Morgunblaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 15. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ (|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Óiaf Hauk Simonarson I kvöld lau. 15/3, uppselt, næst síðasta sýning — fös. 21/3, síðasta sýning. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams s 3. sýn. á morgun sun., uppselt — 4. sýn. fim. 20/3, uppselt — 5. sýn. fös. 4/4, uppselt — 6. sýn. sun. 6/4, nokkur sæti laus. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Lau. 22/3, nokkur sæti laus — lau. 5/4. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 23/3, síðasta sýning, nokkur sæti laus. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen I dag lau. kl. 14.00, uppselt — á morgun sun. kl. 14.00, nokkur sæti laus — lau. 22/3, laus sæti. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford f kvöld, uppselt — fös. 21/3, laus sæti — lau. 22/3, uppselt. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSSKJALLARANS mánud. 17/3. Athugið breytingu á dagskrá Listaklúbbsins 17. mars. * LEIKHÚSTÓNLIST í LISTAKLÚBBNUM - Söngskólinn með sérstaka söngdagskrá úr leikritum og söngleikjum. 26 nemendur í óperudeild koma fram á tónleikunum. Sögumaður er Helga Kolbeinsdóttir, pianóleikarar Ivona Jagla og Magnús Ingimarsson og stjórnandi Garðar Cortes. Húsið opnað kl. 20.00 - dagskrá hefst kl. 21.00 - miðasala við innganginn. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferö um leikhúsgeymsluna. Opnunartími: kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardapa. ( Stóra svlð kT. 20'Ó0: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. 2. sýn. sun. 16/3, grá kort, örfá sæti laus, 3. sýn. mið. 19/3, rauð kort, örfá sæti laus, 4. sýn. sun. 23/3, blá kort, fáein sæti laus. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. Fim. 20/3, laus sæti, lau. 22/3 kl. 19.15, uppselt, þri. 25/3, laus sæti. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum . Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. I dag 15/3, næst sfðasta sýning, fös. 21/3, síðasta sýning. ATH.: Síðustu sýningar. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 16/3. Sýningum fer fækkandj.__ Litía svið kl. 2Ö.ÖÖ: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Sun. 16/3, kl. 16.00, aukasýning, lau. 22/3, uppselt, lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Þri. 18/3, fim. 20/3, sun. 23/3 kl. 16.30. c ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. I dag 15/3 kl. 16.00, uppselt, í kvöld 15/3 kl. 19.15, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í §^'ÍPÍ_e.ítÍr_^_^ninjj_hefst.____ Leynibarinn kl. 20.3Ö BARPAR eftir Jim Cartwright. [ kvöld 15/3, uppselt, fös. 21/3, 100 sýn. lau. 22/3, uppselt, síðasta sýning. Ath.: Aðeins briár sýninqar eftir._ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 | ISLENSKT KVOLD.. . með suðrænum keim íkvöldkl. 21.00. Allra síðasto sýning. IVINNUKONURNAR leftif Jean Genet Frumsýning í byrjun april. ÍSLENSKIR ÚRUALSRÉTTIR MIÐASALA OPIN SÝNINGARDAGA MILLI KL. 17 OG 19 | MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN| / SÍMA 551 9055 „Umfram allt frábær kvöldstund Skemmtihúsinu sem óg hvet flesta til aö fá að njóta." Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 65. sýning föstud. 21/3, kl. 20.30. Takmarkaður sýningarfjöldi. SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI 22 S:552 2075 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNAI.EIKRITIÐ SNILLINGAR í SNOTRASKÓGI Eftir Björgvin E. Björgvinsson í dag lau. 15. mars ld. 14.00, sun. 16. mars ld. 14.00, örfá sæti laus, fim. 20. mars kl. 10.00 og 14.00, lau. 22. mars ld. 14.00, sun. 23. mars kl. 14.00. Tónsmiðurinn HERME5 í dag kl. 14:30. Miðaverð kr. 500. Gleðileikurinn B-I-RT-I-N-G-U-R Hafnarfjar&rleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR (kvöld kl. 20, örfá sæti laus, fös. 21/3 kl. 20, lau. 22/3 kl. 20, örfá sæti laus. ' ^ Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn, Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. J»i Veitingahusið býður uppá þrjggja r@tta Fjaran leikhúsmáltíð á aöeins 1.900 Ósóttar pantanir seldar daglega. Allra síðustu sýningar. Engar aukasýningar. !□! ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 KBTB EKKJF^N eftir Franz Lehár Lau. 15/3. Síðasta sýning fyrir páska. Fös. 4/4, lau. 5/4. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. FÓLKí FRÉTTUM Loftsjómað- ur baksviðs ►POPPSÖNGKONAN Sheryl Crow, til hægri, sýndi að hún er með krafta í kögglum þegar hún ákvað að fara í loftsjómann við kollega sinn, söngkonuna Joan Osborne, eftir tónleika sína á Manhattan nýlega. Vinir hennar og félagar mættu baksviðs eftir tónleikana og heilsuðu upp á hana, þar á meðal, rokksöngvar- inn Bruce Springsteen. BRUCE Springsteen og Jakob Dylan. Hljómsveit Dylans, Wallflowers, hitaði upp fyrir Crow á tónleikunum. Rakan myrtur vegna klipp- ingar ROMEO Adrales, frá Manila á Filipseyjum, var orðinn svo leiður á því að vera stritt út af hárinu á sér að hann fór og stakk rakarann sinn í bakið með stórum kjöthnífi og myrti hann. „Ég varð bijálaður vegna þess að allir voru að spyrja mig hvar ég hefði látið kiippa mig og hvort rakarinn væri enn á Iífi,“ sagði Romeo en „er rakarinn enn á lffí“ er al- gengt orðatiltæki á Filippseyj- um ef einhver sést með undar- lega hárgreiðslu. Það varð ekki til að draga úr reiði Rom- eos að þetta var { annað sinn sem hann fékk lélega klipp- ingu hjá sama rakara. Qarnaleikritii AFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Bnltnsar Kormákur. Sun. 16. mars kl. 14, uppselt, sun. 16. mars kl. 16, örtá sæti laus, lau. 29. mars kl. 14, örfá sæti laus, mán. 31. mars kl. 14. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUMISLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI í kvöld kl. 20, uopselt, mi&. 26. mars kl. 20, örfá sæti laus. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau 22. mars kl. 20. Allra síðasta sýning. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775 Miðasalan opin frá kl. 10-19 Óskalisti brúðhjónanna Gjafaþjónustci fyrir brúökaupiö Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fcerdu gjöfmn - KONUR SKELFA í BORGARLEIKHÚSINU Ekki missa af þeim. Aðeins 3 sýningar eftir í mars. Sýningar Þri. 18/3, fim. 20/3, sun. 23/3 kl. 16.30. Sýningar hefjast kl. 20.00. Herranótt kynnir Andorra eftir Max Frisch ..svo fagleg og vel gerö aö aödáun vekur. Sýningin ber vitni miklum metnaði, áhuga og krafti...". S.A.B. Mbl. 6. sýn. lau. 15/3 kl. 20, 7. sýn. þri. 18/3 kl. 20, 8. sýn. fim. 20/3 kl. 20. Takmarkaður sýningafjökli http:/Av\v\v.treknct.i/andorrí Óperukvöld Útvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Wolfgang Amadeus Mozart: Cosi fan tutte Bein útsending frá Metropolitanóperunni í New York. í aðalhlutverkum: Carol Vanees, Susan Graham, Cecilla Bartoll, Stanford Olsen, Mark Oswald og William Schimmell. Kór og hljómsveit Metropolitanóperunnar; James Lavine stjórnar. Söguhráður á Slðu 228 f Textavarpi og á vefsíðum útvarps: http://www/ruv.is Tónleikar í Hallgrímskirkj 16. mars kl. 17 Mótettukór Hallgrímskirkju og Schola Cantorum flytja Magnificat Te Deum Stabat mater Responsoria Arvo Párt Hjálmar H. Ragnarsson Giovanni Pierluigi da Palestrina Carlo Gesualdo daVenosa Miðasala í Hallgrímskirkju AKUREYRAR KÓR LEIKFÉLAGS AKUREYRAR Afmælisdagskrá Kossar og kúlissur Samkomuhúslð 90 ára. Söngur, gleði, gaman. Laugard. 22. mars kl. 20. Sýningum er að Ijúka. Athugið breyttan sýningartímal Afmælistilboð: Miðaverö 1.500 kr., 750 kr. fyrir börn undir 14 ára. Síml mlðasölu 462 1400. Jítgur-^ínmm -besti tími dagsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.