Morgunblaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARZ 1997 45 ÍDAG OAÁRA afmæli. Átt- Ov/ræður er í dag, laug- ardaginn 15. mars, Haukur Pjetursson, mælingar- verkfræðingur, Sólvalla- götu 22, Reykjavík. Eigin- kona hans er Jytte Lis Ostrup. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu, mánudaginn 17. mars kl. 16-19. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson og vinnur. STAÐAN kom upp á sterku alþjóðlegu skák- móti Cacak í Króatíu í vetur. Búlgarski stór- meistarinn Kiril Georgi- ev (2.620) hafði hvítt og átti leik, en Julian Hodg- son (2.550) var með svart. 23. Bxf5! - Hc7 (Ekki 23. - Bxdl? 24. Be6!) 24. Hxg7+! (Aðrir vinnings- leikir hér voru 24. Be6! Og 24. Dxg7+!) 24. - Dxg7 25. Be6+ - Kh8 26. Dxg7+ - Hxg7 27. Hd7 - Bh2 28. Bxg7 mát. Pizzakvöld fyrir ungl- inga, hjá Helli í Þöngla- bakka 1 í Mjódd kl. 18 í dag. ÁTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á sögu og menningu, tónlist, bókmenntum og bréfa- skriftum auk Islandsá- huga: Kaori Tsuda, 2-5-A-108 Fujimi, Fukiage-machi, Kita Adachi-gun, Saitama 369-01, Japan. Árnað heilla r AÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 15. mars eru clvr fímmtugar tvíburasystumar Margrét Kristjáns- dóttir, Hofgörðum 18, Seltjarnarnesi og Ingibjörg Kristjánsdóttir, Ofanleiti 23, Reykjavík. Þær taka á móti gestum i Félagsheimili Vals að Hlíðarenda milli kl. 17-20 á afmælisdaginn. Mynd þessi er birt samkvæmt ósk þeirra systra. BRIDS Umsjön Guðmundur Páll Arnarson LESANDINN er í norður. Austur gefur og passar, en makker í suður opnar á þremur spöðum. Allir á hættu: Norður ♦ Á86 V 95 ♦ 1083 ♦ ÁD764 Það er sjálfsagt mál að lyfta í fjóra spaða, en gall- inn er sá að vestur stelur sögninni af þér - segir sjálf- ur fjórða spaða! Sagnir taka síðan mjög einkennilega stefnu: Vestur Nordur Austur Suður Pass 3 spaðar 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 6 tíglar Pass 6 hjörtu Pass Pass ? Með íjórum spöðum er vestur að sýna sterka tvílita hönd. Austur velur iaufið, en þegar vestur stekkur síðan í sex tígla liggur ljóst fyrir að hann er með rauðu litina og nánst slemmu á eigin hendi. Þér verður svo mikið um að þú passar sex tígla, en færð annað tækifæri þegar austur breytir í sex hjörtu. Hvað viltu segja við sex hjörtum? Þrjár sagnir koma til greina: Pass, dobl og sex spaðar. Fómin í sex spaða kostar tæplega meira en 1100 og hugsanlega 800, ef makker á hjónin sjöundu í Pennavinir SEXTÁN ára austurrísk stúlka með áhuga á bók- menntum, bréfaskriftum, tónlist, teiknun, tungn- málum o.fl.: Doris Gruber, Bachgasse 55, A-6511 Zams, Austria. spaða og laufkóng. Fyrir að vinna sex hjörtu á hættunni fá AV 1430, svo fómin borg- ar sig ef slemman stendur. En er líklegt að sex hjörtu vinnist? Það veit svo sem enginn, en vestur lætur eins og hann sé með 6-6 skiptingu í rauðu litunum. Spilið kom upp í fimmtu umferð íslandsmóts- ins, og við eitt borðið ákvað norður að fóma: Norður ♦ Á86 V 95 ♦ 1083 ♦ ÁD764 Vestur Austur ♦ - ♦ G104 V ÁKDG10 |||| V 7632 ♦ ÁKG42 11 1111 ♦ D9 ♦ K98 + G532 Suður ♦ KD97532 V 84 ♦ 765 ♦ 10 Sem kostaði 1100. Dobl hefði gefið betri raun, því það kallar á útspil í laufí, sem skilar vörninni þremur fyrstu slögunum. En hvar kemur makker út ef þú passar? Kannski hittir hann á laufið, en ef hann velur spaðakónginn þá stendur slemman. Svo kannski er fórnin ekki alvitlaus. Sá lærdómur felst í þessu spili að það sé óvarlegt að treysta andstæðingunum til að eiga hin fullkomnu spil þegar þeir melda undir þrýstingi. ELLEFU ára skosk stúlka sem er að vinna að ritgerð um ísland í skólanum langar að eignast penna- vini hér á landi. Hefur margvísleg áhugamál: Laura MacLeod, 10 Douglas Terrace, Bo’ness, West Lothian, EH51 OLA, Scotland. