Morgunblaðið - 12.03.1997, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997 59
VEÐUR
12. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst Sól- setur Tungl í suðrí
REYKJAVÍK 2.31 0.0 8.43 4,3 14.52 0,1 21.03 4,3 7.56 13.37 19.19 16.48
ÍSAFJÖRÐUR 4.37 0,0 10.38 2,2 17.01 0,0 23.00 2,1 8.02 13.41 19.22 16.52
SIGLUFJORÐUR 0.48 1.3 6.47 0,0 13.12 1,3 19.09 0,0 7.42 13.21 19.02 16.32
DJUPIVOGUR 5.47 2,1 11.55 0,1 18.03 2,2 7.25 13.05 18.47 16.15
SjÁvarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaöið/Sjómælingar íslands
Spá
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
i Rigning
* Slydda
Snjókoma
$
V 6
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin synir vind-
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður £ 4
er 2 vindstig.
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austanátt, stinningskaldi og snjókoma eða
éljagangur norðaustan til, él um landið norð-
vestanvert en léttskýjað sunnan til.
Frost á bilinu 0 til 6 stig, mildast allra syðst en
kaldast norðan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag og föstudag lítur út fyrir fremur
hægan vind og bjart veður víða um land með
talsverður frosti. Á laugardag verður hægt vax-
andi austanátt og fer að snjóa sunnanlands og
er búist við áframhaldandi austanátt og úrkomu
víða um land fram á mánudag og hlýnandi veðri.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Á Vesturlandi er ófært um Bröttubrekku, Kert-
ingarskarð og Fróðárheiði. Ófært er um flesta
vegi á Vestfjörðum nema í nágrenni við ísafjörð.
Aðrar aðalleiðir eru færar en víða er veruleg
hálka.
Upplýsingasfmar: Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 og 5631500.
Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu.
eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
egna er 902 0600. \ /
II að velja einstök J |UÉ| 9-2 h 1
oásvæðiþarfað 'TTX 2-1 \
elja töluna 8 og '
iðan viðeigandi
'ilur skv. kortinu til
liðar. Til að fara á
7/7// spásvæða erýtt á
g síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Við suðvesturströndina er vaxandi lægðardrag sem
hreyfist norðaustur. Hæðarhryggur yfir vesturströnd
Grænlands hreyfist austur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 0 snjókoma Lúxemborg 16 heiðskírt
Bolungarvik -2 skafrenningur Hamborg 6 þokumóða
Akureyri 0 alskýjað Frankfurt 16 heiðskírt
Egilsstaðir 3 hálfskýjað Vín 13 heiðskírt
Kirkjubæjarkl. 2 slydduél Algarve 18 skýjað
Nuuk -17 snjóél Malaga 18 léttskýjað
Narssarssuaq -23 heiðskirt Las Palmas 22 heiðskírt
Þórshöfn 7 skúr á síð.klst. Barcelona 17 heiðskírt
Bergen 8 léttskýjað Mallorca 18 heiðskírt
Ósló 12 léttskýjað Róm 17 skýjað
Kaupmannahöfn 4 þokumóða Feneviar 15 heiðskírt
Stokkhólmur 8 léttskýjað Winnipeg -16 léttskýjað
Helsinki 6 létlskviað Montreal -5 léttskýjað
Dublin 11 léttskýjað Halifax -5 snjóél
Glasgow 8 mistur New York 7 skýjað
London 14 mistur Washington 5 léttskýjað
Paris 18 heiðskírt Orlando 17 heiðskírt
Amsterdam 7 þokumóða Chicago 3 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
Kuldaskil Hitaskil Samskil
H Hæð L Lægð
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
- 1 sjúkar, 8 sterk, 9
vesalmenni, 10 sefa, 11
leikbúningur, 13 feng-
um tök á, 15 smánar-
blett, 18 tií sölu, 21 bók-
stafur, 22 hamagangur-
inn, 23 gosefnið, 24 tók
til.
- 2 kjánar, 3 krani, 4
blóðsugan, 5 óbeit, 6
þröng leið, 7 athygli,
12 kriki, 14 hæða, 15
menn, 16 ólyfjan, 17
þekki, 18 karldýr, 19
tínt, 20 brún.
LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 urgur, 4 hress, 7 dúfum, 8 ýmist, 9 Týr,
11 reif, 13 ótti, 14 eijur, 15 hret, 17 arðs, 20 urt,
22 lúgan, 23 jeppi, 24 terta, 25 norpa.
Lóðrétt: - undir, 2 gifti, 3 rúmt, 4 hlýr, 5 efist, 6
sótti, 10 ýkjur, 12 fet, 13 óra, 15 helft, 16 elgur, 18
rípur, 19 skima, 20 unna, 21 tjón.
í dag er miðvikudagur 12. mars,
71. dagur ársins 1997. Orð dags-
ins: Veríð ávallt glaðir í Drottni.
Ég segi aftur: Verið glaðir.
Skipin
Reylgavikurhöfn: í gær
komu Mælifell, Brúar-
foss og Ásbjörn.
Hafnarfjarðarhöfn: I
gær fór Stakfell á veiðar
og Dettifoss kom til
Straumsvíkur.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur er með
flóamarkað og fataút-
hlutun á Sólvallagötu 48
frá kl. 15-18 alla mið-
vikudaga.
Mannamót
Afiagrandi 40. Verslun-
arferð í dag kl. 10.
Félagsmiðstöðin Ár-
skógum 4. Kl. 10.30
danskennsla. Kl. 13.30
Bingó.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 bútasaumur,
kl. 11 dans.
Norðurbrún 1. Félags-
vist í dag kl. 14. Kaffi-
veitingar og verðlaun.
