Morgunblaðið - 06.03.1997, Síða 59
morgunblaðið
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997 59
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestanátt, hvöss í fyrramálið en síðan
talsvert hægari. Éljagangur sunnanlands og
vestan, en bjart veður norðaustan til og vægt
frost. Síðdegis hvessir af austri með slyddu eða
snjókomu á sunnaverður landinu.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag, vestan kaldi eða stinningskaldi. Él
vestan og norðantil og vægt frost. Á laugardag
sunnan hvassviðri, rigning sunnanlands en
snjókoma norðanlands. Á sunnudag til þriðju-
dags lítur út fyrir vestlæga golu eða kalda með
éljum vestanlands.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær)
Vegna óveðurs er varla ferðafært um Hellisheiði
og Þrengsli. Þungfært er um Kerlingarskarð og
á Fróðárheiði. Víðast hvar illfært um vestanvert
landið, það er vestanvert Suðuriand, Snæfells-
nes og sunnanverða Vestfirði.
Upplýsingar: Vegagerðin i Reytkjavík: 8006315 og 5631500.
Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit
990-
Hitaskil
Samskil
H Hæð L Laegð Kuldaskil
Yfirlit: Lægðin fyrir vestan land fer norðaustur og grynnist.
Vaxandi lægð suðaustan af Nýfundnalandi kemur upp að
suðurströndinni um kvöldið.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík -3 skafrenningur Lúxemborg 9 skúr
Bolungarvík -4 snjóél Hamborg 11 heiðskírt
Akureyri -2 úrkoma í grennd Frankfurt 10 þokumóða
Egilsstaðir 1 hálfskýjað Vín 9 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. -1 snjóél á síð.klst. Algarve 21 hálfskýjað
Nuuk -24 snjókoma Malaga 17 mistur
Narssarssuaq -23 léttskýjað Las Palmas 24 skýjað
Þórshöfn 3 hagléi Barcelona 14 þokumóða
Bergen 5 rigning á síð.klst. Mallorca 17 mistur
Ósló 4 skýjað Róm 15 þokumóða
Kaupmannahofn 5 þokumóða Feneyjar 14 bokumóða
Stokkhólmur 9 skýjað Winnipeg -23 léttskýjað
Helsinki 5 heiðskírt Montreal -5 alskýjað
Dublin 9 rigning Halifax -8 léttskýjað
Glasgow 8 rigning New York 3 þokumóða
London 10 skýjað Washington 7 súld
Paris 9 rigning Orlando 18 þokumóða
Amsterdam 9 skýjað Chicago -2 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
6. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí
REYKJAVÍK 4.11 3,7 10.35 0,8 16.37 3,6 22.50 0,7 6.33 13.15 19.56 11.50
(SAFJÖRÐUR 6.10 2,0 12.36 0,3 18.31 1,8 7.38 14.22 21.07 12.59
SIGLUFJÖRÐUR 1.58 0,4 8.15 1,3 14.34 0,2 21.04 1,2 6.47 13.23 19.58 11.59
DJÚPIVOGUR 1.19 1,8 7.33 0,5 13.35 1,6 19.44 0,3 6.48 13.16 19.43 11.57
Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöm Morqunblaðið/Siómælinaar Islands
* * * * Rigning
é * * * Slydda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
r7 Skúrir
'\7 Slydduél
Snjókoma \J Él
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
s Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
ptorigttiiMiiftift
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 te(ja úr, 4 þurrka, 7
hefji, 8 morgunsól, 9
lík, II þarmur, 13 tunn-
ur, 14 f|jót, 15 þorpara,
17 slátra, 20 skar, 22
megnar, 23 drekkur, 24
tarfs, 25 stokkur.
LÓÐRÉTT:
- 1 slök, 2 refir, 3
lengdareining, 4
þrjóskur, 5 tröllum, 6
fiskar, 10 flón, 12 veið-
arfseri, 13 tímabils, 15
tónverkið, 16 fíngerðu,
18 hvolfið, 19 rugga,
20 lof, 21 reykir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 framgjam, 8 fúlar, 9 rykug, 10 kyn, 11
trana, 13 skapa, 15 hlass, 18 brunn, 21 Týr, 22 lotna,
23 ætlar, 24 nafnkunna.
