Morgunblaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARZ 1997 33 AÐSENDAR GREINAR FERMINGAR SUNNUDAGINN 16. MARZ Fatlaðir nemendur í grunnskóla ÁHYGGJUR for- eldra af því hvemig fötluðu barni sínu muni reiða af í skólan- um gera snemma vart við sig. Margir hafa sagt frá því að skólinn sé eitt af því fyrsta sem komið hafi upp í huga þeirra við fæð- ingu fatlaðs bams. Við verðum öll að vera meðvituð um það, að breytingar og áfangar lífsins vekja fleiri spurningar og meiri ótta hjá fötluðum og aðstandendum þeirra en öðmm, því mikil óvissa fylgir jafnan fötluðum um hvernig samfélagið bregst við sér- þörfum þeirra hveiju sinni. Þegar grunnskólinn gengur í gegn um breytingar, eins og þær sem fylgja yfirfærslu til sveitarfélaganna, er ekki að undra að efasemda gæti Réttur fatlaðs nemanda til kennslu við hæfí, seg- ir Birgir Þór Guð- mundsson, er nátengd- ur möguleikum hans á að fá viðurkennda greiningu. meðal aðstandenda fatlaðra bama. Er breytingin til góðs eða ekki? Flutningur gmnnskólans yfír til sveitarfélaganna hefur kallað á sér- stakar ráðstafanir vegna fatlaðra nemenda. Um sérkennslu fatlaðra bama hefur verið sett reglugerð, sem gerir ráð fyrir að jöfnunarsjóð- ur sveitarfélaga skuli greiða fram- lög til sveitarfélaga utan Reykjavík- ur, vegna nemenda á gmnnskóla- aldri sem falla undir lög um mál- efni fatlaðra. Þó að þessi reglugerð snerti ekki nærri því alla fatlaða nemendur, em í henni nýmæli sem vert er að skoða. Nemandi með alvarlega fötlun í fámennum skóla í fátæku sveitar- félagi fengi mjög líklega minni þjón- ustu ef einstaklingsréttur hans til sérkennslu væri ekki tryggður með greiðslu úr sameiginlegum sjóði. Með reglugerðinni er greinilega reynt að bæta slíkan aðstöðumun. í raun ætti hún að styðja aðstand- endur almennt í að gera kröfur á sinn heimaskóla um sérkennslu, óháð stærð skólans og burðum sveitarfélagsins. Einnig verður flutningur milli skólasvæða mögu- legur, án þess að röskun í sér- kennslu valdi vanda. Þetta kann að vera ögran við þá sem vilja fá að stjóma dreifíngu og meðferð sér- kennslukvótanna, en er þetta ekki réttarbót fyrir hinn fatlaða nem- anda? Það er visst öryggi veitt með þessari ráðstöfun, en spyija má hvort verið sé að skapa fordæmi í að taka af öll tvímæli um rétt hins fatlaða til þjónustu? Venjan er sú að setja í lög og reglugerðir ákvæði um þjónustu af ýmsu tagi sem hinn fatlaði eigi rétt á, án þess að tryggja fjármagn til framkvæmda eða setja hinu opinbera ákveðnar skyldur um lágmarks- þjónustu. Þannig er t.d. með rétt hins fatlaða til liðveislu. Fjármagn- ið má skammta og skera niður að vild og eftir „aðstæðum" hveiju sinni. Ægivald fjárhagsáætlana og niðurskurðar skyggir um of á faglegan þátt þjónustu við fatlaða. Framtíðarsýn þess fatl- aða litast af óvissu um stöðu mála að morgni. Það væri bylting ef hægt væri að segja við aðstandanda fatlaðs barns að því muni fylgja réttur til nauðsynlegra stuðningsúr- ræða, lágmarks fjármagn sem búið væri að taka frá með reglugerðar- ákvæði. Það mætti að mínu mati vera ákvæði í þessari reglugerð sem tek- ur af allan vafa um einstaklings- bundinn rétt hins fatlaða til þjón- ustunnar sem fæst fyrir þessa fjár- muni. Þeim