Morgunblaðið - 14.03.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.03.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1997 51 FÓLKí FRÉTTUM Rhames á flótta undan snoðinkollum „MARGIR halda að ég sé harðjaxl og víli ekkert fyrir mér,“ segir leikarinn Ving Rhames, 34 ára, sem þekktur er fyrir leik sinn i myndunum „Pulp Fiction" og „Mission Impossible“. Rhames, sem er menntaður leikari frá Juilliard listaskólanum, leikur hetju i nýjustu mynd sinni „Rosewood" en í henni er fjallað um atburði, kynþáttahatur og ofbeldi, sem gerðust í litlum bæ í Flórída árið 1923. „Eins og ég er vaxinn get ég látið persón- ur líta út eins og þær séu ofurmannlegar. Fólki nægir að líta á mig til að halda að ég geti redd- að öllu.“ En stundum er atgervi hans ekki nógu heppilegt. Síðasta sumar voru hann og kona hans, Valerie, að koma úr bió þegar 20 manna hópur af snoðinkollum fór að öskra á eftir þeim og veita þeim eftirför. Wallace brást þó ekki við eins og margir hefðu haldið. „Ég greip í Valerie og hljóp eins og fætur toguðu." Hann stoppaði skömmu síðar þegar hann áttaði sig á þvi af hveiju þeim var veitt eftir för. „Þá langaði bara að fá eiginhandaráritun mina. Það var mikill létt- ir,“ sagðir Ving Rhames. Everest- farar á Bessa- stöðum FORSETI íslands, Ólafur Ragn- ar Grímsson, bauð Everest-för- unum, þeim Hallgrími Magnús- syni, Einari Stefánssyni og Birni Ólafssyni og aðstoðar- manni þeirra, Herði Magnús- syni, til móttöku á Bessastöðum í vikunni. Að sögn Björns Ólafssonar •angaði forsetann að forvitnast um gang mála og árna mönnum heilla. Forsetinn er að hans sögn áhugamaður um land- svæðið í kringum Everest-fjall- ið en það liggur á mörkum Nepals og Tíbets. Leiðangursfarar halda utan 23. mars næstkomandi og stefna á að komast á tindinn um miðjan maí. Morgunblaðið/Kristinn BJÖRN Ólafsson, Einar Stefánsson, Hallgrímur Magnússon, Hörður Magnússon og Ólafur Ragnar Grímsson. 2j« óro Nú er frítt inn um allar helgar og öll kvöld 7 dansarar- og 5 nýir Opið þriðjud.—sunnud. Irókl. 20-01, föstud. og lougard. kl 20-03. Upplýsingar í simo 553 3311 eða 896 3662. BOHEM Grensásvegi 7.108 Reykjavik»Simar: 553 3311 »896 3662 Jazzklúbburinn MÚLINn í kvöld kl. 21 Agnar Már Magnússon og hljómsveit. Lagrænn nútímajazz. JÓMFRÚIN LÆKJARGÖTU 4 - 5510100 í TILEFN115 ÁRA AFMÆUS OKKAR; Kvöld og helgar- ...allan marsmánuð Hefurðu boðlð tjölskyldunni út að borða nýlega? j(£cctse3ill Konlaksbaett humarsúpa Veljið: Okkar landsfræga LAMBASTEIK BERNAISE með tpakaöri kartöflu GRÍSALUND meö gráöostasósu. NAUTAPIPARSTEIK meö villisveppum. rflttltíuti ulwrLin i Ita ntun er iniýjulinn i utráinu <{9 tint auáoUuA mlatburinn^ltvsil^tfi. AÐEINS KR, 1.390,- QöntÍa dcuwcwivt í 3Uégxvtði Hljómsveit Hjördísar Geirs og Grettis Björnssonar leikur fyrir dansi á föstudagskvöldið. Húsið opnað kl. 22.00. Raggi Bjama og Stefán Jökulsson slá á léttari nótur á Mímisbar. Snyrtilegur klæðnaður m ÍTTO œ Min (áður Amma Lú) Brugghús kiallarans útunum Hljómsveitin Konfekt föstudags- og laugardagskvöld. Mátíð Meilags Patreks mMBESn Jlcttíð trskrar tónlistar I»eir b estu á ísl«'ul’ l'tVWR röst*Ml* m«rs 14. ®g l5* . 2fertilboð á degi heilags ípakeks r? gwjfiiyTCTi ► Mánudaginn 17. mars. ll/ir tlrykkir á írsku vcrði!! frá kU 19.00 - 23.00. fr.vf.-ir dansarar! t írsk tónlist! ^ írsk inatargcrð!!! * Dublin Green lcika ásamt óvæntum gestum!!! 1 %cykjauilc llafnarstra-ti 4 t .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.