Morgunblaðið - 15.03.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 15.03.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARZ 1997 9 FRÉTTIR Lánasjóður landbúnaðarins Vaxtahækkun gagnrýnd SVAVAR Gestsson, þingmaður Alþýðubandalags, segir að með hækkun vaxta á lánum til bænda úr tveimur prósentum í þrjú, sem tiltekin er í frumvarpi um stofnun Lánasjóðs landbúnaðarins, séu mestar byrðar lagðar á skuldug- ustu bænduma. Þingmenn Þingflokks jafnaðar- manna gagnrýna einnig frumvarp- ið en af þveröfugum ástæðum því þeim þykir ekki í takt við tímann að niðurgreiða vexti til landbúnað- arins, sem enn er gert, þrátt fyrir eitt prósent hækkun. Guðmundur Bjarnason landbúnaðarráðherra segir frumvarpið skref í átt til markaðsvæðingar landbúnaðar- ins, en að ekki megi fara of geyst í þeim efnum. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi í vikunni. Hreppsómagi Lúðvík Bergvinsson, Þingflokki jafnaðarmanna, sagði að réttast hefði verið að Stofnlánadeild land- Ný sending Polyesterbolir frá Daniel D. TESS Vdúx.. |--- -----slmi 562 2230 búnaðarins hefði verið látin renna í Fjárfestingarbanka atvinnulífs- ins sem nú er ráðgert að stofna. Hann sagði landbúnaðinn líkt og hreppsómaga í meðförum ríkis- stjórnarinnar og Ágúst Einarsson, þingflokksfélagi hans, sagði land- búnaðinn settan skör lægra en aðrar atvinnugreinar. Lúðvík spurði um tilgang þess að hafa íjárfestingarlánasjóð með niðurgreiddum vöxtum fyrir at- vinnugrein þar sem þegar væri offjárfesting. Landbúnaðarráðherra benti á að Búnaðarþing hefði sérstaklega kallað eftir að frumvarpið væri samþykkt. Hann sagði að rökstyðja mætti að óeðlilegt væri að tekið væri gjald af bændum sem ekki skulduðu til að styrkja þá skuldugu. Stigið væri skref í átt til framfara í frumvarpinu því gert væri ráð fyrir að gjaldtaka af landbúnaðinum til Lánasjóðsins lækkaði um 225 milljónir króna. Húsgögn fyrir ferminguna Full búð af nýjunnvörunn Fura - lút/olía Skrifborð kr. 33.400 Bókahilla kr. 23.200 Nótfborð kr. 9.700 Kommóðurfrá kr. 13.800 Sófarúm kr. 46.500 Fataskápur kr. 47.600 Rúm 90x200 kr. 32.900 Skápur m/skúffum kr. 38.700 Vegghilla kr. 10.800 Skápur m/bókahillu kr. 47.900 Skrifborð 105x60 kr. 26.400 Stóll Vegghilla Náttborð Skatthol Spegill Kista kr. 7.900 kr. 9.300 kr. 18.700 kr. 39.900 kr. 8.900 kr. 20.600 - Victoria - Fura - bæsi - lakk Vorum að taka upp mikið af fallegum dressum, drögtum og blússum- einnig peysur í stórum stærðum SkagRrðingarnir eru komnir... Kariakórmn Heimir & Álftagerdisbræóur... Sungið-hlegið ogdamao á Hótel íslandi í kvöld Karlakórinn Heimir: Slórskemmtlleg söngdagskrá. Einsöngvarar: Elnar Halldórsson, Óskar Pétursson og Sigfús Pétursson Söngstjóri: Stcfán R. Gíslason. lindirleikarar: Dr. Thomas Hlggerson og Jón St. Gíslason. CMatseðilL: ‘Torréttur: XarrýlöquS auslurlfnsH fisdsúpa. íZðalréttur: Jlnlstciítur lambavöSin ‘Dijon, með i/ramnetislirrnnu, smjörsteiklum jarðeplurn, oý sólberjasósu ‘tftirréttur: JConfektsís með Cappucbino sósu. Verð með kvöldverði er kr. 4,600, en verðáskemmtunerkr. 2.200 og hefsthún kl. 21:00. Verð á dansleik kr. 1.000. Matar- gestir mætið stundvíslega kl. 19:00. , llinir vinsælu Alltagerðisbræður á lcllu nótunum. Undlrlelkarar: Stefán R. Gíslason og Jón St Gíslason. Einlcikur á píanó: Dr. Thomas Higgerson. Kynnir: Sr. Hjálmar Jónsson, alþingismaður. Ilagyrðinga- þáttur með Skagfirskum hætti: Alþingismennirnir Sr. HJamar Jónsson og Jón Kristjánsson, BJarnl Stefán Konráðsson, íþróttafræðlngur fara með gamanmál í hundnu og óbundnu mál!.. Það verður fjölmennt og fjörugt í kvöld. Einstök skagfirsk stemmning! Hom {áuand Síml 568-7111 • Fax 568-5018 llaukur Hciðar Ingólfsson leikur Ijúfa tónllst IJrlr matargesU. STORDANSLEIKUR Ibllémwdl ■ÍÍ»HÚS vtí Reykjavík - Akureyri Páskaliljur (silki) Kr. 189,- | Blómaval Sigtúni og Sælgætisgerðin % Móna hafa tekið höndutn saman og fey.... opnað Páskaland fyrir „böm“ á öllum aldri. Sannkallaður ævintýraheimur páskanna með iÆdLkpáskaeggjutn, lifandi kaninunt || og ftighnn i fallega skrei/ttum páskaskógi.... Httk. Sjón cr sögu ríkari 10 stk. JH tOOONOíMOr*^

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.