á að skila til hins fatl- aða í formi þeirrar þjónustu sem gerir hann að hamingjusamari og sjálfstæðari einstakling. Þess eru mörg dæmi að forræðishyggja ráðamanna og sérfræðinga hafi leitt af sér öfgakenndar útfærslur í skólastarfi, einhliða blöndun í bekki eða einhliða sérdeildarúrræði sem eru oft á kostnað velferðar hins fatlaða nemanda. Til að skapa festu í fyrirkomu- lagi sérkennslu fatlaðra nemenda grunnskólans þarf að huga að mörgu öðm en fjármagninu. Réttur fatlaðs nemanda til kennslu við hæfí er nátengdur möguleikum hans á að fá viðurkennda greiningu og að sú greining liggi tímanlega fyrir. Á skólaskrifstofum er gmndvöll- urinn að samstarfí greiningaraðila og skipuleggjenda kennslunnar lagður. Það verður eitt mikilvæg- asta hlutverk sérfræðinga skóla- skrifstofa að greina þroskafrávik og skila nákvæmri úttekt á sérstöðu hvers fatlaðs nemanda til kennar- ans. Það verður líka að vera hægt að treysta á samfellu í þessu sam- starfí alla skólatíð nemandans. Sálfræðingar hafa lagt til að al- varlega fatlaðir nemendur njóti undirbúnings skólagöngu sem hefj- ist einu og hálfu ári fyrir skólabyij- un og að á vori fyrir skólabyijun liggi fullmótuð kennsluáætlun fyrir. Þær skólaskrifstofur sem sinna bæði gmnn- og leikskólastigi eru afar vel settar til að framfylgja slíku vinnuferli. Þær em einnig í lykilað- stöðu til að tryggja tímanlega vand- aða greiningu og að leggja þá grein- ingu til gmndvallar farsælu skóla- starfi. Heildstæð þjónusta við fötluð börn sem og önnur böm, frá fæð- ingu og allt upp að 18 ára aldri, verður að komast á. Höfundur er s&Ifræðingur Skólaskrifstofu Akraness. Birgir Þór Guðmundsson Brúðhjón Allm borðlnínaðui Glæsilcij ijjaíavaia Bilíðaihjöna lisl.ii VERSLUNIN Ltmgavegi 52, s. 562 4244. Fermingarbörn í Keflavíkur- kirkju 16. mars 1997 kl. 10.30. Andri Freyr Stefánsson, Heiðarbóli 21. Arnar Bjarki Arnoddsson, Freyjuvöllum 15. Bergur Örn Gunnarsson, Kirkjuteigi 3. Brynjar Ólafsson, Skólavegi 36. Dagbjört Ben Guðfinnsdóttir, Kirkjuteig 5. Daníel Freyr Rögnvaldsson, Melteigi 20. Elísabet Lára Guðmundsdóttir, Sólvallagata 44 f. Guðjón Kjartansson, Freyjuvöllum 17. Guðmundur Ingi Magnússon, Smáratúni 48. Guðrún Guðmundsdóttir, Heiðarbraut 21. Hafsteinn Ingvar Rúnarsson, Freyjuvöllum 18. Hafsteinn Þór Eymundsson, Ásabraut 14. Helga Auðunsdóttir, Birkiteigi 30. Helga Árný Hreiðarsdóttir, Bjarnarvöllum 12. Hildur Ósk Indriðadóttir, Vallartúni 6. Hulda María Einarsdóttir, Miðtúni 7. íris Ósk Jóhannsdóttir, Hringbraut 136f. Jóhann Pétursson, Langholti 9. Jóhanna Pálsdóttir, Greniteigi 38. Jón Frímann Smárason, Nónvörðu 14 e.h. Jónas Guðni Sævarsson, Suðurvöllum 2. Kristín Harðardóttir, Bjamarvöllum 18. Kristján Valur Gíslason, Heiðarhvammi 2a. Marsibil Lilly Guðlaugsdóttir, Sólvöllum, Bergi. Ragnheiður Valdimarsdóttir, Heiðarbóli 63. Sóley Margeirsdóttir, Háaleiti 24. Sverrir Vilhjálmur Hermannsson, Birkiteigi 10. Sædís Kristjánsdóttir, Smáratúni 18. Þómnn Katla Tómasdóttir, Klapparstíg 9. Fermingarbörn í Keflavíkur- kirkju 16. mars 1997 kl. 14. Amoddur Þór Jónsson, Birkiteigi 12. Ámi Jóhannsson, Greniteigi 21. Ásta Kristín Hólmkelsdóttir, Freyjuvöllum 11. Ásthildur Margrét Hjaltadóttir, Heiðarbraut 