verkfr., Línuhönnun Yfírborðsmeðferð steyptra flata: Rögnvaldur S. Gíslason verkfræðingur, Rb Klæðningar: Jónas Frímannsson verkfræðingur, ÍSTAK Gluggar og gluggaviðgerðir: Jóhannes Benediktsson tæknifr., Trésmiðja Reykjav. Kaffihlé. Lagnakerfí: Tæring lagna forvarnir og úrbætur: Einar Þorsteinsson tæknifr., Rb Ástand og skoðun raflagnæ Sigmar Hlynur Sigurðsson framkv.stj., Skoðun ehf. Kerfisbundnar viðhaldsáætlanir. Byggingardeild borgarverkfræðings og Lh-tækni: - Umsjón: Guðmundur Pálmi Kristinsson forstöðum., Byggingard. Ráðstefnu slitið um kl. 17:00: Páll Á. Jónsson formaður TFÍ. Kl. 17:30-18:30: Móttaka í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9- Ráðstefnustj.: Hákon Ólafsson forstjóri Rannsóknarst. byggingariðnaðarins (Rb) Viðar Ólafsson forstjóri Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen. Verkfræðingafélag íslands og Tæknifræðingafélag íslands L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.