Morgunblaðið - 15.03.1997, Side 38

Morgunblaðið - 15.03.1997, Side 38
38 LAUGARDAGUR 15. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLYSINGA TILK YNNINGAR Uthlutun úr forvarnasjóði Sjóöurinn starfar á grundvelli 8. gr. laga um gjald af áfengi, nr. 96 frá árinu 1995, en þar segir m.a.: „Afinnheimtu gjalds skv. 3. gr. skal 1% renna i Forvarnasjóð. Tilgangur sjóðsins skal vera að stuðla að forvörnum gegn áfengis- og fíkni- efnaneyslu. Styrki skal veita úr sjóðnum til for- varnastarfa á verkefnagrundvelli." í samræmi við niðurlagsákvæði ofangreindrar 8. gr. hefur heilbrigðisráðherra sett reglugerð um Forvarnasjóð. Bent skal á að verkefni, sem stuðla að fram- gangi stefnu ríkisstjórnarinnar í áfengis- og fíkniefnamálum, sem samþykkt var hinn 3. des- ember sl., njóta forgangs og einnig að sam- kvæmt reglugerð um Forvarnasjóð skal sjóður- inn sérstaklega leggja áherslu á að styrkja verk- efni sem snúa að ungmennum og áfengis- og vímuefnavörnum. Sjóðstjórn hefur ákveðið stuðning við áfanga- heimili sem heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið mun útdeila. Þá hefur stjórn Forvarnasjóðs ákveðið að for- gangsverkefni til næstu tveggja ára verði: • Að koma í veg fyrir neyslu barna og unglinga á áfengi og öðrum vímuefnum og vinna gegn þeim vandamálum sem af neyslunni hljótast. • Að vinna gegn ofurölvun og vandamálum sem henni tengjast. Tekið skal fram að verkefni geta hlotið styrk þó þau falli ekki undirforgang þann sem að ofan greinir, t.d verkefni vegna rannsókna, fræðslu og samkomuhalds. í umsókn um styrki til verkefna skal greina svo skýrt sem kostur er a.m.k. eftirfarandi atriði: • Almenna lýsingu. • Markmið. • Framkvæmdaáætlun. • Hverjir vinni að verkefninu. • Lýsing á hlutaðeigandi félagsskap. • Hvernig samstarfi er háttað við aðra aðila. • ítarleg lýsing á markhópi og vandamálum þeim sem bregðast skal við. • Með hvaða hætti árangur verður mældur. • Hvort og þá hvernig verkefnið falli að for- gangi þeim sem að ofan greinir. Að jafnaði skal eigin fjármögnun fram- * kvæmdaðila og/eða fjármögnun annars staðar frá nema a.m.k. 60% heildarkostnaðar af fram- kvæmd verkefnis. Styrkir skulu almennt veittir félögum og sam- tökum en einstaklingar koma einungis til greina varðandi styrki til rannsóknarverkefna. Nánari upplýsingar, reglugerð um sjóðinn og vinnureglur sjóðstjórnar, liggja frammi í heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Lauga- vegi 166, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 5. apríl 1997. Umsóknum skal svara skriflega, merktum: Forvarnasjóður, Heilbrígðis- og tryggingamálaráðuneytínu, Laugavegi 116, Reykjavík. TRÉSMH)AFÉLAG REYKJAVÍKUR Atkvæðagreiðsla um boðun vinnustöðvunar Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls á félags- svæði Trésmiðafélags Reykjavíkurferfram dagana 21. og 22. mars kl. 9—20 báða dagana. Kosið verður á skrifstofu félagsins, Suður- landsbraut 30, 2. hæð. Kjörstjórn TR. Stórviðburður í hjarta Reykjavíkur — Hestar á Tjörninni Opna ís-sportmótið verður haldið á Reykja- víkurtjörn laugardaginn 15. mars og hefst kl. 14.00. Skráning hefstá staðnum kl. 12.00. Keppt verður í tölti í flokkum barna, unglinga, ungmenna og fullorðinna. Einnig verður keppt í 150 m skeiði með fljótandi „starti" í umsjón Skeiðmannafélagsins. Stæði fyrir hestakerrur eru á Háskólalóðinni, austan Sæmundargötu. Fyrirtækin Fljótt og gott, Vífilfell, S.S., Myllan og Góa sjá um veitingar á vægu verði. Mótið er haldið í tilefni af stórsýningu Félags tamningamanna sem haldið verður í Reiðhöll- inni 21.—23. mars. Málarafélag Reykjavíkur Atkvæðagreiðsla um boðun vinnustöðvunar. Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls á félags- svæði Málarafélags Reykjavíkur fer fram föstu- daginn 21. marsfrá kl. 9.00 til 18.00 og laugar- daginn 22. mars 1997 frá kl. 9.00 til 16.00 í hús- næði félagsins í Lágmúla 5, 4. hæð. Kjörskrá liggurframmi á skrifstofu félagsins. Verkfallið komi til framkvæmda á miðnætti 2. apríl 1997. Atkvæðisrétt eiga fullgildirfélagsmenn í MÁLARAFÉLAGI REYKJAVÍKUR. Félagsmenn eru eindregið hvattirtil að nýta sér atkvæðisrétt sinn. Reykjavík 14. mars 1997. Kjörstjórn Málarafélags Reykjavíkur. li \ Framsóknarvist verður haldin á morgun, sunnudaginn 16. mars kl. 14.00 í Templarahöllinni við Eiríksgötu. Verðlaun verða veitt. Aðgangseyrir kr. 500. Kaffiveitingar innifaldar. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur. EX FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR 4 Krabbameinsfélagið Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, mánudaginn 24. mars 1997 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögurtil lagabreytinga. Önnur mál. Að loknum aðalfundi flytur Þorsteinn Njálsson, læknir, erindi um lækningamátt líkamans. Veitingar. Stjórnin. Ferðaþjónustubændur athugið! Aðalfundur Félags Ferðaþjónustu bænda verð- ur haldinn á Hótel Sögu föstudaginn 4. apríl nk. og hefst hann kl. 10 árdegis. Aðalfundur Ferðaþjónustu bænda hf. verður haldinn á Hótel Sögu laugardaginn 5. apríl og hefst hann kl. 10 árdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórn FFB og FB hf. Verkstjórar Munið aðalfundinn í dag í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún kl. 13.30. Stjórn Verkstjórafélags Reykjavíkur. FELAGSSTARF Pólitík á Borginni! V Félög sjálfstæðismanna i Vesturbæ og Miðbæ,- Nes- og Melahverfum boða til fundar á Hótel Borg (gyllta sal) mánudaginn 17. mars kl. 20.00. Fundarstjóri: Katrín Fjeldsted læknir. Dagskrá fundarins: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi talar um stöðu borgarmála núna rúmu ári fyrir kosn- ingar. Guðmundur G. Kristinsson formaður Miðborgarsamtaka Reykjavíkur ræðir um miðborgarmál: Úr skattastefnu í þjónustustefnu i bílastæða- málum. Inga Jóna Þórðardóttir borgarfulltrúi fjallar um málefni aldraðra. Frjálsar umræður. Allt áhugafólk velkomiðl V Aðalskipulag Hafnarfjarðar 1995—2015 í tilefni þess að nú stenduryfir kynning á nýju aðalskipulagi fyrir Hafnarfjörð 1995—2015, verður farið í skoðunarferð sunnudaginn 16. mars nk. kl. 10.30. Lagt verður af stað í rútu frá Sjálfstæðishúsinu, ekið um bæinn og farið yfir helstu atriði og nýjungar í skipulaginu. Fararstjóri verður Sigurður Einarsson, arkitekt, fulltrúi í skipulags- nefnd Hafnarfjarðar. Allt áhugafólk um skipulagsmál er velkomið. Landsmálafélagið Fram. Skagfirðingafélagið í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn laugar- daginn 22. mars kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SMAAUGLYSINGAR FELAGSLIF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 16. mars Kl. 10.30 Draugatjörn — Blá fjöll, skíðaganga. Farið unr hluta Reykjanesvegarins. Verð 1.200 kr. Kl. 13.00 Heiðmörk að vetr (afmælísferð). Gengið um fal lega skógarstíga, farið um Ferða félagsreitinn að Norska húsini og víðar. Hægt að velja á mill gönguferðar og skíðagöngu. Tilvalin fjölskylduganga í um : klst. Afmælisverð 500 kr., frítt 1 börn m. fullorðnum. Brottför fr: BSl, austanmegin og Mörkinni 6 Minnum á heillaóska- og áskrift arlista í afmælisrit Ferðafélagsin: 1997, Ferðabók Maurers. GPS-rötunarnámskeið 17. og 20 mars. Munið hressingargöngu fri Mörkinni 6 þriðjudag 18. mars kl 20.00. Aðalfundur Ferðafélagsins verð ur miðvikudagskvöldið 19. mar: kl. 20.00 í félagsheimilinu Mörk inni. Venjuleg aðalfundarstörl Sýnið félagsskírteini. OBAHÁ’Í OPIÐ HÚS Laugardagskvöld kl. 20:30 Ragnar Ágúst Axelsson: Hvað er Heilagur andi? Kaffl og veltlngar Alfabakka 12, 2. hœð sími 567 0344 iVa/I § Hallvcigarstig 1 • simi 5fi1 4330 Dagsferðir 16. mars K>. 10.30 Gullfoss í klakaböndum. Einnig verða sýrukar Bergþórs skoðuð. Kl. 10.30 Skiðaganga, Leggjarbrjótu Gengið frá Þingvöllum í Botnsdal. Netslóð http://www.centrum.is/utivi; KEFAS KSISriDSAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi Vitnisburðarsamkoma i dag kl. 14. Allir hjartanlega velkomnir. Eitt blað fyrir alla! |Hor0un&IadUi -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.