Morgunblaðið - 14.03.1997, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1997 51
FÓLKí FRÉTTUM
Rhames á
flótta undan
snoðinkollum
„MARGIR halda að ég sé harðjaxl og víli ekkert
fyrir mér,“ segir leikarinn Ving Rhames, 34 ára,
sem þekktur er fyrir leik sinn i myndunum „Pulp
Fiction" og „Mission Impossible“. Rhames, sem
er menntaður leikari frá Juilliard listaskólanum,
leikur hetju i nýjustu mynd sinni „Rosewood" en
í henni er fjallað um atburði, kynþáttahatur og
ofbeldi, sem gerðust í litlum bæ í Flórída árið
1923. „Eins og ég er vaxinn get ég látið persón-
ur líta út eins og þær séu ofurmannlegar. Fólki
nægir að líta á mig til að halda að ég geti redd-
að öllu.“ En stundum er atgervi hans ekki nógu
heppilegt. Síðasta sumar voru hann og kona
hans, Valerie, að koma úr bió þegar 20 manna
hópur af snoðinkollum fór að öskra á eftir þeim
og veita þeim eftirför. Wallace brást þó ekki við
eins og margir hefðu haldið. „Ég greip í Valerie
og hljóp eins og fætur toguðu." Hann stoppaði
skömmu síðar þegar hann áttaði sig á þvi af
hveiju þeim var veitt eftir för. „Þá langaði bara
að fá eiginhandaráritun mina. Það var mikill létt-
ir,“ sagðir Ving Rhames.
Everest-
farar á
Bessa-
stöðum
FORSETI íslands, Ólafur Ragn-
ar Grímsson, bauð Everest-för-
unum, þeim Hallgrími Magnús-
syni, Einari Stefánssyni og
Birni Ólafssyni og aðstoðar-
manni þeirra, Herði Magnús-
syni, til móttöku á Bessastöðum
í vikunni.
Að sögn Björns Ólafssonar
•angaði forsetann að forvitnast
um gang mála og árna mönnum
heilla. Forsetinn er að hans
sögn áhugamaður um land-
svæðið í kringum Everest-fjall-
ið en það liggur á mörkum
Nepals og Tíbets.
Leiðangursfarar halda utan
23. mars næstkomandi og
stefna á að komast á tindinn
um miðjan maí.
Morgunblaðið/Kristinn
BJÖRN Ólafsson, Einar Stefánsson, Hallgrímur Magnússon,
Hörður Magnússon og Ólafur Ragnar Grímsson.
2j« óro
Nú er frítt
inn um allar
helgar og öll
kvöld
7 dansarar- og 5 nýir
Opið þriðjud.—sunnud.
Irókl. 20-01,
föstud. og lougard.
kl 20-03.
Upplýsingar í
simo 553 3311
eða 896 3662.
BOHEM
Grensásvegi 7.108 Reykjavik»Simar: 553 3311 »896 3662
Jazzklúbburinn
MÚLINn
í kvöld kl. 21
Agnar Már Magnússon
og hljómsveit.
Lagrænn nútímajazz.
JÓMFRÚIN
LÆKJARGÖTU 4 - 5510100
í TILEFN115 ÁRA AFMÆUS OKKAR;
Kvöld og helgar-
...allan marsmánuð
Hefurðu boðlð
tjölskyldunni út
að borða nýlega?
j(£cctse3ill
Konlaksbaett humarsúpa
Veljið:
Okkar landsfræga
LAMBASTEIK BERNAISE
með tpakaöri kartöflu
GRÍSALUND
meö gráöostasósu.
NAUTAPIPARSTEIK
meö villisveppum.
rflttltíuti ulwrLin i Ita ntun er iniýjulinn i utráinu
<{9 tint auáoUuA mlatburinn^ltvsil^tfi.
AÐEINS KR, 1.390,-
QöntÍa dcuwcwivt
í 3Uégxvtði
Hljómsveit Hjördísar Geirs og Grettis Björnssonar
leikur fyrir dansi á föstudagskvöldið.
Húsið opnað kl. 22.00.
Raggi Bjama og Stefán Jökulsson
slá á léttari nótur á Mímisbar.
Snyrtilegur klæðnaður
m ÍTTO œ Min
(áður Amma Lú)
Brugghús
kiallarans
útunum
Hljómsveitin
Konfekt
föstudags- og
laugardagskvöld.
Mátíð Meilags
Patreks
mMBESn
Jlcttíð trskrar tónlistar
I»eir b estu
á ísl«'ul’
l'tVWR
röst*Ml*
m«rs
14. ®g l5* .
2fertilboð
á degi heilags
ípakeks r?
gwjfiiyTCTi
► Mánudaginn 17. mars.
ll/ir tlrykkir á írsku
vcrði!!
frá kU 19.00 - 23.00.
fr.vf.-ir dansarar!
t írsk tónlist!
^ írsk inatargcrð!!!
* Dublin Green lcika
ásamt óvæntum
gestum!!!
1
%cykjauilc
llafnarstra-ti 4
t .