Morgunblaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARZ 1997 55* DAGBÓK VEÐUR ■1 sfe \ & \' -6Ó ■w -v; i ILUV s > / ///? _^2á^sís '/j l\' y;' ^ \ v\ a I I jf ^ v y^V Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning t «Slydda Alskýjað Snjókoma V, Skúrir W Slydduél V É. ■J Sunnan, 2 vindstig. -|()° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. ó Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Framan af degi verður austlæg átt, víðast gola og bjart veður en stöku él við suðurströnd- ina. Frost verður á bilinu o til 10 stig, kaldast í innsveitum norðanlands. Suðvestanlands þykkn- ar smám saman upp er líður á daginn með hægt vaxandi austan- og suðaustanátt og dregur úr frosti. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og fram eftir næstu viku er búist við austlægri átt með snjókomu eða éljum sunnan til á landinu og vægu frosti. Á þriðjudag lítur út fyrir bjartviðri um mest allt land. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.38 í gær) Allir aðalvegir landsins eru færir en víða er hálka. Dálítill skafrenningur er í Kerlingarskarði, á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði. Upplýsingar; Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. 1-3 Yfirlit á hádegi \ gæi r / Hitaskil Samskil Yfirlit: Hæðin yfir Grænlandi fer suðaustur og hæðar- hryggur frá henni verður við austurströnd landsins sið- degis. Skilin suður af landinu nálgast hægt. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt og síðan spásvæðistöluna. "C Veður °C Veður Reykjavík -4 léttskýjað Lúxemborg 7 alskýjað Bolungarvík -5 léttskýjað Hamborg 9 þokumóða Akureyri -8 skýjað Frankfurt 10 mistur Egilsstaðir -4 léttskýjað Vín 15 skýjað Kirkjubæjarkl. -1 skýiað Algarve 19 heiðskírt Nuuk -3 hálfskýjað Malaga 19 þokumóða Narssarssuaq 0 skafrenningur Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 1 úrkoma í gr. Barcelona 18 mistur Bergen 1 skýjað Mallorca 17 léttskýjað Ósló 3 skýjað Róm 16 þokumóða Kaupmannahöfn 9 skýjað Feneyiar 17 bokumóða Stokkhólmur 3 léttskýjað Winnipeg -25 heiðskirt Helsinki 1 hálfskýiað Montreal -12 heiðskírt Dublin 11 skýjað Halifax -10 heiðskírt Glasgow 11 skýjað New York -1 alskýjað London 14 skýjað Washington 6 rigning Paris 11 alskýjað Oriando 21 rigning Amsterdam 9 súld Chicago -1 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Isiands og Vegagerðinni. 15. MARS Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól (há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.47 1.0 11.03 3,3 17.09 1,2 23.34 3,3 7.46 13.36 19.28 19.24 ISAFJÖRÐUR 0.41 1,9 7.05 0,5 13.12 1,6 19.25 0,5 7.51 13.40 19.32 19.29 SIGLUFJÖRÐUR 3.02 1.2 9.17 0,3 15.49 1,1 21.34 0,4 7.31 13.20 19.12 19.08 DJÚPIVOGUR 1.58 0,4 7.54 1,6 14.09 0,4 20.30 1,7 7.14 13.04 18.56 18.57 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Siómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 sperðill, 4 stygg, 7 haldast, 8 urg, 9 ból- færi, 11 skrifa, 13 grepja, 14 þrautir, 15 grískur bókstafur, 17 jörð, 20 aula, 22 renn- ingar, 23 spil, 24 fiski- vaða, 25 orðasenna. LÓÐRÉTT: - 1 stúfur, 2 kostnaður, 3 einkenni, 4 lagleg, 5 endar, 6 híma, 10 eykta- mörkin, 12 vætla, 13 amboð, 15 efsti hluti hússtafns, 16 fær af sér, 18 snákum, 19 toga, 20 óska, 21 mjög. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 pakkhúsið, 8 endum, 9 tíran, 10 ana, 11 asnar, 13 kengs, 15 sennu, 18 skaut, 21 ryk, 22 látni, 23 ólatt, 24 brandugla. Lóðrétt: - 2 aldin, 3 kamar, 4 úrtak, 5 iðrun, 6 fela, 7 snös, 12 ann, 14 eik, 15 sálm, 16 nætur, 17 urinn, 18 skópu, 19 aðall, 20 tota. I dag er laugardagur 15. mars, 74. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Dæmið ekki, svo að þér verð- ið ekki dæmdir. (Mattheus 6, 7-1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær kom Kyndill og fór aft- ur, Daníel D kom til að lesta loðnumjöl, flutn- ingaskipið Saar Genoa og danska eftirlitsskipið Triton koma í dag og danska olíuskipið Ma- ersk Bamet fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Anna Cosan, Fornax fór á veiðar, Trio á strönd, olíuskipið Me- arsk Biscay kemur í dag. Mannamót Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skerjafirði. Húmanistahreyflngin stendur fyrir ,jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfis- miðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). SÁÁ, félagsvist. Félags- vist spiluð í kvöld kl. 20 á Úlfaldanum og Mýflug- unni, Ármúla 40, og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Félag húsbflaeigenda Ferðafundur verður hald- inn sunnudaginn 16. mars kl. 14 í Dugguvogi 2. JC-ísIand heldur mælskukeppni einstakl- inga að Dalshrauni 5, Hafnarfirði. (Glerborg- arhúsið) kl. 20. Umræðu- efni er: Friður á nýju ár- þúsundi. Allir velkomnir. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 16. mars kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Fyrsti dagur í þriggja daga para- keppni. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjóm- ar, allir velkomnir. Dans- að í Goðheimum kl. 20, hljómsveitin Kapri-Tríó. Söngvaka í Risinu á mánudag kl. 20.30, stjómandi er Björg Þor- leifsdóttir og undirleik annast Sigurbjörg Hólm- grímsdóttir. Húnvetningafélagið. í dag verður spiluð félags- vist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 og hefst kl. 14. Allir velkomnir. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga í kvöld kl. 21. Kópavogskirkja. Æsku- lýðsfélagið heldur fund í safnaðarheimilinu Borg- um sunnudagskvöld kl. 20. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 18. mars frá kl. 11. Leikfimi, léttur há- degisverður, Gideon- félagar koma í heimsókn, kaffiveitingar, boccia- spil. Áskirkja. Árlegur kirkjudagur Áskirkju er á morgun, sunnudag, _og verður Safnaðarfélag Ás- prestakalls með kaffisölu að lokinni messu. Dómkirkjan. Dóm- kirkjukonur verða með kaffisölu á morgun, sunnudag, í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a, eftir messu kl. 14. Ásprestakall: Kirkju- dagur safnaðarfélags As- prestakall er á morgun, sunnudaginn 16. mars. Kl. 11 bamaguðsþjón- usta. Kl. 14 guðsþjón- usta. Sigurður Skagfjörð syngur einsöng, sóknar- prestur prédikar og Kirkjukór Áskirkju syng- ur undir stjóm Kristjáns Sigtryggssonar organ- ista. Kaffisala eftir guðs- þjónustu. Bílferð. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Vitnisburðar- samkoma í dag kl. 14 og em allir velkomnir. SPURTER . .. INýtt íslenskt leikrit, Völ- undarhús, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Hvað heitir höfundur þess? 2íslendingur vann til verðlauna á heimsmeistaramótinu innan- húss í fijálsum íþróttum, sem hald- ið var í París fyrir viku. Hvað heit- ir íþróttamaðurinn og í hvaða sæti hafnaði hann? 3Árið 1965 var hann sæmdur orðu breska heimsveldisins og kvaðst hafa reykt maríjúana inni á klósetti áður en hann gekk á fund Bretadrottningar. í vikunni var hann aðlaður og var sýnu stilltari. Umræddur maður er þekktur fyrir tónlist sína. Hvað heitir hann? 4Hann er ástralskur píanóleik- ari og er nú á tónleikaferða- lagi eftir langa baráttu við andlega vanheilsu. Þeirri baráttu er lýst í kvikmyndinni Shine, sem nú er sýnd á íslandi. í kjölfar myndarinnar eru upptökur með píanóleik mannsins rifnar út úr verslunum og uppselt í hvert skipti sem hann kemur fram. Hann sést hér á mynd. Hvað heitir maðurinn? 5„Ertu að fara til konu? Gleymdu ekki svipunni," skrif- aði þýskur heimspekingur og rithöf- undur, sem var uppi á síðari hluta 19. aldar. Hvað hét hann? Hver orti? Upp, upp, mín sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með, hugur og tunga hjálpi til. Herrans pínu ég minnast vil. 7Hvað merkir orðtakið ein- hveijum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds? 8Hún var indverskur stjóm- málamaður og forsætisráð- herra. Faðir hennar var Jawahrlal Nehru og tók hún snemma þátt í sjálfstæðisbaráttu Indlands. Hún var forsætisráðherra frá 1966 tiT-* ’ 1977. Árið 1984 myrtu síkhar úr lífvarðasveit hennar hana. Hvað hét hún? 9Gengið verður til kosninga á Bretlandi í vor og er búist við að Verkamannaflokkurinn beri sig- ur úr býtum eftir 18 ár íhalds- flokksins við stjómvölinn. Hvað heitir leiðtogi Verkamannaflokks- ins? •jp!|g Xuox ‘6 '!1PUTi9 ®J!P“I '8 'UJaAqura um jnqojq jaj ‘nCiaAqura giA jq|Ájq ujoAqujg •/_ •uossjnjaj jnuijj3|[B{j -g raqMzjo!N qaupau^ ■9 -wo3j|3H PJAbq •* ■íaujjBODjv [nnj •£ •unnipjaAsuojq qqaj 3o ijæs utpuq j pjuA uuejj •uossnu8niq jbujv u9f -uosspjj jnQjn3js ■ i MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir; 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156. sérblðð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.