Hvassaleiti 56-58. í
dag kl. 14-15 dans-
kennsla. Frjáls dans frá
kl. 15.30-16.30. Kera-
mik og silkimálun alla
mánud. og miðvikud. kl.
10-15. Kaffiveitingar.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, smiðjan, söngur
með Ingunni, morgun-
stund kl. 9.30, búta-
saumur kl. 10, bocciaæf-
ing kl. 10, bankaþjón-
usta kl. 10.15, hand-
mennt almenn kl. 13,
danskennsla kl. 13.30 og
fijáls dans kl. 15.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. í dag
púttað í Sundlaug Kópa-
vogs kl. 10-11.
Sjálfshjálparhópur að-
standenda geðsjúkra.
Hittumst á þriðjudögum
kl. 19.30 í Hafnarbúðum,
Tryggvagötu. Byggt er á
12 spora kerfi EA.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar.Farið verður í
sumarferðina 13.-15.
júní til Vestmannaeyja.
Þátttöku þarf að til-
kynna fyrir 17. mars nk.
Skráning og uppi. hjá
Elísabetu, sími
553-1473 og Ingi-
björgu, sími 581-4454.
(Filippíbréfið 3, 4-4.)
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Ferð á
Skeiðarársand, ef veður
leyfir, fimmtudaginn 13.
mars. Farið frá Hafnar-
borg kl. 9. Gist verður í
Freysnesi, komið verður
til baka á föstudags-
kvöld. Allar uppl. og
skráning hjá Kristjáni,
sími 565 3418 og Jóni
Kr., sími 555 1020.
ITC Melkorka. Opinn
fundur í dag kl. 20,
stundvíslega, í Menning-
armiðstöðinni Gerðu-
bergi í Breiðholti. Fund-
arefni: 15 ára afmæi
Melkorku. Uppl. veitir
Eygló í síma 552 4599.
Hvítabandið. heldur að-
alfund að Hallveigar-
stöðum við Túngötu kl.
20 í kvöld.
Vesturgata 7. í dag
myndlistarkennsla kl.
9-16, kl. 10 spurt og
spjallað, kl. 13 boccia og
kóræfing, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju. Fundur sem átti
að vera síðastl. fimmtu-
dag verður á morgun
fimmtudaginn 13. mars
kl. 20 í safnaðarsal.
Gerðuberg. Á morgun,
fimmtudag, hefst grunnn-
ámskeið í vatnslitamálun.
Leiðbeinandi Guðfinna
Hjálmarsdóttir. Uppl. og
skráning á staðnum og í
síma 557 9020.
Rangæingarfélagið i
Reykjavík. Félagsvist
verður spiluð í kvöld i
Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178, og hefst
kl. 20.30.
Furðugerði 1. t dag kl.
9 böðun, hárgreiðsla, fóta-
aðgerðir, bókband og al-
menn handavinna. Kl. 13
létt leikfimi, kl. 14 bingó,
kl. 15 kafiiveitingar.
Kirkjustarf
Viðistaðakirkja. Fél-
agsstarf aldraðra. Opið
hús í dag kl. 14-16.30.
Helgistund, spil og kaffi.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund í hádeginu
kl. 12 og léttur hádegis-
verður ( Strandbergi.
Æskulýðsfélag fyrir 13
ára og eldri kl. 20.30.
Áskirkja. Samveru-
stund fyrir foreldra
ungra barna kl. 10-12.
Starf fyrir 10-12 ára kl.
17. Föstumessa kl.
20.30.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra. Opið hús
í dag kl. 13.30. Bjöllukór
kl. 18.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur á undan. Léttur
hádegisverður á kirkju-
lofti á eftir. Æskulýðs-
fundur í safnaðarheimili
kl. 20.
Friðrikskapella. Söng-
ur Passíusálma kl. 19.30.
Grensáskirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara
kl. 14. Biblíu- og bæna-
stund. Samverustund og
veitingar. Sr. Halldór S.
Gröndal. Starf fyrir
10-12 ára kl. 17.
Hallgrímskirkja. Opið
hús fyrir foreldra ungra
barna kl. 10-12. Kyrrð-
arstund með lestri Pass-
íusálma kl. 12.15. Föstu-
messa kl. 20.30.
Háteigskirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Sr. Helga Soffia Kon-
ráðsdóttir. Kvöldbænir^
og fyrirbænir kl. 18.
Langholtskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12.
Kirkjustarf aldraðra:
Samverustund kl. 13-17.
Akstur fyrir þá sem þurfa.
Spil, dagblaðalestur, kór-
söngur, ritningalestur,
bæn. Veitingar.
Neskirkja. Kvenfélagið
er með opið hús kl.
13-17 í dag í safnaðar-
heimilinu. Kaffi, spjalW®
og fótsnyrting. Litli kór-
inn æfir kl. 16.15. Nýir
félagar velkomnir. Um-
sjón Inga Backman og
Reynir Jónasson.
Seltjarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður í safnaðar-
heimili á eftir.
Árbæjarkirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara í
dag kl. 13.30-16.
Handavinna og spil. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
16. Bænarefnum m^
koma til prestanna. Star*'
fyrir 11-12 ára kl. 17.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður í safnaðarheimili
á eftir. Opið hús fyrir
aldraða í dag kl.
13.30-15. Æskulýðs-
fundur kl. 20.
SJÁEINNIG BLS.47
MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Opið alian sólarhringinn
Fjarðarkaup
í Hafnarfirði
Holtanesti
í Hafnarfirði
ódýrt bensín
Notaðtl það sém þéi hentar.
Starengi
í Grafarvogi
ViSA, F.URO, DEBET, OLlSKORT EDA SEOLAR.