Morgunblaðið - 14.03.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1997 59
DAGBÓK
VEÐUR
Spá
Heiðskírt Léttskýjað HáKskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning rj Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma Él
■
Sunnan, 2 vindstig
Vmdörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin =
vindstyrk, heil flöður é é
er 2 vindstig. t
10° Hitastig
= Þoka
Súld
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Norðan- og norðaustanátt, víða kaldi, en
austan stinningskaldi eða allhvasst með
suðurströndinni. Þar veröur hætt við éljum og
eins við ströndina norðan- og norðaustanlands.
Annarsstaðar á landinu má gera ráð fyrir
bjartviðri. Frost víðast á bilinu 3 til 8 stig, en allt
að 15 stig í innsveitum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Um helgina og fram eftir næstu viku er búist við
austlægri átt með snjókomu eða éljum sunnan-
lands og austan, en á Norður- og vesturlandi
verður skýjað með köflum en úrkomulítið. Frost
verður um allt land.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.28 í gær)
Á vestanverðu landinu er ófært um Mosfells-
heiði, Geldingardraga, Kerlingarskarð, Bröttu-
brekku og Laxárdalsheiði og þungfært er um
Svínadal og jafnframt er dálítill skafrenningur á
þessum vegum. Að öðru leyti er ágæt færð um
landið en víða er hálka.
Upplýsingar: Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500.
Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Hæðin situr sem fastast yfir Grænlandi og heldur
öllum lægðum fjarri.
VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 f gær að fsl. tfma
"C Veður °C Veður
Reykjavlk -6 skafrenningur Lúxemborg 12 skýjað
Bolungarvlk -5 léttskýjað Hamborg 8 þokumóða
Akureyri -8 snjókoma Frankfurt 13 skýjað
Egilsstaðlr -5 snjóél Vín 15 skýjað
Kirkjubæjarkl. -3 skýiað Algarve 19 heiðskfrt
Nuuk -5 skýjað Malaga 18 léttskýjað
Narssarssuaq -2 skafrenningur Las Palmas 25 heiðskírt
Þórshöfn 0 alskýjað Barcelona 18 mistur
Bergen 3 snjóél Mallorca 18 heiðsklrt
Ósló 12 skýjað Róm 17 þokumóða
Kaupmannahöfn 8 þokumóða Feneviar
Stokkhólmur 8 skýjað Winnipeg -17 alskýjað
Helsinki 4 alskviað Montreal -16 heiðskírt
Dublin 13 skýjað Halifax -12 léttskýjað
Glasgow 10 rigning og súld New York -3 hálfskýjað
London 12 skýjað Washington 4 alskýjað
Paris 13 léttskýjað Oriando 20 þokumóða
Amsterdam 12 mistur Chicago 1 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerð inni.
14. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri
REYKJAVlK 3.58 0,7 10.11 3,7 16.17 0,8 22.35 3,7 7.49 13.36 19.25 18.33
ÍSAFJÖRÐUR 6.10 0,3 12.14 1,8 18.31 0,3 7.55 13.41 19.28 18.37
SIGLUFJÖRÐUR 2.15 1,2 8.21 0,2 14.52 1,2 20.41 0,3 7.35 13.21 19.08 18.17
DJÚPIVOGUR 1.09 0,2 7.08 1,8 13.20 0,3 19.33 1,9 7.18 13.05 18.53 18.00
Sjávarhæö miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöiö/Sjómælingar (slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 vörugeymslan, 8
Ijúkum við, 9 daufa (jós-
ið, 10 flana, 11 fifl, 13
króks, 15 deilu, 18 póll,
21 kusk, 22 dáni, 23 vi|j-
ugt, 24 fugl.
LÖÐRÉTT:
- 2 ávöxtur, 3 náðhús,
4 sýnishorn, 5 synda-
játning, 6 skjóta undan,
7 klettanef, 12 elska,
14 tré, 15 vers, 16 veið-
arfæri, 17 eyddur, 18
bjuggu til, 19 stétt, 20
stútur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lúrétt: - 1 gáski, 4 gegna, 7 fátæk, 8 golan, 9 agn,
11 alin, 13 maur, 14 ýlfra, 15 snær, 17 trúr, 20 sný,
22 padda, 23 sötri, 24 iðrar, 25 niðja.
Lóðrétt: - 1 gifta, 2 setti, 3 iðka, 4 gagn, 5 gilda,
6 annar, 10 gufan, 12 nýr, 13 mat, 15 seppi, 16 æld-
ir, 18 rotið, 19 reisa, 20 saur, 21 ýsan.
í dag er fostudagur 14. mars, 73.
dagur ársins 1997. Orð dagsins:
Betri er hryggð en hlátur, þvi að
þegar andlitið er dapurt, líður
hjartanu vel.
inn 14. mars kl. 20.30.
