Morgunblaðið - 06.03.1997, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997 55
STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ
Allir salir með stafrænu hljóði. ALVÖRU BÍÓ!
The Crow 2 - Borg Englanna
Krákan snýr aftur á
Krákan er vöknuð sf %.
til lífsins á ný og krefst
réttlætis yfir þeim sem
sendu hana í gröfina. HrikalegijgfÍftTia.
Stórkostlegar tæknibrellur octH ^
grimmileg hefnd. ***mBtg
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
THE LONG KISS GOODNIGHT
KOSÍ DAUÐANS ^ , IBKSIJÓRt RENNY HARUN
Samuel L.
Jackson
Ceena
Davis
Fyrir átta árum missti
hún minnið. Nú þarf
hún að grafa upp
fortíðina áður en
fortíðin grefur hana!
MEÐ HVERJUM
MIÐA FYLGIR
FREISTANDI TILBOÐ
FRÁ
★ ★1/2 A. I. Mbl
★ ★ ÓHT Rás 2
★ ★★ HKDV
★ ★★ AEHP
Iffliilllral
SÝND KL. 4.45# 6.50f 9 og 11.15. B.i. 16 ára.
EVITA
CRfiSH
DAVID CRONENBERG
REGNBOGINN
simi 557 9000
CALLERI RECNBOCANS: MYNDLISTARSYNINC
HRAFNHILDAR SICURÐARDÓTTUR
múgsefji
Tilnefnd tilíKi
r V/l
hk DV
★ ★1
Al Wlbl
★ ★★
Dagsljos
★ ★★
Rás 2
THE
Oskars-
verolauna
ENGLISH
P A T I E N T
Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. F1ARVANGUR
Sögusviöiö spannar frá Sahara eyðimörkinni í byrjun seinni
heimstyrjaldarinnar til Toskaníu héraða Ítalíu í lok stríðsins. The
English Patient er saga af ást, svikum, striði, njósnum og ævintýrum
sem er í senn stórbrotin, falleg og hrífandi.
Aðalhlutverk: Ralph Fiennes (Schindler's List), Kristin Scott Thomas
(Four Weddings And A Funeral), Juliette Binoche (Blue), Willam
Dafoe (Platoon).
Leikstjóri: Anthony Minghella.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DANIEL
DAY-LEWIS
Sýnd kl. 5 og 11.20.
Myndir þú sofa hjá fyrrverandi
kærustu bróöur þíns?
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
RÆNINGJAKÓRINN káti. Jónas Magnússon, Hafsteinn Signrðsson, Haraldur Páls-
son, Jónas Guðmundsson, Sigurgeir Guðmundsson og Ragnar Sigurðsson.
Lífsgleði á árshátíð
►PÉLAGSSKAPURINN Kátt fólk hélt
48. árshátíð sína í Breiðfirðingabúð ný-
lega en alls hefur Kátt fólk staðið fyrir
176 skemmtikvöldum. Það sem einkennir
þennan félagsskap öðru fremur er mikil
lífsgleði en félagsmenn koma saman fjór-
um sinnum á ári og skemmta sér, án
áfengis, við dans, söng og grín.
Árshátíðin tókst vel og skemmtu félag-
ar, sem alls eru um 100 talsins, sér vel.
m. JAUdi: lHAIH k C 0+t 1 A-r-
EVITA mUPifímp S AS QU/AT
KVENNAKÓRINN káti söng uppáhaldslögin sín.
Á
FORMANNI Káts fólks, Goða Björnssyni, var færður
blómvöndur fyrir störf sín í þágu félagsins. Með
honum á myndinni eru Guðmundur Sigþórsson gjald-
keri og Guðmundur Erlendsson varaformaður.
EGGERT Ólafsson, Hólmfríður Sigurðardóttir, Hjört-
ur Árnason, Elín Guðmundsdóttir, Om Guðmundsson
og Herdís Kristjánsdóttir.
HT|Ulf II1 H 1111111II limTTTTTTTll III111111IITITITTIIITTTTTITIII111ITTTTIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH: