Morgunblaðið - 14.03.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1997 9
FRETTIR
VH semur við Prýði
Lægstu laun 7 0 þús.
um næstu áramót
Upplýsingaskylda
hlutafélagavæddra
ríkisfyrirtækja
Ráðherra
sakaður um
lögbrot
ÁGÚST Binarsson, Þingflokki g'afn-
aðarmanna, segir að Halldór Blöndal
samgönguráðherra hafi brotið lög
og jafnvel ákvæði stjórnarskrárinnar
með því að neita Alþingi um upplýs-
ingar um launakjör stjórnenda Pósts
og síma hf.
Finnur Ingólfsson viðskiptaráð-
herra segir að Alþingi muni hafa
rétt til upplýsinga um rekstur Lands-
banka og Búnaðarbanka eftir að þeir
hafa verið hlutafélagavæddir, þar á
meðal launakjör stjórnenda, enda sé
það tiltekið í lögum. Þetta kom fram
í umræðum á Alþingi í gær.
í samtali við Morgunblaðið sagði
Ágúst að í viðræðum við ýmsa
stjórnarliða hefði komið fram að
þeir væru sammála áliti Þingflokks
jafnaðarmanna í þessum efnum og
það hefði verið staðfest í máli við-
skiptaráðherra. Málið hefur verið
rætt í viðskipta- og efnahagsnefnd
Alþingis og utandagskrárumræða
mun fara fram um það í næstu viku.
----------♦ ♦ ♦----
Trésmiðafélag
Reykjavíkur
Tveir í
framboði til
formanns
TVEIR eru í framboði til embættis
formanns Trésmiðafélags Reykja-
víkur en formannskjör fer fram í dag
og á laugardag.
Þeir sem eru í framboði eru Finn-
björn Aðaivíkingur Hermannsson,
sem borinn er upp af uppstillinga-
nefnd féiagsins, og Þorvaldur Þor-
valdsson. Fer allsherjaratkvæða-
greiðsla fram í dag frá klukkan 13
til 18 og á morgun frá kl. 10-17.
Kosið er á skrifstofu TR að Suður-
landsbraut 30.
Fráfarandi formaður félagsins er
Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðu-
sambands íslands.
Glœsileg hnífapör
&) SILFURBÚÐIN
VXy Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066
- Þar fcerbu gjöfina -
UNDIRRITAÐUR var nýr kjara-
samningur Verkalýðsfélags Húsa-
víkur við saumastofuna Prýði á
Húsavík sl. miðvikudag. Aðalsteinn
Baldursson, formaður VH, segir að
samningurinn sé talsvert betri en
sá kjarasamningur sem Landssam-
band iðnverkafólks og Iðja gerðu
við vinnuveitendur sl. mánudag.
Aðalsteinn segir að mjög mikil
óánægja sé með kjarasamning Iðju
og feli samningur Verkalýðsfélags
Húsavíkur við Prýði í sér meiri
launahækkanir en Iðjusamningur-
inn. Kjarasamningur við Prýði fel-
ur ekki í sér prósentuhækkanir
heldur kveður á um krónutölu-
hækkanir launa. Neðsti launataxti
er felldur út. Lægstu laun hækka
i 65 þúsund við undirskrift og verða
komin í 70 þúsund um næstu ára-
mót en þá hækka öll laun um 5.000
kr. Ekki er heimild fyrir sveigjan-
legum vinnutíma í samningnum
líkt og í samningi Iðju. Þá var sam-
ið um hærri desemberuppbót að
sögn Aðalsteins, auk þess sem
samningstími er styttri eða til 1.
mars 1999.
Ekki er á þessari stundu ljóst
hvað samningurinn mun ná til
margra starfsmanna en nýir rekstr-
araðilar hafa tekið við rekstrinum
og endurskipulagt starfsemina. Er
unnið að ráðningu starfsfólks og
öflun nýrra verkefna þessa dagana.
ítalskar vordragtir og stakir jakkar
á frábæru verði
Opið laugardag
frá kl. 10.30-14.00 Hverfisgötu 78
Sími 552 8980.
Franskar dragtir
og stakir jakkar
TESS
i neðst við
Dunhaga,
—*\ sími 562 2230
Opið virka daga
kl.9-18,
laugardaga
kl. 10-14.
EErefflflKÉ Einfaldlega
-m • ■■
^sumarföt
“r • n ff--
Ps. fallegir sumarkjólar.
Mikið úrval.
ENGLABÖRNÍN
Bankastræti 10, s. 552 2201
Kringlukast
Kvenpeysur
100% bómull
St. S-XL kr. 2.900
Gallabuxur
95% bómull, 5% lycra
St. 36-46 kr. 3.500
Polarn&Pyret
Vandaður kven- og barnafatnaður,
Kringlunni, sími 568 1822
BALLY
Nýjar sendingar
af dömu og
herraskóm
SKÓUERSLUN
KÚPAUOGS
HAMRABORG 3, S(MI 554 1754.
Pottar í Gullnámunni 6.-12. mars 1997:
Silfurpottar:
Dags. Staður Upphæð kr.
7. mars Catalína, Kópavogi ... 147.110
7. mars Háspenna, Laugavegi ... 265.868
8. mars Mónakó ... 102.420
8. mars Mónakó ... K 168.321
9. mars Kringlukráin 93.731
9. mars Keisarinn 65.271
10. mars Videomarkaðurinn, Kópavogi... .... 152.670
11. mars Catalína, Kópavogi .... 157.069
12. mars Catalína, Kópavogi .... 131.767
Staða Gullpottsins 13. mars kl. 8.00
var 3.300.000 kr.
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Itún kynnir þér fegurstu staði og frægnstu
undur heimsins í niáli og myndum og greiðir
þér leið að kynnast þeim á ótrúlega hagstæðu
verði, u.þ.b. ‘25% lægra en tíðkast í öðrum
Evrópulöndum fyrir ferðir í lægri gæðaflokki.
FAGRA VERÖLD er nafnið á „betri ferðunnin"
okkar 1997. Hún kynnir þér ferðanýjungamar á íslenska
ferðainarkaðnuin, fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr,
spennandi ævintvri í fjarlægum heimsálfum, s.s
Hnattreisan SUÐUIÍ UM HÖFIN og „Down
under". sem að vísu seldist upp á tveim döguin, en við
bættum 10 sætum við. I sama stefnir mcð „Töfra 1001
nætur á slóðum Alladíns í Austurlöndum" og önnur
ævintvri í útlönduin. Sem verða kvnnt:
SUNNUD. 16. mars kl. 14-16 á HÓTEL SÖGU -
Almenn ferðakvnning og nivndasýning. Nýja áætlunin
FAGRA VERÖLD lögð fram og kynnt ásamt nvjuin
geisladiski: KOMDUMEÐ AÐ SJÁ HEIMINN,
úrval ferðapistla Ingólfs Guðbrandssonar á
Aðalstöðinni 1996.
SÓLRISUHÁTÍÐ
í Súlnasal Hótel Sögu sunnudagskvöld kl. 19.30-01.00.
Veisla með ljúffengri sælkeraþrennu, fjölbreyttum skennnti-
atriðum, m.a. mvndasýninguin, tískusýningu, danssvningu,
nýrri söngstjörnu og dansi. þar sein Ragnar Rjarnason og co
sjá um fjörið. sérstaklega fyrir Heimsreisufara, en skennnt-
unin er opin ölliiin nteðan húsrúm leyfir.
Aðgöngumiða- og borðapantanir á Hótel Sögu,
Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, slmi 562-0400, fax 562-6564