31c. Bára Þórðardóttir, Sunnubraut 6. Berglind Óskarsdóttir, Tjarnargötu 28. Birgitta Brynjúlfsdóttir, Heiðarholti 8. Björn Vilberg Jónsson, Túngötu 17. Elmar Örn Jónsson, Brekkubraut 5. Garðar Ámi Sigurðsson, Suðurvöllum 8. Guðný Petrína Þórðardóttir, Greniteigi 22. Haukur Hauksson, Heiðarbraut lb. Heiða Birna Guðlaugsdóttir, Faxabraut 65. Hulda María Jónsdóttir, Óðinsvöllum 12. Hörður Sveinsson, Vesturgötu 9. Ingi Hauksson, Heiðarbraut lb. íris María Eyjólfsdóttir, Klapparstíg 3. Jóhanna Katrín Svansdóttir, U.S.A. p.t.a. Krossholti 3. Jóhanna María Björnsdóttir, U.S.A. p.t.a. Sunnubraut 6. Katrín Aðalsteinsdóttir, Smáratúni 43. Kristín Holm, Krossholti 3. Margrét Ósk Magnúsdóttir, Álsvöllum 2. María Anna Guðmundsdóttir, Bragavöllum 2. Páll Kristinn Kristófersson, Suðurgarði 12. Rósa María Óskarsdóttir, Hjallavegi 1. Sigríður Kristín Ólafsdóttir, Miðgarði 16. Svala Jóhannesdóttir, Fífumóa 4. Tómas Már Pétursson, Vesturgötu 12. Tryggvi Ingason, Faxabraut 73. Þórdís Katla Sævarsdóttir, Heiðarhvammi 5. Fermingarböm í Ytri-Njarðvíkur- kirkju 16. mars kl. 10.30. Prestur: Baldur Rafn Sigurðsson. Agnes Ósk Ragnarsdóttir, Hjallavegi 5 K. Anna Björg Geirsdóttir, Holtsgötu 37. Atli Geir Júlíusson, Borgarvegi 16. Bima Ýr Skúladóttir, Fitjabraut 2. Brynja Dröfn Eiríksdóttir, Borgarvegi 3. Ellen Osk Kristjánsdóttir, Holtsgötu 32. Elvar Þór Sturluson, Þórustíg 8. Fanney Rós Jónsdóttir, Hólagötu 37. Gunnar Jóhann Gunnarsson, Akurbraut 4. Gunnar Öm Einarsson, Borgarvegi 20. Halldór Vilberg Halldórsson, Lyngmóum 15. Inga Gestsdóttir, Fífumóum 3d. Jón Ólafur Guðjónsson, Fífumóum 16. Á Kristín Snorradóttir, Djúpavogi 11, Höfnum. Lilja Dögg Friðriksdóttir, Akurbraut 5. Melissa Ástríður Emilsdóttir, Þómstíg 12. Rósa Jóhannsdóttir, Reykjanesvegi 14. Sigríður Magnea Albertsdóttir, Lyngmóum 8. Sigrún Lovísa Brynjarsdóttir, Fífumóum 12. Stefán Björnsson, Brekkustíg 35a. Sunneva Guðjónsdíttir, Hlíðarvegi 11. Sæunn Sæmundsdóttir, V Hjallavegi ld. Viggó Þorbjörn Sigfússon, Reykjanesvegi 8. Þórdís Rúnarsdóttir, Brekkustíg 35a. Ferming í Lágafellskirkju 16. mars kl. 10.30. Prestur Sr. Jón Þorsteinsson. Elvar Þór Friðriksson, Miðholti 11, Mosfellsbæ. Eyjólfur Kolbeins, Skeljatanga 3, Mosfellsbæ. Gunnar Eiríksson, Gmndartanga 23, Mosfellsbæ. Helga Jónsdóttir, Neðribraut 9, Mosfellsbæ. íris Sigurðardóttir, Grandartanga 31, Mosfellsbæ. Jón Friðrik Garðarsson, Hagalandi 16, Mosfellsbæ. Kristín Lára Halldórsdóttir, Leimtanga 33, Mosfellsbæ. Ferming í Lágafellskirkju 16. mars kl. 13:30. Ama Rún Sesarsdóttir, Víðiteigi 16, Mosfellsbæ. Árni Gunnar Haraldsson, Reykjabyggð 25, Mosfellsbæ. Bergvin Öm Kristjánsson, Markholti 11, Mosfellsbæ. Gunnar Snær Gunnarsson, Markholti 12, Mosfellsbæ. Hanna Lára Pálsdóttir, Lindarbyggð 15, Mosfellsbæ. Helga Lind Kristinsdóttir, Lindarbyggð 1, Mosfellsbæ. Hjalti Brynjar Ámason, Miðholti 7, Mosfellsbæ. Jón Fannar Magnússon, Aðaltúni 20, Mosfellsbæ. Katrín Thelma Jónsdóttir, Barrholti 15, Mosfellsbæ. Magnús Sigurðsson, Byggðarholti 49, Mosfellsbæ. Sigurður Steinar Ásgeirsson, Byggðarholti 55, Mosfellsbæ. Thelma Baldursdóttir, Efstu-Reykjum, Mosfellsbæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.