Morgunblaðið - 14.03.1997, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
AUGLÝSIIMGAR
AT V IIM IM U -
AUGLÝSING AR
Netagerðarmenn
Okkur vantar netagerðarmenn til starfa nú þeg-
ar. Nánari upplýsingar gefa Björn eða Jóhann
í síma 472 1379. Heimasími Björns 472 1282
og Jóhanns 472 1435.
Fjarðarnet ehf.,
Hafnargötu 37,
Seyðisfirði.
ÝMISLEGT
Auglýsing frá Landssjóði
hf. um breytingar á
samþykktum sjóðsins
Á hluthafafundi Landssjóðs hf., kt. 600390-
2019, Suðurlandsbraut 24, Reykjavík, sem
haldinn var 5. september 1996, voru gerðar
breytingar á samþykktum félagsins sem m.a.
lutu aðfjárfestingarstefnu „Þingbréfadeildar".
Jafnframt voru ákvæði um „Heimsbréfadeild"
felld út úr samþykktum enda innköllun skír-
teina deildarinnar lokið.
Breytingarnar á fjárfestingarstefnu „Þingbréfa-
deildar" verða kynntar sérstaklega með bréfi
til eigenda hlutdeildarskírteina deildarinnar.
Eigendum hlutdeildarskírteina verður jafnframt
boðið upp á flutning inneignar sinnar yfir í aðr-
ar deildir sjóðsins þeim að kostnaðarlausu.
Á greindum hluthafafundi var ákveðið að
hætta starfsemi „Fjórðungsbréfadeildar"
Landssjóðs hf. og verður innköllun hlutdeildar-
skírteina auglýst sérstaklega. Með bréfi, dags.
28. febrúar 1997, hefur bankaeftirlit Seðlabank-
ans staðfest umræddar breytingar á samþykkt-
um Landssjóðs hf. Auglýsing þessi er birt skv.
ákvæði 3. mgr. 8. gr. laga nr. 19/1993, um verð-
bréfasjóði.
Reykjavík, 7. mars 1997.
Landssjóður hf.,
Suðurlandsbraut 24,
108 Reykjavík.
NAUÐUNGAR5ALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embaettisins, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi,
þriðjudaginn 18. mars 1997 kl. 11.00 á eftirfarandi eignum:
Blöndubyggð 9, Blönduósi, þingl. eig. SigurðurValgeir Jósefsson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Efstabraut 2, Blönduósi {3/17 hluti), þingl. eig. Timburvinnsla H.J. hf.,
gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður.
Fífusund 17, Hvammstanga, þingl. eig. Elisabet L. Sigurðardóttir, gerðar-
beiðendur Hekla hf. og íslandsbanki hf.
Hliðarbraut 14, Blönduósi, þingl. eig. Þorsteinn Högnason, gerðarbeiðandi
Islandsbanki hf.
Hólabraut 27, efri hæð, Skagaströnd, þingl. eig. Hjálmfríður Guðjónsdóttir
og Sævar Berg Ólafsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar.
Hvammstangabraut 25, Hvammstanga, þingl. eig. Bragi Arason, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hvammur 2, Áshreppi, þingl. eig. Gunnar Ástvaldsson og Þuríður Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Mýrarbraut 18, Blönduósi, þingl. eig. Hallgrímur Stefánsson, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður verkamanna.
Ránarbraut 18,1010, Skagaströnd, þingl. eig. Strönd hf„ byggingarfélag,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Suðurvegur 6, Skagaströnd, þingl. eig. Margrét S. Jörgensen og Ingvi
Sveinn Eðvarðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Urðarbraut3, Blönduósi, þingl. eig. Flosi Ólafsson, gerðarbeiðandi Blöndu-
ósbær.
Þórshamar, Skagaströnd, eignarhl. gþ„ þingl. eig. Einar Ólafur Karlsson,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi.
Sýslumaðurinn á Blönduósi.
Blönduósi, 12. mars 1997.
TILKYNNINGAR
TRÉSMIÐAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Félagar, munið formannskjörið í dag.
Kosið er á skrifstofunni á Suðurlandsbraut 30
frá kl 13:00 til 18:00. Á morgun er kosið frá kl
10.00 til 17.00 og talning atkvæða hefst að
kosningu lokinni.
Hvert stefnir
í skólamálum?
Opinn fundur um menntun og skóla verður
haldinn laugardaginn 15. mars 1997
kl. 13.30 til 15.30 í stofu 101 í Odda.
Framsöguræðurflytja Arnór Hannibalsson,
prófessor og Helga Sigurjónsdóttir, mennta-
skólakennari. í pallborði verða aukframsögu-
manna Atli Harðarson, heimspekingur,
Guðbjörg Þórisdóttir, skólastjóri og Jónas
Halldórsson, sálfræðingur.
Fundarstjóri: Guðrún Helgadóttir, fyrr-
verandi alþingismaður.
Undirbúningsnefndin.
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
Borgartúni 3, 105 Rvík, s. 563 2340, myndsendir 562 3219,
Skeifan 13
— bensínafgreiðsla
Kynning á tillögu um bensínafgreiðslu í Skeif-
unni 13. Tillagan verðurtil sýnis í kynningar-
sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í
Borgartúni 3,1. hæð, kl. 9.00 — 16.00, virka
daga og stendurtil 16. apríl 1997.