Lóðrétt: - 2 rulla, 3 marka, 4 jáms, 5 rekja, 6 eflt,
7 ugga, 12 nes, 14 kær, 15 holt, 16 aftra, 17 stafn,
18 brælu, 19 ullin, 20 nom.
í dag er fímmtudagur 6. mars,
65. dagur ársins 1997. Orð dags-
ins: Hásæti dýrðarinnar, hátt upp
hafíð frá upphafi, er staður
helgidóms vors.
Skipin
Reykjavikurhöfn: í gær
komu Víkartindur,
Bakkafoss, Mælifellið
og St. Paul. Baldvin
Þorsteinsson kom af
veiðum og loðnuflutn-
ingaskipið Polestar fór.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fór Múlaberg á
veiðar, Sólbergið og
Ránin komu af veiðum.
Bakkafoss fór frá
Straumsvík og Stuðla-
foss fór í gærkvöldi.
Fréttir
Alþjóðlegur bænadag-
ur kvenna er á morgun,
föstudaginn 7. mars. I
tilefni þess verður sam-
koma í Aðventkirkjunni,
Ingólfsstræti 19, kl.
20.30. Samkoman er öll-
um opin.
Mannamót
Árskógar 4. Leikfimi kl.
10.15. Handavinna kl.
13-16.30.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffiveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 félagsvist. Verð-
laun og veitingar.
Vitatorg. í dag kl. 10
handmennt/fatabreyt-
ingar, gönguferð kl. 11,
brids frjálst kl. 13, bók-
band kl. 13.30, boccia-
keppni kl. 14. „Spurt og
spjallað“ kl. 15.30.
Vesturgata 7. Á morg-
un, föstudag, er fjölda-
söngur við flygilinn kl.
13.30, Kvennakór fé-
lagsstarfs aldraðra í
Reykjavík leiðir sönginn.
Tískusýning. Harmón-
ikku- og hljómborðsleik-
ur. Kántrýdans, almenn-
ur dans, kaffiveitingar.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi kl. 11.20 í safnaðar-
heimili Digraneskirkju.
Kristniboðsfélag
kvenna. Biblíulestur
fellur niður í dag, sam-
koma kristniboðsviku í
húsi KFUM-K við Holta-
veg kl. 20.30. Kl. 10.30
Helgistund, umsjón Guð-
laug Ragnarsdóttir. Kl.
13.30-16.30 vinnustof-
ur opnar m.a. páskafónd-
ur að byija. Umsjón Jóna
Guðjónsdóttir. Spilasalur
(Jeremía 17, 12.)
opinn vist og brids. Veit-
ingar í teríu.
Furugerði 1. í dag kl.
9 böðun, hárgreiðsla,
fótaaðgerðir, smíðar og
útskurður. 9.45 verslun-
arferð í Austurver. Kl.
10 leirmunagerð. Kl. 12
hádegismatur. Kl. 13 al-
menn handavinna, 13.30
boccia. Kl. 15 kaffiveit-
ingar.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra, Hátúni 12. Kl.
19.30 tafl. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Rvík og nágrenni.Al-
mennur félagsfundur í
Risinu laugard. 8. mars
kl. 13.30. Dagskrá: 1.
Tillögur um kjaramál. 2.
Önnur mál.
Ný dögun, samtök um
sorg og sorgarvið-
brögð, standa að fyrir-
lestri um sjálfsvíg 1 kvöld
kl. 20 í Gerðubergi. Fyr-
irlesari er Sigmundur
Sigfússon, geðlæknir.
Allir velkomnir.
Kvenfélag Fríkirkjunn-
ar í Reykjavik heldur
fund fimmtudaginn 6.
mars kl. 20.30 í safnaðar-
heimilinu á Laufásvegi 13.
Boðið verður upp á sýni-
kennslu á páskaföndri.