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake ‘lár, FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þér lætur vel að fara með fjármuni, en þú veist vel afþvíað lífið snýst um fleira en fé. Þú ert samstarfsfús en getur líka náð árangri einn, efmeðþarf. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þér gengur flest í haginn í starfi en þarft að sýna þínum nánustu sérstaka tillitssemi. Taktu tii hendinni heima við. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að taka á honum stóra þínum til að leysa starf þitt farsællega af hendi. Mundu að ekki em allir við- hlæjendur vinir. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 4» Með réttu lagi ætti flest að ganga þér í haginn, bæði í starfi og einkalífi. Kvöldið er upplagt tii íhugunar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSS Þú þarft að leggja þig fram um áð halda friðinn á heimil- inu. Það gæti hjálpað að sýna áhugamálum hins aðilans til- litssemi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú glímir við mikið vanda- mál í starfi og lausn þess er ekki í sjónmáli. Að öðru leyti brosir tilveran við þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það vefst fyrir þér að ræða hreinskilnislega við vin þinn. Drífðu það af og lyftu þér svo upp á eftir. Vog (23. sept. - 22. október) Á yfirborðinu virðist ekki margt á seyði hjá þér. Hafðu engar áhyggjur, ýmislegt er að geijast og mun koma þér á óvart,þegar þar að kemur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) mj0 Þú ættir að veija meiri tíma með vinum þínum og leggja áherzlu á að þið gerið eitt- hvað skemmtilegt saman. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert fljótur til og það kem- ur sér vel gagnvart keppi- nautunum. Hafðu hugfast að það má margt gera án þess það kosti stórfé. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Bjartsýni er þín sterka hlið, en gættu þess að hún blindi þig ekki. Gefðu þér meiri tima fyrir þína nánustu. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðk Þú færð góð ráð varðandi starf þitt, en ruglaðu því ekki saman við einkalífið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Börn eru gleðigjafar. Þú færð verkefni, sem þú verður að hafa þig allan við til að leysa af hendi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. rí HÚSM/EPUR ATHU6IP: h RAUTT EÐALGINSENG Skerpir athygli - eykur þol. DTRULEGT —sscss PÁSKATILBOD á sófasettum og hornsófum _____ 3 einföld dæmi Leðursófasett 3+1+1 Verðáðurkr. 229.000.- Verðnú aðeins kr. 179.000.- Full búð af nýjum vörum frá heimsþekktum framleiðendum. Hjá okkur eru Visa- og Euroraðsamningar ávísun á staðgreiðslu Pdto. lölim tnl SfxirKdS í lnýi Val húsqöqn Ármúla 8 - 108 Reykjavík Leðursófasett 3+1+1 Verðáðurkr. 239.000.- Verð nú aðeins kr, 189.000.- Þú sparar kr. 50.(K)0.- Hornsófasett 2+H+2 Verðáðurkr. 219.000,- Verð nú aðeins kr. 169.000.- Þúspararkr. 50.000.- Húsgögnin eru alklædd gæðaleðri Litir: Koníak, grænf, blátt, svart, rautt Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11 -17 S> Súr hvalur og kútmagar ■ Kútmagar, sjósiginn fiskur og Hrefnukjöt Fiskbúðin okkar er þessa helgi með súran hval, kútmaga tilbúna í pottinn og sjósiginn fisk. Einnig verður boðið upp á nýjan lax, glænýja ýsu, hrogn og lifiir, sólþurrkaðan saltfisk, fiskibollur, fiskrétti og margt fleira. Hann Pálmi í Fiskbúðinni okkar tekur vel á móti ykkur urn helgina. OMcira af Barnavörum Sprengisala síðustu helgi og snjóbrettin komin Það var mikil sala á bamavörum um síðustu helgi og bætt hefur verið við nýjum vörum á enn lægra verði. Snjóbrettin eru komin aftur og ennþá á þessu frábæra verði kr. 19900,-. Við tökum öll almenn kreditkort. KOMPUBA5 um næstu helgi KOLAPORTIÐ ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.