Morgunblaðið - 06.03.1997, Side 43

Morgunblaðið - 06.03.1997, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997 43 MINIMINGAR SIGRÍÐUR SIG URÐARDÓTTIR + Sigríður Sig- urðardóttir var fædd í Reykjavík 2. mars 1929. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 25. febrúar síðastlið- inn. Foreldrar hennar voru Sig- urður Sæmundsson og Elín Snorra- dóttir. Hún var næstelst fjögurra systkina. Sigríður giftist Hauki Pálssyni húsgagnasmíða- meistara 27. okt. 1951. Börn þeirra eru: Páll Ingi, f. 19.3. 1952, Sigurður, f. 10.9. 1955, Bryndís Elín, f. 27.2. 1958, og Þórir, f. 26.5. 1965. Bama- börnin eru 11 og eitt barna- barnabarn. Sigríður starfaði lengst af á Rauðakrosshótelinu á Rauðarárstíg. Útför Sigríðar fer fram frá Fossvogskirlqu í dag og hefst athöfnin klukkan 15. hljóð. Minningamar streyma fram og þessi 16 ár sem ég er búin að þekkja Sirrý eru allt of stutt. Sérstaklega em mér minnisstæðar fjölskyl- duferðimar með tjald- vagninn og þegar við fóram norður í Vagla- skóg. Sirrý hafði mjög gaman af ferðalögum og lék þá á als oddi. Stutt var í góða skapið og mjög auðvelt að gleðja hana. Gaman var að fylgjast með þeim hjónum í þessum ferðalögum, þau vora mjög samhent og skipu- lögð og sagði Haukur að þetta væri margra ára þjálfun, því þau hjón ferðuðust mikið um landið með börnin þegar þau vora lítil. Sirrý hafði mjög gaman af alls kyns uppákomum og þá sérstak- lega gleðiviðburðum í fjölskyid- unni, svo sem afmælum, ferming- um o.s.frv. Hún hafði mjög gaman af að koma út á meðal fólks og var þá alltaf mjög glæsileg. Hún mundi alla afmælisdaga og hafði mjög gaman af að gefa gjafir. Sirrý var mikið jólabam og hlakkaði alltaf mikið til jólanna. Oft var glatt á hjalla í Gnoðar- voginum þegar öll fjölskyldan kom saman. Sirrý var mjög myndarleg húsmóðir og góð heim að sækja. Hún hafði mikinn áhuga á að snyrta og' fegra heimilið og vora allir hlutir ávallt á sínum stað. Sirrý var nýhætt að vinna og hlakkaði til efri áranna þegar veik- indin bar að. Hún sýndi einstakan styrk og kjark og horfði alltaf bjartsýn fram á við. Elsku Sirrý mín, ég þakka þér fyrir allt sem þú gerðir fyrir okkur Sigga og börnin. Við biðjum guð að varðveita þig og blessa, þín verður sárt saknað af okkur og bömunum. Elsku Haukur, guð gefi þér styrk í þessum erfiðleikum. Þín tengdadóttir, Þórunn. Hún amma mín, hún var svo góð. Við fórum í bæinn saman. Við fóram í strætó, þá var ofsa gaman. En nú er ekki gaman, allt er svo tómlegt. Ég sakna þín. Þín Kristín Eva. Það var búið að vera gott sum- ar. Mikil gleði og eftirvænting var á heimilinu því lítill drengur var fæddur. Þá kom mjög óvænt frétt; Sirrý tengdamamma greindist með ólæknandi sjúkdóm og okkur setti Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvu- sett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 5691115, eða á netfang þess Mbl@centrum.is en nánari upplýsingar þar um má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæii að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sin en ekki stuttnefni undir greinunum. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐNÝ RAGNA GUÐNADÓTTIR, Ásgarði 24A, lést á heimili sínu þriðjudaginn 4. mars. Fyrir hönd vandamanna, börn hinnar látnu. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför KRISTMUNDAR JÓNSSONAR húsasmíðameistara. Sérstakar þakkir til starfsfólks Seljahlíðar fyrir alúð og umönnun. Steinunn I. Guðmundsdóttir, böm, tengdabörn, barnabörn og barnabarnaböm. + Þökkum innilega vináttu og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÞURÍÐAR MAGNÚSDÓTTUR, áður til heimilis á Skúlaskeiði 10, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks 4. hæðar hjúkr- unarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði. Sigrún Sigurbjartsdóttir, Halldór Hjartarson, Ragnheiður Sigurbjartsdóttir, Ingólfur H. Ámundason, barnabörn og barnabarnabörn. LISTMUNAUPPBOÐ Málverkauppboð Erum að taka á móti verkum fyrir næsta upp- boð. Leitum sérstaklega að myndum gömlu meistaranna. