Morgunblaðið - 14.03.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1997 49
I DAG
Arnað heilla
(T/\ÁRA afmæli. Sunnu-
ti\/daginn 16. mars
verður fimmtugur Þorleif-
ur Björgvinsson, Skál-
holtsbraut 17, Þorláks-
höfn. Kona hans er Inga
Anna Pétursdóttir. Þau
vonast til að sem flestir vin-
ir og vandamenn sjái sér
fært að gleðja þau með
nærveru sinni í félagsheim-
ili Þorlákshafnar laugar-
daginn 15. mars kl. 20.
BRJDS
Omsjón Guómundur Páll
Arnarson
„VINNAST fjögur hjörtu,
rnakker?" spurði norður
áhyggjufullur. Hann hafði
veðjað á þijú grönd með
þéttan sexlit í hjarta, þar
sem vörnin tók í snarheitum
sex fyrstu slagina.
Austur gefur; NS á
hættu.
Norður
♦ 976
V G3
♦ KDG103
♦ K76
Vestur
♦ ÁD5
V 9
♦ 987654
♦ ÁD4
Austur
♦ G10832
V 10642
♦
♦ G985
Suður
♦ K4
y ÁKD875
♦ Á2
♦ 1032
Spilið er frá ijórðu um-
ferð íslandsmótsins. Víða
opnaði suður á hjarta og
fékk svar á grandi. Sumir
sögðu þá þijú hjörtu, aðrir
fjögur, en nokkrir létu vaða
í þijú grönd. Grandgeimið
vinnst í suður, en fer tvo
niður í norður með spaða út.
„Það lítur út fyrir að flög-
ur hjörtu vinnist," svaraði
suður, daufur í bragði og
stakk spilunum aftur í
bakkann. Það var ekki fyrr
en í uppgjörinu að sannleik-
urinn kom í ljós:
„200 út - við vorum í
þremur gröndum."
„Fellur."
„Spiluðu þeir líka þijú
grönd?“
„Nei, nei - fjögur hjörtu.
Þau eru beint tvo niður með
tígli út.“
Að sjálfsögðu! Austur á
eyðu í tígli og fær tvær
stungur og getur auk þess
spilað í gegnum spaðakóng-
inn. Eiríkur Hjartarson í
sveit Hjólbarðahallarinnar
fann meira að segja út-
spilsdobl á gosana tvo í
austur! Eiríkur var í austur,
en Páll Hjaltason bróðir
hans í vestur:
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 hjarta
Pass 1 grand Pass 4 hjörtu
Pass Pass Dobl! Pass
Pass Pass
Með morgunkaffinu
Ást er ...
8-24
... aðgera stundum það
sem honum finnst
skemmtilegt.
210
ERT þú ekki nýr?
ÉG gat ekki útvegað tvær
skammbyssur.
HANN var að kaupa rán-
dýra bók um það hvernig
hann getur orðið ríkur.
MAÐURINN minn kom
mér svo sannarlega á
óvart á afmælisdaginn
minn. Hann mundi eftir
honum.
COSPER
ÉG er með ranghugmyndir um að ég sé
alveg óbærilega leiðinleg.
HOGNIHREKKVISI
Páll kom út með minnsta
tígul og Eiríkur trompaði.
Lauf kom til baka upp á ás-
inn og Páll pantaði næst
spaða með tígulníunni: 500,
takk fyrir!
STJÖRNUSPA
cltir Frances Drake
FISKAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert einfari öðrum þræði,
en átt líka gott með að
umgangast aðra, þegar
sá gállinn er á þér. Þú ert
fljótur að henda nújungar
á lofti, stundum fullfljót-
ur. Menntun ermáttur.
Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt þú eigir erfitt með að gera upp hug þinn til fjár- festinga, skaltu ekki slá hendinni á móti góðu at- vinnutækifæri.
