Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 53 MEG Ryan gerði Kat’z Delicatessen að ferðamannastað með eftirminnilegu atriði í „When Harry Met Sally...“. il og mjó en allt í kring má sjá merki um veldi fjár- málaheimsins sem birtist í myndum eins og „Wall Street“ Olivers Stones. Litla-Ítalía var bak- PLAZA hótelið hefur verið bakgrunnur fjölda kvikmynda. Glæponar í Litlu-Ítalíu Maður getur ekki sleppt því að fara niðureftir eða „downtown“ ef skoða á staði tengda kvikmyndum. Wall Street gatan sjálf er ósköp lít- grunnur fyrstu Guðföður- myndar Francis Ford Copp- ola og einnig að hluta í síð- ustu mynd þríleiksins. Upp- tökur fyrir „The Godfather, Part 11“ fóru hins vegar fram í bæjarhluta sem nefnist Alphabet City og þangað fer enginn einn á báti ef honum er annt um líf sitt. Mulberry Street i Litlu- Ítalíu hefur leikið hlutverk í fjölda kvikmynda. ' Á kránni Mare Chiaro má finna lista yfir allar mynd- irnar sem hafa verið teknar upp þar. Atriði fyrir „9'/2 Weeks“, „State of Grace“ og „The Godfather, Part 111“ voru t.d. öll tekin upp á Mare Chiaro. Þegar svengdin sækir að á bæj- arröltinu er tilvalið að fara á Kat’z Delicatessen (205 East Houston Street). Það var þar sem Meg Ryan túlkaði gervifullnægingu fyrir Á kránni Mare Chiaro hafa mafíumyndir eins og „The Godfather, Part 111“ verið teknar upp. agndofa matargesti í „When Harry Met Sally...“. Borðið hennar er merkt með miða sem á stendur: Þú situr við borðið þar sem Harry hitti Sally. Við vonum að þú hafir feng- ið það sem hún fékk. Kvikmyndagerðarmenn eru enn að störfum í Kat’z Delicatessen. Nú síðast tók Mike Newell upp at- riði þar með Johnny Depp fyrir mafíumyndina „Donnie Brasco". I raun eru svo margir staðir á Manhattan þekktir úr kvikmyndum að það hálfa væri nóg. Þekktir stað- ir eins og Empire State byggingin og Grand Central Station hafa ver- ið notaðir í fjölda mynda. Empire State byggingin er lykilstaðsetning í bæði „Sleepless in Seattle”, og „ An Affair to Remember", og Grand Central Station má t.d. sjá í tveim- ur myndum sem minnst var á hér að ofan, „North By Northwest“ og „The Fisher King“. Bíóáhugafólk hefur einnig séð Frelsisstyttuna, Chrysler-bygginguna, Rockefeller Centre, The World Trade Centre, Waldorf Astoria hótelið, og Brook- lyn brúna í ótal kvikmyndum. Á horni Lexington traðar og 52. strætis er einnig staður sem er frægur í kvikmyndasögunni þó hann láti minna yfir sér en háhýs- in. Þetta er í rauninni ekki annað en grind yfir göngum neðanjarðar- Iesta. Grindin varð heimsfræg árið 1955 þegar Marilyn Monroe tók sér stöðu á henni miðri í myndinni „The Seven Year Itch“. DAIRY QUEEN - SÆLKERAMÁLTÍÐ l\(ÍÓLI S 1 O R G I O G H \ A R D A RHAGA Dairii pueen . MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU íbúöJoe (Joe’s Apartment) ★ 'h Alaska (Alaska) ★ ★ Tryggingasvindl (Escape Clause) ★ ★ 'h Drápskrukkan (The KillingJar)-k 'h Stóra blöffið (The Great White Hype)k ★ Hin fullkomna dóttir (The Perfect daughter)k 'h Englabarn (Angel Baby)k ★ 'h Fatafellan (Striptease) ★ ★ Háskólakennari á ystu nöf (Twilight Man)k ★ ★ Jack Reed IV: Löggumorð (Jack Reed IV: One ofOur Own) ★ ★ Dauðsmannseyjan (Dead Man ’s Island) ★ Fallegar stúlkur (Beautiful Girls) ★★★'/! Galdrafár (Rough Magic) ★ ★ Ást og slagsmál í Mlnnesota (Feeling Minnesota) ★ ★ FLóttinn frá L.A. (John Carpenters: „EscapeFrom L.A. “)★ ★ 'h Skylmingalöggan (Gladiator Cop) ★ Staðgengillinn (The Substitute)k 'h Lækjargata (River Street)k ★ 'h Svarti sauðurinn (Black Sheep)k ★ Snert af hinu illa (Touch by Evil)k 'h Undur og stórmerki (Phenomenon)-k ★ 'h ÚTLÍNUR háhýsanna á Manhattan eru líklega með þekktari sjónar- hornum í bandarískum kvikmynd- um. New York-borg hefur verið sögusvið fjölmargra kvikmynda og oftar en ekki getur ferðamaður á röltinu séð kvikmyndatökulið að störfum, sérstaklega á Manhattan. Þegar gengið er um miðborgina getur verið gaman að rifja upp hvaða myndir voru teknar upp hvar og setja sig í spor uppáhalds kvik- myndastjörnunnar sinnar. Plaza hótelið sem stendur við fimmtu tröð við suðurenda Mið- garðs er sérstaklega glæsilegt. Þar hafa margir kvikmyndaleikarar gist bæði sem persónur í kvikmynd og í einkalífi sínu. Hótelið hefur komið við sögu í myndum eins og „North By Northwest" (1959), „Funny Girl“ (1968) og „Arthur“ (1981). Aðdáendur Macaulay Culkin muna að öllum líkindum vel eftir Plaza hótelinu úr „Home Alone 2: Lost in New York“. Týndi drengur- inn notaði nefnilega kreditkort föð- ur síns til þess að gista á hótelinu. Nú bíður hótelið bömum sterkefn- aðra foreldra að endurtaka ævin- týri Culkins. Þau koma þá ein og gista í herbergi 411 en það er her- bergið sem hetja „Home Alone 2“ hafði til afnota. Þegar Plaza hótelið er yfirgefið er tilvalið að rölta yfir í Miðgarð og setja sig í spor Robin Williams og Jeff Bridges í „The Fisher King“ (1991). Einnig er hægt að rýna stíft á hlaupafólkið í garðinum til þess að athuga hvort ekki leynist frægt andlit I hópnum. Madonna, Barbra Streisand, Bruce Willis og Demi Moore em meðal þekkta fólksins sem á íbúðir í nágrenni garðsins. Ibúðir fræga fólksins em margar við Central Park West. Þar á meðal er Dakota-byggingin sem er þekkt í dag sem síðasti dvalarstaður Johns Lennons. Þar hafa margar stjörnur, allt frá Boris Karloff til Lauren Bacall, átt heima. Dakota-bygging- in hefur einnig verið notuð sem bakgrunnur í kvikmyndum. Þar átti t.d. unga parið heima í hinni óhugn- anlegu mynd Romans Polanskis „Rosemary’s Baby“. heit súkkulaöisosa, saltaðar oa ristaðar spænskar hnetur, Algjört sælgæti! Söngvarar: Tónlistarstjórn: Gunnar Þórðarton - ásamt stór- hljómsvelt sJsuíL Svlðsst/tnlng: BJBrm B. BJ&mssoa. KfBBÍn ■ Hótelíslandheldur upp <7 10 Óro ofmrslið þióðkmra söngvara! með þessari einstöku sýningu, þeirri bestu hingað tii! Húslð opnar U. 19:00. MatargesUr, vinsamtega mæM ttmanlega. Sýnlngln helst stimMslaga U. 2200. Verð með kvöldverúl kr. 4.900. verð in kvðldverðar kr. 2.200. Verð i ðanslelk er kr. 1.000. Mlðasala og borðapantanlr daglega U. 13-17 ð Hótel klantll. ______________________ - ,/ffatseóiff Xarrýlöguð austurlrnsk fiskisúpa. Jfeilsteiktur tpmbaivðin með fylltum jarðeplum, smjörsteiktu gntnmeti og Maaeira piparsósu. SúkklaðibjúpuS pera oq sérrí-is. YHmmmn milljonamæringarnsr Slml 568-7111 • Fu 568 5018 MED BJARHA AHASYNISÖNBVARA LEIKA FYRIR OANSI REYKJAVÍKURBIÚS * HIN EINA SANNA ÁST • ÉG ELSKA MB ENN * HUOSON BAY • GLEÐIBAIIKIKN • UltA SYSTIR . Kvilímyndarölt á Manhattan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.