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. BORG Aðalstræti 6, sími 552 4211. Opiðfrá kl. 12-18 virka daga. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Bessastaðasókn Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í hátíðar- sal íþróttahússins þann 9. mars nk. kl. 15.30 að aflokinni guðsþjónustu í Bessastaðakirkju kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús í fundarsal félagsins á Háaleitis- braut 68 föstudaginn 7. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Veiðileiðsögn um Brynjudalsá. Umsjón: Friðrik Á. Brekkan. 2. Veiðileðsögn um Stóru Laxá I - II og III. Umsjón: Jón G. Baldvinsson og Bjarni Ragnarsson. 3. Happahylur, fullur af stórglæsilegum vinningum, m.a. veiðileyfi. Félagsmenn, fjölmennum og hlustum á skemmtilegar veiðilýsingar. Skemmtinefndin. FEIAG FJDBI mmoARA Opinn almennur félagsfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn í Risinu, Hverfisgötu 105, laugardaginn 8. mars, kl. 13.30. Dagskrá: 1. Tillögur um kjara- og hagsmunamál samkvæmt ákvörðun síðasta aðalfundar. 2. Önnur mál. Öllum er heimill aðgangur. TENNISFÉLAG KÓPAVOGS SÍMI 554 5576 TFK Aðalfundur Aðalfundur Tennisfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 10. mars nk. kl. 20 í Smáraskóla Kópavogi. Stjórnin. ATVINNUHÚSNÆÐ Austurstræti Til leigu ca 75 fm ágætt verslunarhúsnæði í Austurstræti. Laust strax. Upplýsingar í síma 562 9888. s M Á A U G r (1) 1 INI G A FÉLAGSLÍF □ Hlín 5997030619 VI - 2. Landsst. 5997030619 VII I.O.O.F. 11 - 1783681/2 = g.|||. SAMBAND (SLENZKRA ___V KRISTNIÍ30ÐSFÉLAGA Kristniboðsvlkan í Reykjavík Samkoma á Holtavegi 28 ki. 20.30 í kvöld. „Hvernig?" Jesús og Nikodemus. Upphafsorð og bæn: Bjarni Árnason. Ræðumaður: Jóhannes Ólafsson. Indland: Kjartan Jónsson. Kór KFUM og KFUK syngur. Allir velkomnir. Skyggnilýsingafundur Miðlarnir Ingibjörg Þengilsdóttir og Margrét Hafsteinsdóttir, halda sameiginlegan skyggnilýsingafund i kvöld, 5. mars kl. 20.30 að Sogavegi 69 (Stjórnunarskólinn). Húsið opnar kl. 19.30. Miðaverð kr. 1000. I.0.0.F, 5 = 178368 = Sk Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudagskvöldið 6. mars. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund I kvöld kl. 20.00. Mike Bradley kennir um bænina. Allir hjartanlega velkomnir. *Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30 KVÖLDVAKA, I umsjá hjálparflokks. Happdrætti og veitingar. Allir velkomnir. Föstudag 7. mars Alþjóðlegur bænadagur kvenna Samkoma í Aöventkirkjunni kl. 20.30. Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundurinn fellur inn í kristniboðsviku. Nýbýlavegi 30, Kópavogi, gengið inn Dalbrekkumegin Lækningafundur - Kristín Þorsteinsdóttir Tilrauna-lækningafundur verður með Kristínu Þorsteinsdóttur í Sjálfefli kvöld kl. 20.30. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson aðstoðar. Húsið opnað kl. 20.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Frjáls framlög. Slökunartímar Slökunartlmar hefjast f Sjálfefli ! ann- arri viku mars og verða á miðvikudög- um og föstudögum kl. 17.15 - mánað- argjald kr. 3.800. Lögð verður éhersla á djúpslökun lik- ama og sálar (sjá nánar augl. i Mbl. sl. sunnud.). Leiðbeinandi verður Kristín Þorsteinsdóttir. Nánari upplýsingar og skráning i síma 554 1107 kl. 9-12. Aglow- fundur i kvöld kl. 20 i Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 56-60. Katla Ólafsdóttir talar til okkar og flytur okkur boðskapinn um kærleika Jesú. Allar konur eru hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow Reykjavík. Dagsferð 8. mars kl. 8. Fjallanámskeið. Kennd verð. undirstöðuatriði í notkun brodda, línu og ísaxar. Dagsferðir 9. mars kl. 10.30. Raðganga Útivistar, 5. áfang Kirkjuhöfn-Stóra Sandvík. Kl. 10.30. Skíðaganga, Bláfjöll, Þrí- hnúkar, Grindarskörð. Helgarferð 8.-9. mars kl. 10. Skíðaferð á Nesjavelli. Fari verður á gönguskíðum austan Hengils og á Nesjavelli þar sem gist verður dina nótt. Fararstjóri: Jósef Hólmjárn. Netslóð http://www.centrum.is/utivi;

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.