Morgunblaðið - 12.03.1997, Page 11

Morgunblaðið - 12.03.1997, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997 11 FRÉTTIR ÁHRIF SKATTABREYTINGA Á ATVINNU- OG RÁÐSTÖFU N ARTEK J U R Allar upphæðir í þúsundum króna___________________________________________________________________________________________________________________________________Heimild: Fjármálaráðuneytið Einhley pingur Hjón barnlaus m. eitt barn, eldra en 7 ára m. tvö börn, annað yngra en 7 ára m. þrjú börn, tvö eldri en 7 ára Atvinnu- tekjur Tekjuskattur Gildandi Tillaga kerfi ríkisstj. Ráðstöfunartekjur Gildandi Tillaga kerfi ríkisstj. Atvinnu- tekjur Tekjuskattur Gildandi Tillaga kerfi ríkisstj. Ráðstöfunartekjur Gildandi Tillaga kerfi ríkisstj. Barnabætur, -auki Ráðstöfunartekjur Gildandi Tillaga Gildandi Tillaga kerfi ríkisstj. kerfi ríkisstj. Bamabætur, -auki Ráðstöfunartekjur Giidandi Tiliaga Gildandi Tillaga kerfi ríkisstj. kerfi ríkisstj. Bamabætur, -auki Ráðstöfunartekjur Gildandi Tillaga Gildandi Tillaga kerfi ríkisstj. kerfi ríkisstj. 75 6,9 5,7 68,1 69,3 125 3,4 2,0 121,6 123,0 6,7 7,4 128,4 130,4 17,9 19,3 139,5 142,3 26,9 29,1 148,5 152,2 100 17,4 15,2 82,6 84,8 150 13,9 11,4 136,1 138,6 5,2 6,1 141,4 144,7 15,2 17,0 151,3 155,6 23,1 26,4 159,3 164,9 125 27,9 24,7 97,1 100,3 175 24,4 20,9 150,6 154,1 3,7 4,9 154,4 158,9 12,4 14,8 163,0 168,8 19,4 23,6 170,0 177,7 150 38,4 34,2 111,6 115,8 200 34,9 30,4 165,1 169,5 2,2 3,6 167,4 173,2 9,7 12,5 174,8 182,1 15,6 20,9 180,8 190,4 175 48,9 43,7 126,1 131,3 225 45,4 39,9 179,6 185,1 0,8 2,4 180,4 187,4 6,9 10,3 186,6 195,3 11,9 18,1 191,5 203,2 200 54,4 53,2 140,6 146,8 250 55,9 49,4 194,1 200,6 0,8 1,1 194,9 201,7 5,7 8,0 199,8 208,6 8,1 15,4 202,3 215,9 225 69,9 62,7 155,1 162,3 275 66,4 58,9 208,6 216,1 0,8 - 209,4 216,1 5,7 5,8 214,3 221,8 8,1 12,6 216,7 228,7 250 81,2 72,2 168,8 177,8 300 76,9 68,4 223,1 231,6 0,8 - 223,9 231,6 5,7 3,5 228,8 235,1 8,1 9,9 231,2 241,5 275 93,0 82,7 182,0 192,3 350 97,8 87,4 252,2 262,6 0,8 - 252,9 262,6 5,7 1,3 257,8 262,6 8,1 4,4 260,2 267,0 300 104,7 94,0 195,3 206,0 400 118,8 106,4 281,2 293,6 0,8 - 281,9 293,6 5,7 - 286,9 293,6 8,1 - 289,3 293,6 350 128,2 116,5 221,8 233,5 450 139,8 125,4 310,2 324,6 0,8 - 311,0 324,6 5,7 - 315,9 324,6 8,1 - 318,3 324,6 400 151,7 139,0 248,3 261,0 500 162,4 144,4 337,6 355,6 0,8 - 338,3 355,6 5,7 - 343,3 355,6 8,1 - 345,7 355,6 450 175,2 161,4 274,8 288,6 550 185,9 165,5 364,1 384,5 0,8 - 364,9 384,5 5,7 - 369,8 384,5 8,1 - 372,2 384,5 500 198,7 183,9 301,3 316,1 600 209,4 188,0 390,6 412,0 0,8 - 391,4 412,0 5,7 - 396,3 412,0 8,1 - 396,7 412,0 Mismikil áhrif boðaðra skattabreytinga samkvæmt útreikningum Ráðstöfunartekj ur hækka um allt að 6,8% Ráðstöfunartekjur hjóna með þrjú böm og meðaltekjur hækka um allt að 14 þúsund krónur, eða um 6,8%, þegar lækkun skatt- hlutfalls í staðgreiðslu verður að fullu komin til framkvæmda, samkvæmt útreikningum fj ármálaráðuneytisins. Breytingar á tekjuskattshlutfalli, skatt- leysismörkum og persónuafslætti 1997-2000 Heimild: Fjármálaráðuneytið, Efnahagsskrifstofa Skatt- hlutfall (%) Skattleysis- mörk, kr. ámán. Persónuafsláttur kr. á mán. ídag 41,98 60.902 24.544 1. maí 1977 40,88 60.902 23.901 1.janúar1998 38,98 62.425 23.360 1.janúar1999 37,98 63.985 23.329 1. janúar 2000 37,98 65.585 23.912 FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur reiknað út dæmi um áhrif þeirra breytinga, sem ríkisstjórnin kynnti á mánudag á staðgreiðsluskatti, skattleysismörkum og barnabót- um. Er miðað við atvinnutekjur einstaklings frá 75 þúsund krón- um á mánuði í 500 þúsund, og tekjur hjóna frá 125 þúsund krón- um í 600 þúsund krónur. Samkvæmt útreikningunum aukast ráðstöfunartekjur bæði einstaklinga og hjóna yfirleitt hlutfallslega meira eftir því sem atvinnutekjurnar hækka. Þannig hækka ráðstöfunartekjur einstakl- ings með 150 þúsund krónur um 3,8%, en einstaklings með 450 þúsund krónur um 5%. Þá aukast ráðstöfunartekjur barnlausra hjóna með 250 þúsund króna tekjur um 3,6% en hjóna með 500 þúsund króna tekjur um 5,3%. Svipuð þróun er hjá hjónum með eitt barn en þegar börnin eru fleiri aukast ráðstöfunartekjurnar hlutfallslega mest hjá hjónum með í kringum meðaltekjur, eða 2-300 þúsund krónur. Skattur í 37,98% Forsendur útreikninga fjár- málaráðuneytisins eru að að stað- greiðsluskatthlutfallið hefur lækk- að að fullu úr 41,98% í 37,98%, en það gerist 1. janúar 1999. Þá eru skattleysismörkin hækkuð um 2,5% frá því sem nú er, í 62.425 krónur. Hátekjuskattur hækkar úr 5% í 7% en tekjumörkin hækka úr 234 þúsund krónum á mánuði í 260 þúsund krónur og tvöföld sú fjárhæð fyrir hjón. Tekin eru með í reikninginn áhrif breyttra barnabóta á barna- fjölskyldur, en frá og með næstu áramótum verður tekið upp eitt barnabótakerfi, í stað þeirra tveggja sem nú eru í gildi, og bæturnar verða alfarið tekju- tengdar. Þetta þýðir að hjón með eitt barn missa barnabætur með um 275 þúsund króna fjölskyldu- tekjur á mánuði, hjón með tvö börn missa bæturnar við um 350 þúsund krónur á mánuði og hjón með þijú börn missa bæturnar við 375 þúsund króna tekjur. Persónuafsláttur lækkar Skattprósentan lækkar um 4% á næstu þremur árum í áföngum: 1,1% á þessu ári, 1,9% á næsta ári og 1% árið 1999. Á þessu ári eiga skattleysismörk hins vegar að vera óbreytt en hækka síðan um 2,5% á ári til ársins 2000. í þessu felst, samkvæmt upplýs- ingum fjármálaráðuneytisins, að persónuafsláttur lækkar um leið og skattprósentan lækkar. Þannig lækkar persónuafsláttur úr 24.544 krónum á mánuði í 23.901 krónu þann 1. maí þegar fyrsti áfangi lækkunarinnar kemur til fram- kvæmda. Skattleysismörk verða því óbreytt eða 60.902 krónur. Fjármálaráðuneytið hefur ekki reiknað út þau áhrif sem breyting- ar á vaxtabótum hafa í för með sér, en frá og með næstu áramót- um verður tekjutenging vaxtabót- anna lækkuð úr 6% í 3% og eigna- tenging bótanna verður afnumin. í staðinn kemur frádráttur frá vaxtagjöldum, sem nemur 1,5% af fasteignamati. Þessi breyting hefur að mati fjármálaráðuneytis- ins ekki áhrif á heildarupphæð vaxtabótanna, en dregur úr jaðar- áhrifum þeirra. Framkvæmdastj óri Alþýðusambands íslands um tillögur ríkisstjórnarinnar í skattamálum ARI Skúlason, framkvæmdastjóri ASÍ, segir að tillögur ríkisstjórnar- innar í skattamálum hafi ekki þau tekjujöfnunaráhrif sem ASÍ hafi vonast eftir. Hann segir að með boðuðum breytingum á vaxtabóta- kerfinu sé verið að fara inn á mjög vafasamar brautir og að mati ASI geti nýja kerfið verið íþyngjandi fyrir barnafólk. Ari sagði að ASÍ hefði lagt megináherslu á að skattabreyting- arnar miðuðu að því að bæta stöðu meðaltekjufólks. Tillaga ASÍ hefði verið að skattar á fólk með tekjur undir 150 þúsund krónum á mán- uði yrðu lækkaðir umtalsvert, en skattar á aðra yrðu óbreyttir. í tillögum ríkisstjórnarinnar væru skattar á lágtekju- og meðaltekju- fólk lækkaðir, en til við- _________ bótar væru skattar á aðra einnig lækkaðir. Með þeim kjarasamning- um sem gerðir hefðu ver- ið síðustu daga hefðu "" markmið um tekjujöfnun vikið fyr- ir öðrum markmiðum að verulegu leyti, en skattatillögur ríkisstjórn- arinnar bættu þar enn við. Há- tekjufólk færi því mun betur út Stuðlar ekki að meiri tekjujöfnun milljónir. Þetta fólk hagnast á breytingunni um 16.500 kr. í fjórða dæminu er meðaltekjufólk með 2.880 þúsund í árstekjur, sem býr á landsbyggðinni í íbúð að verðmæti 3.825 þúsund. Þetta fólk hagnast á breytingunni um 29.025 kr. Sé verðmæti íbúðarinn- ar 4,5 milljónir hagnast það um 18.900 kr. Sé verðmæti íbúðarinn- ar hins vegar 8 milljónir tapar það Hátekjufólk fer betur út úr breytingunum úr þessum breytingum en lágtekju- fólkið. Varasamar breytingar á vaxtabótakerfinu Ari sagði erfitt að meta til fulls tillögur ríkisstjórnarinnar um breytingar á vaxtabótakerfinu, en _________ að sínu mati væri verið að fara inn á mjög hæpn- ar brautir. Það væri ekki um það deilt að vaxta- bótakerfið væri gallað, _ en það hefði verið mat ASÍ að í raun væri engin leið að gera endurbætur á því. Auk þess væri mjög hæpið að gera breyting- ar á þeim forsendum sem fólk hefði byggt á við húsnæðiskaup. Samkvæmt tillögum ríkisstjórn- arinnar verður tekjutenging vaxta- bóta lækkuð úr 6% í 3% og eigna- tenging afnumin. I staðin kemur frádráttur frá vaxtagjöldum sem nemur 1,5% af fasteignamati. Ari sagði að þar sem fasteigna- mat á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni væri ólíkt kæmi þessi breyting ólíkt út eftir búsetu. Samspil lækkunar á tekjutengingu og skerðingu sem byggð væri á fasteignamati, kæmi í raun þannig út að þar sem árstekjur væru helm- ingi lægri en fasteignamat eignar- innar yrðu vaxtabætur óbreyttar í nýju kerfi. Væru tekjurnar hins vegar lægri en helmingur fast- eignamats væri útkoman skerðing á vaxtabótum frá núverandi kerfi og öfugt væru tekjurnar hærri en helmingur fasteignamats. I útreikningi hagdeildar ASÍ er tekið ímyndað dæmi af lágtekju- fólki með 1.920 þúsund krónur í árstekjur sem býr á höfuðborgar- svæðinu í íbúð sem metin er í fast- eignamati á 5,1 milljón. ______________ Við breytinguna á vata- Tekjutenging tapar það vaxtabóta úr bótakerfinu 18.900 kr. I öðru dæmi er fólk með 2.880 þúsund í árstekjur og íbúð að ' verðmæti 6 milljónir. Þetta fólk tapar 3.600 kr. á breytingunni. Þriðja dæmið er af hátekjufólki með 4,8 milljónir í árslaun, sem býr í húsi sem metið er á 10,7 33.975 kr. Almennt kemur þessi breyting betur út fyrir lands- byggðina en höfuðborgarbúa vegna þess að fasteignamat er lægra þar, að meðaltali er það 75% af því sem það er á höfuðborgar- svæðinu. Ari sagði að breytingar á vaxta- bótakerfinu væru fallnar til að _________ draga úr jaðaráhrifum skattkerfisins, en þær fælu ekki í sér hækkun barnabóta. Hann sagð- ist hins vegar persónu- lega vera andvígur þvi að tekjutengja barnabætur að fullu eins og tillögurnar gera ráð fyrir. Um þetta atriði væru reyndar skiptar skoðanir innan ASÍ. 6% í 3%

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.