Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 9 FRÉTTIR Ráðstefna um þróun bxggðar á Islandi RÁÐSTEFNA um þróun byggðar á íslandi og framtíðarsýn verður haldin á Akureyri dagana 22. til 23. apríl nk. Fjallað verður um framtíðarsýn og hvernig sátt geti náðst um hana hvort sem um er að ræða byggðastefnu, mennta- stefnu eða landnýtingu. Ráðstefn- an er á vegum landshiutasamtaka sveitarfélaga, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Byggðastofnunar. Tíu ár eru síðan haldin var ráð- stefna á vegum Sambands ísl. sveitarfélaga og Byggðastofnunar þar sem spurt var hvort byggða- stefnan hefði brugðist. Þar var fjallað um fortíðina en á ráðstefn- unni á Akureyri verður fjallað um framtíðina, segir í frétt frá Sam- tökum sveitarfélaga á höfuðborg- arsvæðinu. Á ráðstefnunni verða flutt 20 erindi en í upphafi mun Davíð Oddsson forsætisráðherra ávarpa ráðstefnugesti. Fyrri dag ráðstefn- unnar verður fjallað um framtíðar- möguleika í nýtingu mannauðs og náttúruauðlinda og breytingar í byggð. Gestafyrirlesari verður dr. Kenneth MacTaggart, sem fjallar um atvinnuþróun í dreifbýli Skot- lands. Á miðvikudag verður fjaliað um breytt alþjóðaumhverfi - nýja möguleika, úrslitaatriði í sam- keppnisstöðu íslands um fólk og þjóðarsátt um framtíðarsýn. Rýmingarsala Ótrúlegt verð. Stærðir 2-14 ára. Opið kl. 10-16. Barnastíqur, Skólavörðustíg 8 Sértilboð til Barcelona ,26.932 Með Heimsferðum getur þú tryggt þér flug og bíl eða flug og hótel í Barcelona á einstökum kjörum. Hvort sem þú vilt dvelja í hjarta Barcelona við Römbluna og Gotneska hlutann, taka bíl á leigu og aka meðfram heillandi strandbæjunum eða dvelja í viku í góðu yfirlæti í Sitges. Heimsferðir bjóða þér besta aðbúnaðinn í Barcelona í sumar. 26.932 Verð kx. Flug og bíll, m.v. hjón með 2 börn í viku, bílaleigubíl í 3 daga. 43.510 Verð kr. M.v. 2 í herbergi, Hotel Atlantis, flug og hótel m. morgunmat í viku. Skattar innifaldir. P : V/SA I r ..... LHEIMSFERÐIR 1092 C ' Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 í---------------------------- 1 Hvers virði er græn endurskoðun? Ráðstefna 23. apríl 1997, Grand Hótel Reykjavík Ráðstefnan er œtluð þeim sem koma að umhvetfismálum fyrirtœkja, opinberum aðilum, sveitar- stjórnarfólki, fólki í heilbrigðisgeiranum, endurskoðendum og öllu áhugafólki um umhverfismál. 11:30 Skráning - innritun 12:00 Hádegisverður í Setrinu Ávarp Guðmundur Bjamason, umhverfisráðherra 13:30 Setning ráðstefnu í Hvammi Tryggvi Jónsson, löggiltur endurskoðandi og formaður FLE 13:45 Af hverju er umhverfisendurskoðun framkvæmd? Tilurð hennar og nauðsyn Páll M. Ríkharðsson, cand. merc., umhverfisráðgjafi, Price Waterhouse, Danmörku 14:10 Ný dönsk lög um græna endurskoðun. Hverjir verða að hlýða lögunum og hvernig fer endurskoðunin fram? Henning K. Nielsen, löggiltur endurskoðandi, BDO Scanrevision, Danmörku 14:40 Kröfur sem stjórnvöld gera til innlendra fyrirtækja varðandi umhverfisvernd, eftirlitsaðila og endurskoðun Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins 15:00 Kaffihlé 15:30 Græn endurskoðun í fiskvinnslu Þórhallur Jónasson, efnaverkfræðingur, gæðastjóri SR-mjöls hf. 15:45 Græn endurskoðun er viðvarandi verkefni Garðar Ingvarsson, framkvæmdastjóri markaðsskrifstofu iðnaðarráðuneytisins og Landsvirkjunar 16:00 Hvað er ÍSAL að gera? Rannveig Rist, forstjóri ÍSAL 16:20 Hvað þarf að gera á íslandi og hver eru næstu skref? Hringborðsumræður og fyrirspumir 17:00 Ráðstefnulok Ráðstefnustjóri: Tryggvi Jónsson, löggiltur endurskoðandi og formaður FLE. Tilkynna þarf þátttöku til Félags löggiltra endurskoðenda, Suðurlandsbraut 6, í síma 568 8118 eða bréfsíma 568 8139 fyrir kl. 17:00, 21. apríl nk. Ráðstefnugjald er 8.000 kr. © Félag löggiltro endurslyoöencta BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Ný sending frá Daniel D. ^|^ 8B S v,ð Opið virludjp ki. 9-18, 1 símí 562 2230 laugardag kl. 10-14. Ný sending af kjólum og gallafatnaði hj&&GafhhiUi ^ t.ngjaleigi 5. sfmi 581 2141. ö|iid virka (laga frá kl. 1 (1.011-18.411. laugardaga frá kl. 10.00-15.00. | Laugav Ný sending . af ítölskum töskum S||y|j|í Einnig nýkomnar ódýrar SM.ÍiÍ|j ferðatöskur ailHP . fNýtt kortatímabil :gi58.simi55l 33u5^ Opið til kl. 16.00 ídag YORSPRINGJA i spor^0- Full búð af nýjum vörum Mercury Meteor St. 33-38 kr.l.997jbrTT7Í Mercury Montana St. 35-45 kr. 1.997játír3tá0 LA Gear Ijósaskór St 32-38 kr. 3.900j$uf'538íý LA Gear Ijósaskór St. 26-38 kr. 3.900j$ur4Æ9(r^ Mercury Spike St. 23-34 kr. 1.990 Mercury Invasion St. 33-46 kr. 3.990 Póstsendum samdægurs Opið laugard. kl. 10-14 Air St. 36-46 kr. 2.995 Mercury Sidewalk St. 33-45 kr. 3.990 SKÓUERSLUN KÓPAUOGS HAMRABORG 3, SÍMI 554 1754.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.