Naut (20. apríl - 20. maí) Viðskiptafélaga getur greint á um leiðir og þá er gott að leita ráða hjá öðrum. Góðar fréttir berast langt að.
Tvíburar (21. maí- 20. júní) AX* Þú finnur farsæla lausn á vandamáli á vinnustað. Þér lætur bezt að hafa áhrif á gang mála bak við tjöldin.
Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þér gengur allt í haginn og það eykur sjálfstraustið. Það er ekkert að því að njóta vinsælda sinna í hófí.
Ljón (23. júli - 22. ágúst) & Eitt og annað sem upp kem- ur í starfi þínu ættirðu að hafa fyrir þig um sinn. Þú stendur þig vel og menn taka eftir dugnaði þínum.
Meyja (23. ágúst - 22. september) <Íí% Þér til gleði lætur sjaldgæfur gestur sjá sig. Gættu tungu þinnar og mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert hrifnæmur svo gættu þín; allt er bezt í hófi. Nú er tækið til að jafna ágrein- ing við vinnufélagana.
Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þetta er góður dagur til að rækta vini sína. Gerðu þér dagamun, en gættu þess að kosta ekki of miklu til.
Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) $0 Eitthvað vefst fyrir þér í vinnunni en þú getur leitað þér hugsvölunar í listunum. Vertu sannur gagnvart öðr- um.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu þín á þeim sem troða á tilfinningum annarra. Fjár- málin ættu að leysast farsæl- lega, ef þú gætir þín.
Vatnsberi (20.janúar-lS.febrúar) Gættu þess að slá ekki slöku við í vinnunni. Eitthvert happ er í sjónmáli og rætist, ef rétt er að staðið.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£ Hugsaðu vel um heilsufar þitt. Mundu að þú þarft líka að gefa af þér svo vinirnir haldist.
„þii verbih tom, cxb jco ykhuranncuv sóprano/*
Stjörnuspána á að lesa sem
clægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Stuttermabolir á
Kringlukasti
Hlýrabolir áður'999r nú 495,-
Stuttermabolir áður 999*. nú 495,-
Langermabolir áður,2^0öt= nú 900,-
Bolir stærðir 44-54 áður^t^Sác nú 1.495,-
TISKUVERSLUN
Kringlunni Sími: 553 3300
Skattaþjónustan ehf.
Bergur Guðnason hdl.
Suðurlandsbraut 52, Reykjavík
Undirritaður hefur nú starfað í 35 ár að
skattamálum, fyrst 15 ár hjá Skattstofunni í
Reykjavík og síðan 20 ár við framtals- og
skattaaðstoð sem lögmaður.
Nýtið ykkur reynslu mína til að tryggja bestu
útkomu fyrir ykkur sjálf, þegar talið er fram.
Innifájið er að leiða ykkur í gegnum sífelldar
breytingar á skattalögunum, endurgjaldslaust,
allt árið 1997.
Tímapantanir kl. 09-17 í síma 568-2828.
Skattaþjónustan ehf.
Bergur Guðnason hdl.
íslandsmeistarakeppni
í 4x4 og 5x5 dönsum með frjálsri aðferð
laugard. 15. mars kl. 15.00
íþróttahúsinu uið Strandgötu í Hafnarfirði
Húsið uerður opnað kl. 14.00.
Keppt er íflokkum: Unglingarl,
unglingar 2, ungmenni,
atuinnumenn og áhugamenn
16 ára og eldri.
Jafnframt er boðið upp á keppni t dansi með grunnaðferð
Sunnudagirm 16. mars
er keppni í gömlum dönsum
og rokki í fjölmörgum flokkum.
Keppni hefst kl. 15.00 báða dagana
Húsið verður opnað kl. 14.00 báða dagana
Forsala hefst kl. 13.30 báða dagana
Verð 1 dsgur 2 dagar
[ sœti 1.000 kr. 1.800 kr.
(stúku 600 kr. 1.000 kr.
J(eppnisgj.frj. 1.000 kr.
-kjarni málsins!