Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1997næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2324252627281
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Morgunblaðið - 14.03.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.03.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1997 15 LANDIÐ BRYNDÍS Brynjólfsdóttir og Dagur Már Jóhannsson sýna hér gestum hvernig þau vinna að list sinni. Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson FJÖLDI manns lagði leið sína í Ragnarssel að skoða málverkasýninguna. SÝNISHORN af myndum Dags. Selja mál- verk til fjár- mögnunar á Danmerk- urferð Grindavík - Nýstárleg málverka- sýning var haldin í húsakynnum Þroskahjálpar Suðurnesja, Ragnarsseli, í Reykjanesbæ um síðustu helgi þegar fimm fötluð börn héldu fjáröflunarsýningu og sýndu málverk sem þau hafa unnið í vetur auk þess sem þau sýndu gestum sem fjölmenntu hvernig þau mála myndimar. Á sýningunni var einnig hægt að kaupa tækifæriskort og fleira sem þau hafa búið til en sýningin var liður í að fjármagna tveggja vikna Danmerkurferð næsta sumar. Hugmyndin að ferðinni kom upp síðasta sumar þegar börnin í Ragnarsseli fóm í sumarferða- lag að Sólheimum í Grímsnesi. Fljótlega var farið að kanna möguleika á að fara í utanlands- ferð ferð og þegar leyfi frá for- eldrum var fengið hófst mikil vinna hjá börnunum við fjáröflun sem staðið hefur í allan vetur. Farnar hafa verið ýmsar leiðir, meðal annars hafa þau selt árit- aða penna, myndir og tækifæris- kort, sem þau hafa framleitt sjálf, og ýmsan varning svo sem rækjur, kerti, egg og fleira. Fjáröflunin gengur vel Að sögn forstöðumanns Ragn- arssels, Huldu Harðardóttur, hefur fjármögnun ferðarinnar gengið mjög vel. Dvalið verður í tvær vikur í Danmörku í sumar- búðum á lítilli eyju fyrir sunnan Sjáland og þaðan er ráðgert að fara í stuttar ferðir um nágrenn- ið. Börnin fimm fara ásamt sex starfsmönnum Þroskahjálpar Suðurnesja og þrátt fyrir mikla vinnu hefur væntanleg ferð skap- að markmið fyrir börnin að vinna að og mikla tilhlökkun. jonusta! Heimaþjónusta Tæknivals veitir alia þá aðstoð sem þarf til að koma upp nýrri tölvu. Við kennum þér helstu grundvallaratriðin, svo sem hvemig á að tengja vélina, vista skrár og prenta. Einnig veitum við aðstoð við að setja upp Internetið. Heimaþjónustan er veitt einu sinni, þeim sem þess óska, og innt af hendi án endurgjalds. Miðað er við að þessi „undir- búningsvinna" taki u.þ.b. klukkustund. Þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu geta haft samband við sölumann og valið hentugan tíma. Heimaþjónustan er veitt á milli kl. 18:30 og 21:30 virka daga og 11:00 og 14:00 á laugardögum. Gjafabréf Tæknivals - sniðug fermingargjöf D Gjafabréf Tæknivals er sniðug fermingargjöf handa þeim sem hafa áhuga á tölvum og tölvubúnaði.Tæknival býður nefnilega ótrúlega breitt úrval af tölvutengdum vörum t.d. mjög gagnlegum kennsluforritum, leikjum o.fl. Hér er einnig tilvalið fyrir fleiri en einn að slá saman í „púkk" og geta þannig gefið gjöf sem örugglega mun reynast vel í leik, námi og starfi. Allar nánari upplýsingar um gjafabréfin eru veittar í símum 550 4000 og 550 4020. Fermingartilboð!) 12YI1NDAI Margmiðlunartölva c 126.900 kr. D • Pentium 133 MHz • 16 MB EDO vinnsluminnj • 1.7 GB harður diskur • ATl Mach64 2 MB skjákort • 256 Kb Pipelined Cache • Win'95 lyklaborð + mús • 14" SVGA litaskjár • Windows 95 • 12 hraða geisladrif •16 bita hljóðkort • 60 W Screenbeat hátalarar UMBOÐSMENN OG PJÓNUSTA UM LAND ALLT: SH Tæknival • AKRANES Tölvuþjónustan > AKUREYRI Tölvutæki-Bókaval - HORNAFJÖRDUR Hátíðni ■ HÚSAVÍK Tölvuþj. Húsavík * ÍSAFJÖRÐUR Tölvuþj. Snerpa 431-4311 462-6100 464-2169 456-5470 • KEFLAVIK Tölvuvæðing 421-4040 - SAUÐÁRKRÓKIJR Skagfirðingabúð 455-4537 • SELFOSS TÖlvu- og rafeindaþj. 482-3184 > VESTMANNAEYJAR Tölvun ' 481-1122 Skeifunni 17 108 Reykjavík Simi 550 4000 Netfang: Reykjavíkurvegi 64 220 Hafnarfirði Simi 550 4020 Netfang: mottaka@taeknivai.is fjordur@taeknival.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55657
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.07.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 61. tölublað (14.03.1997)
https://timarit.is/issue/129341

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

61. tölublað (14.03.1997)

Aðgerðir: