Morgunblaðið - 12.03.1997, Side 55

Morgunblaðið - 12.03.1997, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997 55-* Morgunblaðið/Jón Svavarsson JÓN Scheving Thorsteinsson og Sigurður Sveinmarsson bragða á lýsi. Matvælasýning og simi 557 9000 6ALLERI REONBOCANS: MYNDLI5TARSYNINO HRAFNHILDAR SIÚURÐARDÓTTUR FRUMSYNING: ROMEO & JULÍA Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síðar, eftir leikriti William Shakespeare. Romeo og Juliet hefur oft verið nefnd Shakespeare fyrir MTV kynslóðina" og frábær tónlist frá Garbage, Everdear, Radiohead o.fl. krýna myndina. Með aðalhlutverk fara tveir af heitustu„ungu leikurunum í dag, Claire Danes (My So Called Life-RÚV) og Leonardo DiCaprio (Basketball Diaries, Titanic) sem á dögunum hlaut Gullna Björninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrir besta leik í aðalhlutverki. Aðrir leikarar: Brian Dennehy, John Leguizamo, Pete Postlewaite og Paul Sorvino. Leikstjóri: Baz Luhrmann (Strictly Ballroom). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.í. 12ára. * i^fr ★ 1/2 rfi< dv | ★ ★ ★ 1 2 Al Mbl ★ ★ ★ Dacjsljos ★ ★ ★ Ras 2 ★ ★ ★ ★ H P THE Tílnefnd til Oskars- verolauna E N G L I S H P A T I E N T Sýnd i samvinnu við Fjárvang hf. F J Á RVA NG U R Sögusviðið spannar frá Sahara eyðimörkinni í byrjun seinni heimstyrjaldarinnar til Toskaniu héraða Ítalíu i lok stríðsins. The English Patient er saga af ást, svikum, stríði, njósnum og ævintýrum sem er í senn stórbrotin, falleg og hrífandi. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes (Schindler's List), Kristin Scott Thomas (Four Weddings And A Funeral), Juliette Binoche (Blue), Willam Dafoe (Platoon). Leikstjóri: Anthony Minghella. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Myndir þú sofa hjá fyrrverandi kœrustu bróður þíns? Sýnd kl. 7 Síðustu sýn. Sýnd kl. 5 og 9. EVITA ÍLJPmcnp B A 5 Q 01AT Sýnd kl. 5 og 9. N N N N keppni í Kópavogi MATVÆLASÝNING og keppni um tit- ilinn matreiðslumeistari ársins fór fram í Hótel- og matreiðsluskólanum í Kópa- vogi um síðustu helgi. Fjölmenni mætti til að fylgjast með kokkum og mat- reiðslunemum leiða fram krásirnar, þar á meðal forseti íslands Ólafur Ragnar Grímsson og eiginkona hans. Gestir gátu í Ieiðinni skoðað skóiann en hann hóf starfsemi fyrr í vetur. FROSTI Sigurgestsson, Gylfi Þór Valdimarsson og Eyjólfur Kolbeins. Morgunblaðið/Halldór SIGRÍÐUR Snævarr og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Sigríður Ella í Leikhúskjallaranum SIGRÍÐUR Ella Magnúsdóttir söngkona stöddu fjölmenni. Undirleikari var Ólafur hélt tónleika í Leikhúskjallaranum í vikunni Vignir Albertsson píanóleikari. Ljósmyndari — og söng þar lög úr ýmsum áttum að við- Morgunblaðsins fór í kjallarann. BJÖRN Bjarnason, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, Ólafur Ragnar Grímsson, Jakob Magnússon og Eyjólfur Kolbeins. GUÐRÚN Kristjánsdóttir, Svanhvit Friðriksdóttir, Margrét Hrafnsdóttir og -c - Ævar Kjartansson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.