Auglýsing
um kjörskrá
Kjörskrá Iðju, félags verksmiðjufólks, vegna
atkvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning
liggurframmi á skrifstofu félagsins. Um er að
ræða skrá yfir fullgilda félagsmenn, sem eru
starfandi á félagssvæðinu. Félagsmenn eru
hvattirtil að kynna sér hvort þeir njóti atkvæð-
isréttar samkvæmt kjörskrá.
Kærufrestur er til og með 24. mars nk.
Kjörstjórn Iðju.
AT V INNUHÚSNÆÐI
Auglýsing um
starfsleyfistillöguskv. 8. kafla í mengun-
arvarnarreglugerð nr. 48/1994
í samræmi við gr. 70.1. ofangreindrar reglu-
gerðar liggur frammi til kynningar á viðkom-
andi bæjarskrifstofum frá 14. mars — 11. apríl
nk., starfsleyfistillögur fyrir neðantalin
fyrirtæki:
Kjalarnes
Deka ehf. Víkurgrund 2
Haukur og Árni sf. Esjumel 7
Jón Sverrir Jónsson Mosfelisbær Varmadal 2
Bílaverkstæði Friðriks Flugumýri 6
EPA ehf. Flugumýri 20
Friðþjófur Þorkelsson Flugumýri 6
Einar Þorkelsson Flugumýri 6
Landsvirkjun v/þéttavirkis Elliðakotslandi
Nýja þílasmiðjan hf. Flugumýri 20
Stálsveipur Flugumýri 4
T/F sprautun ehf. Flugumýri 20
TM Mosfell Grænumýri 5
Val - sumarhús ehf. Flugumýri 6
Vélsmiðjan Orri ehf. Flugumýri 10
Vólsmiðjan Sveinn hf. Seltjarnarnes Flugumýri 6
Bílanes Bygggörðum 8
Prentsmiðja Ólafs Karlssonar ehf. Austurströnd 10 Eiðistorgi 15 Bygggörðum 8
Kjóll og hvítt ehf. Smíðastofan ehf.
Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn
og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. (búar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþæg
indum vegna mengunar.
3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar.
Skriflegar athugasemdir skal senda til Heilbrigðisnefndar
Kjósarsvæðis, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ. Fresturtil að
gera athugasemdir er 4 vikur frá því að tillögurnar eru lagðar
fram.
Heilbrigðiseftirlit
Kjósarsvæðis.
FÉLAGSSTARF
Kópavogsbúar — opið hús
Lista- og menningarmál
Opið hús er á hverjum
laugardegi milli kl. 10—
12, Hamraborg 1,8. hæð.
Laugardaginn 15. mars
verður fjallað um lista-
og menningarmál. Gestir
fundarins verða Gunnar
I. Birgisson, formaður
bæjarráðs og Jónas Ingi-
mundarson. Fundarstjóri
Pétur M. Birgisson. Allir
bæjarbúar velkomnir.
Heitt kaffi á könnunni.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
TiLBOÐ/ÚTBOÐ
Forval/alútboð
íþróttabandalag Reykjavíkur óskar eftir um-
sóknum verktaka um að fá að taka þátt í lokuðu
alútboði vegna hönnunar og byggingar á húsi
yfir skautasvellið í Laugardal.
Húsið verður nálægt 3000 fermetrar með
frjálsa lofthæð ca. 7 metra og skal taka 600
áhorfendur í sæti.
Leitað verður til fimm aðila um að gera tilboð
í verkið.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu ÍBR,
Engjavegi 6, Reykjavík, 17.—20. mars.
Upplýsingum samkv. forvalsgögnum skal síð-
an skila á sama stað mánudaginn 24. mars.
HÚSNÆÐI í BO
Einstakt tækifæri
— ein síðasta og besta
byggingarlóðin í Vesturbæ
KENNSLA
TÓNUSMRSKÓU
KÓmOGS
Tónleikar nemenda í 1. og 2. stigi verða haldnir
í sal skólans í Hamraborg 11 laugardaginn
15. mars kl. 11.00. Tónleikar nemenda í efri
stigum verða á sama stað miðvikudaginn 19.
mars, kl. 18.00.
Aðgangur ókeypis.
Skólastjóri.
Lýsi hf. auglýsir húsnæði og athafnasvæði sitt
við Grandaveg 42 til sölu.
Lóðin er um það bil 7.500 fermetrar, þar af um
2.600 fermetra eignarlóð.
Álóðinni erverksmiðjuhúsnæði, misgamalt,
og 1.240 fermetra skrifstofu- og lagerbygging
á 6 hæðum í sæmilegu ástandi.
Samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkurborgar
er gert ráð fyrir íbúðarbyggð á lóðinni.
Gert er ráð fyrir að húsnæðinu fylgi þriggja
ára hagstæður leigusamningur með möguleika
á framlengingu til tveggja ára.
Verð og greiðsluskilmálar: Tilboð.
Allar nánari upplýsingar veitir Andri Þór Guð-
mundsson í síma 552 8777 eða andri@lysi.is