Kaffiveitingar.
Félag eldri borgara í
Rvík og nágrenni.
Brids, tvímenningur í
Risinu kl. 13 í dag. Leik-
sýning kl. 16, uppselt,
næstu sýningar laugar-
dag og sunnudag.
Kvenfélag Háteigs-
kirkju. Fundur í safnað-
arsalnum í kvöld kl. 20.
Gestir fundarins verða
Guðrún Finnbjarnardótt-
ir, Steinunn Jóhannes-
dóttir og Guðrún Helga
Ásgeirsdóttir.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17. Biblíulestur í
safnaðarheimilinu kl.
20.30. Pálsbréf lesin og
skýrð.
Bústaðakirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Bamakór kl. 16.
Grensáskirkja. Fyrir-
bænastund í bænakapell-
unni kl. 17.
Hallgrímskirkja. Kyrrð-
arstund kl. 12.15 með
lestri Passíusálma. Léttur
hádegisverður á eftir.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring. Allir vel-
komnir.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir.
Samverustund fyrir aldr-
aða kl. 14-16. Starf fyr-
ir 10-12 ára kl. 17.30.
Neskirkja. Föstuguðs-
þjónusta kl. 20.30. Að lok-
inni guðsþjónustu sýnir
Jóna Hansen kennari
myndir. Kaffiveitingar.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Árbæjarkirkja. TTT
starf fyrir 10-12 ára í
Ártúnsskóla í dag kl.
16-17.
Breiðholtskirkja. TTT
starf fyrir 10-12 ára í
dagkl. 17. Mömmumorg-
unn fóstudag kl. 10-12.
Fyrirlestur kl. 20.30.
Efni: Foreldri og farsæld.
Fella- og Hólakirkja.
Starf fyrir 11-12 ára
böm í dag kl. 17.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur, eldri
deild kl. 20.30 í kvöld.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borgurum í
safnaðarheimilinu Borg-
um i dag kl. 14-16.30.
Bingó, kaffí og spjall.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 11-12
ára.
Kyrrðarstund á Hraun-
búðum kl. 11. TTT-
fundir fyrir 10-12 ára
kl. 17.30.
Kirkjan opin kl. 16-18.
Starf á sama tima í
Kirkjulundi. Kyrrðar-
og fræðslustund kl.
17.30. Samræða um
sjálfsimyndina.
Víðistaðakirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12. Starf fyrir 10-12
ára böm kl. 17.30.
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 8-9 ára í
Vonarhöfn, Strandbergi
kl. 17-18.30.
Vfdalinskirkja. Bæna-._____
og kyrrðarstund kl. 22.'*®
Grindavíkurkirkja.
Fermingarfræðsla kl.
11-13. Spilavist eldri
borgara kl. 14-17.
Keflavíkurkirkja.
Kirkjan opin kl. 16-18.
Kyrrðar- og fræðslu-
stund kl. 17.30 í umsjá
Láru G. Oddsdóttur.
Akraneskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
18.30. Beðið fyrir sjúkum.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, frðttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG:-
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. ámánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakid^
BEKO fékk viðurkenningu
1 hinu virta breska tímariti
WHATVIDEOsem
bestu sjónvarpskaupin.
• Myndlampi Black Matrix
• 100 stöðva minni
• Ailar aðgerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• Aukatengi f. hátalara
• íslenskt textavarp
Ð U R N I R
Umboðsmenn:
tágmúla 8 • Sími 533 2800 í
Reykjavíkt Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi,
Kf.Borgfirðtpqa, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vesttirðir: Geirseyrarbúðin,
PatreksfirOi. Rafverk.Bolungarvlk.Straumur.isafirði. Norðurland: Kf. V-Hún„
Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Biönduósi. Hegri.Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri.
KEA.Dalvlk. Kf. Þingeylnga, Húsavfk. Austurland: KHB, Egilsstöðum. Verslunin Vlk,
Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúösfirði. Kf. Stööfirðimga, Stöövartirði.
Suðurland: Mostell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes,
Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Grindavik.