Morgunblaðið - 14.03.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.03.1997, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRUMSYNING: FYRSTU KYNNI □□Dolby BUÐU ÞIG UNDIR FRAMTIÐINA eynda TilOrgFIÍÍIIUGlÍ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gott FRUMSYNING Tilnefnd til Óskarsverðlauna - Besta erlenda myndin Golden Globe 1997 - Besta erlenda myndin K O L Y A „Kolya er bæði óvenju vel skrifuð og leikin mynd." SV. MBL. „Leikur Chalimon í hlutverki Kolya er einstakur og má segja að hann eigi allar taugar áhorfenda frá því hann byrtist við dyrnar hjá Louka" ★ ★★l/2 Hilmar Karlsson DV „Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrímur Sverrisson (Land og Synir, rit kvikmyndagerðarmanna) „Hjartastyrkjandi perla sem hlýtur að fá erlenda Óskarinn" Þorfinnur Ómarsson (Land og Synir) Sýnd kl 5, 7, 9 og 11.10. EFTIR DAGA WA Val Kilmci Michacl Douglas nii Uj I lU.'i I Sýnd kl 4.40 9 og 11.15. B. i. 16 ára ★ ★ ★1/2 A.Þ. Dagsljós ★ ★★1/2 O.J. Bylgjan ★ ★★1/2 SV MBL . ★★★1/2HKDV UNDRIÐ 'I ilncl’niiiL;;ir til ,. Oska rsvcrólau iui Sýnd kl. 6 og 11.10. I „Eitt fremsta meistaraverk kvikmvndasöqunnar" r ’TJ Besta myndin tWBKm 9 Besta leikstjórn vKö ■■ Besta létkwjnan esta leikkona í aukahlutver WARS WAI EFTIR 7 DAGA Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó sýnir First Contact HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýn- inga kvikmyndina Star Trek fyrstu kynni eða „First Contact“ eins og hún heitir á ensku. Myndin fjallar um áhöfnina á geimskipinu Enter- prise sem fer í leiðangur aftur í tímann, til jarðar, til að reyna að bjarga jarðarbúum frá þeim ömur- legu örlögum að verða svokölluð- um Borg lífverum að bráð. Borg eru fullkomnar hálfmennskar ver- ur sem yfirtaka allt annað líf sem þær komast í návígi við og gera að Borg. Enterprise lendir á jörð- inni árið 2063, degi fyrir þá sögu- legu stund þegar jarðarbúar ná fyrst sambandi og hitta lífverur fá öðrum hnöttum. Borg hafa val- ið þennan dag til að koma í veg fyrir þessi fyrstu kynni og stöðva um leið fæðingu ríkjabandalags plánetna og breyta sögunni þannig að áhöfnin á Enterprise verði ekki heldur að veruleika. ÁHÖFNIN á Enterprise reynir í myndinni „First Contact" að bjarga jarðarbúum frá Borg lífverunum. Hér sjást Jonathan Fra- kes, James Cromwell, LeVar Burton og Marina Sirtis í hlutverkum sínum. UTrmU 1 H Y G E A Kynnum ídag social butterfly vorlitina ESTEE lauder ,i nyrtivöru rer,t lu n Austurstræti sími 511 4511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.