Húsið öllum opið.
Kirkjustarf
Háteigskirkja. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Laugameskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrrinótt fóru Mælifellið
og Amarfellið. I gær
fór Hoffellið og Arn-
arnúpur. Kyndill og
Jón Baldvinsson komu.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrrinótt fóru Harðbak-
ur, Siglir, Breki og Ole
Norgard en Trio, flutn-
ingaskip fór. í gær kom
Ocian Travl og fór aft-
ur. Til Straumsvíkur
komu Anna Cosen og
Kyndill.
Mannamót
Félag eldri borgara,
Garðabæ. Aðalfundur í
Stjörnuheimilinu, Garða-
bæ, á morgun, laugar-
daginn 15. mars, kl. 15.
Venjuleg aðalfundar-
störf. Gestur fundarins
verður Benedikt Davíðs-
son, fv. forseti ASÍ.
Ræður um lífeyrismál.
Æskilegt er að þeir sem
pantað hafa í helgarferð
á Skeiðarársand 19.-20.
aprd nk. greiði farmið-
ana á fundinum.
Skaftfellingafélagið í
Rvík. Aðalfundur mið-
vikudaginn 19. mars kl.
20.30 í Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178.
Fumgerði 1. í dag kl.
9 böðun, hárgreiðsla,
smíðar og útskurður. Kl.
12 hádegismatur, kl. 14
stundin okkar, kl. 15
kaffíveitingar.
Kvenfélag Frikirkju-
safnaðarins í Hafnar-
firði heldur basar í Góð-
templarahúsinu við Suð-
urgötu laugardaginn 15.
mars kl. 15.
Hana-nú, Kópa-
vogi.Vikuleg laugar-
(Prédikarinn 6, 6, 7-3.)
dagsganga verður á
morgun. Lagt verður af
stað frá Gjábakka, Fann-
borg 8, kl. 10. Nýlagað
molakaffí.
Félagsmiðstöðin Ár-
skógum 4. Kl. 11 kín-
versk leikfimi. Kl. 13.30
Bingó.
Aflagrandi 40. Bingó í
dag kl. 14. Söngst.und
við píanóið með Fjólu,
Áreltu og Hans eftir
kaffí.
Hraunbær 105. Almenn
handavinna kl. 9-12, kl.
11 leikfimi, kl. 13 mynd-
list.
Vitatorg. Kaffi kl. 9,
stund með Þórdísi kl.
9.30, leikfimi kl. 10,
matur kl. 11.45, golfpútt
kl. 13, bingó kl. 14, kaffi
kl. 15.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvímenning-
ur ! dag kl. 13.15 t Gjá-
bakka, Fannborg 8.
Vesturgata 7. í dag kl.
9-16 almenn handa-
vinna, kl. 10 boccia og
kántrýdans, kl. 11 stepp-
kennsla, kl. 13.30 sungið
við flygilinn, kl. 14.30
dans og kaffíveitingar.
Félag eldri borgara í
Rvík og nágrenni. Fé-
lagsvist t Risinu kl. 14 í
dag, Guðmundur stjórn-
ar. Göngu-Hrólfar fara t
létta göngu um borgina
kl. 10 laugardag, kaffí.
Sýningar á leikritinu
Ástandið í Risinu laugar-
dag og sunnudag kl. 16.
Félag eldri borgara,
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist að Fannborg
8, (Gjábakka), föstudag-
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra laugardaginn
15. mars kl. 15. Lilja
Kristjánsdóttir skáld-
kona kemur t heimsókn.
Litli kórinn syngur.
Kaffíveitingar. Allir vel-
komnir. Kirkjubíllinn ek-
ur.
Friðrikskapella Söngur
Passíusálmanna kl.
19.30.
Hallgrimskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.15
með lestri Passfusálma.
Seltjarnarneskirkja.
Aðalsafnaðarfundur
verður eftir messu
sunnudaginn 16. mars
’.d. 11.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
fræðsla kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Steinþór Þórðar-
son.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður Iain
Peter Matchett.
Safnaðarheimili að-ar'
ventista, Gagnheiði 40,
Selfossi. Biblíurannsókn
kl. 10. Guðsþjónusta kl.
10.45. Ræðumaður Ein-
ar Valgeir Arason.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um. Biblíurannsókn kl.
10.
Loftsalurinn, Hóls-
hrauni 3, Hafnarfirði.
Bibltufræðsla kl. 11.
Ræðumaður Guðný
Kristjánsdóttir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: SkipLiborð; 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, tþrðttir 569 1156,^r
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.
blabib
- kjarni málsins!