Morgunblaðið - 19.04.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 19.04.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 53 MEG Ryan gerði Kat’z Delicatessen að ferðamannastað með eftirminnilegu atriði í „When Harry Met Sally...“. il og mjó en allt í kring má sjá merki um veldi fjár- málaheimsins sem birtist í myndum eins og „Wall Street“ Olivers Stones. Litla-Ítalía var bak- PLAZA hótelið hefur verið bakgrunnur fjölda kvikmynda. Glæponar í Litlu-Ítalíu Maður getur ekki sleppt því að fara niðureftir eða „downtown“ ef skoða á staði tengda kvikmyndum. Wall Street gatan sjálf er ósköp lít- grunnur fyrstu Guðföður- myndar Francis Ford Copp- ola og einnig að hluta í síð- ustu mynd þríleiksins. Upp- tökur fyrir „The Godfather, Part 11“ fóru hins vegar fram í bæjarhluta sem nefnist Alphabet City og þangað fer enginn einn á báti ef honum er annt um líf sitt. Mulberry Street i Litlu- Ítalíu hefur leikið hlutverk í fjölda kvikmynda. ' Á kránni Mare Chiaro má finna lista yfir allar mynd- irnar sem hafa verið teknar upp þar. Atriði fyrir „9'/2 Weeks“, „State of Grace“ og „The Godfather, Part 111“ voru t.d. öll tekin upp á Mare Chiaro. Þegar svengdin sækir að á bæj- arröltinu er tilvalið að fara á Kat’z Delicatessen (205 East Houston Street). Það var þar sem Meg Ryan túlkaði gervifullnægingu fyrir Á kránni Mare Chiaro hafa mafíumyndir eins og „The Godfather, Part 111“ verið teknar upp. agndofa matargesti í „When Harry Met Sally...“. Borðið hennar er merkt með miða sem á stendur: Þú situr við borðið þar sem Harry hitti Sally. Við vonum að þú hafir feng- ið það sem hún fékk. Kvikmyndagerðarmenn eru enn að störfum í Kat’z Delicatessen. Nú síðast tók Mike Newell upp at- riði þar með Johnny Depp fyrir mafíumyndina „Donnie Brasco". I raun eru svo margir staðir á Manhattan þekktir úr kvikmyndum að það hálfa væri nóg. Þekktir stað- ir eins og Empire State byggingin og Grand Central Station hafa ver- ið notaðir í fjölda mynda. Empire State byggingin er lykilstaðsetning í bæði „Sleepless in Seattle”, og „ An Affair to Remember", og Grand Central Station má t.d. sjá í tveim- ur myndum sem minnst var á hér að ofan, „North By Northwest“ og „The Fisher King“. Bíóáhugafólk hefur einnig séð Frelsisstyttuna, Chrysler-bygginguna, Rockefeller Centre, The World Trade Centre, Waldorf Astoria hótelið, og Brook- lyn brúna í ótal kvikmyndum. Á horni Lexington traðar og 52. strætis er einnig staður sem er frægur í kvikmyndasögunni þó hann láti minna yfir sér en háhýs- in. Þetta er í rauninni ekki annað en grind yfir göngum neðanjarðar- Iesta. Grindin varð heimsfræg árið 1955 þegar Marilyn Monroe tók sér stöðu á henni miðri í myndinni „The Seven Year Itch“. DAIRY QUEEN - SÆLKERAMÁLTÍÐ l\(ÍÓLI S 1 O R G I O G H \ A R D A RHAGA Dairii pueen . MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU íbúöJoe (Joe’s Apartment) ★ 'h Alaska (Alaska) ★ ★ Tryggingasvindl (Escape Clause) ★ ★ 'h Drápskrukkan (The KillingJar)-k 'h Stóra blöffið (The Great White Hype)k ★ Hin fullkomna dóttir (The Perfect daughter)k 'h Englabarn (Angel Baby)k ★ 'h Fatafellan (Striptease) ★ ★ Háskólakennari á ystu nöf (Twilight Man)k ★ ★ Jack Reed IV: Löggumorð (Jack Reed IV: One ofOur Own) ★ ★ Dauðsmannseyjan (Dead Man ’s Island) ★ Fallegar stúlkur (Beautiful Girls) ★★★'/! Galdrafár (Rough Magic) ★ ★ Ást og slagsmál í Mlnnesota (Feeling Minnesota) ★ ★ FLóttinn frá L.A. (John Carpenters: „EscapeFrom L.A. “)★ ★ 'h Skylmingalöggan (Gladiator Cop) ★ Staðgengillinn (The Substitute)k 'h Lækjargata (River Street)k ★ 'h Svarti sauðurinn (Black Sheep)k ★ Snert af hinu illa (Touch by Evil)k 'h Undur og stórmerki (Phenomenon)-k ★ 'h ÚTLÍNUR háhýsanna á Manhattan eru líklega með þekktari sjónar- hornum í bandarískum kvikmynd- um. New York-borg hefur verið sögusvið fjölmargra kvikmynda og oftar en ekki getur ferðamaður á röltinu séð kvikmyndatökulið að störfum, sérstaklega á Manhattan. Þegar gengið er um miðborgina getur verið gaman að rifja upp hvaða myndir voru teknar upp hvar og setja sig í spor uppáhalds kvik- myndastjörnunnar sinnar. Plaza hótelið sem stendur við fimmtu tröð við suðurenda Mið- garðs er sérstaklega glæsilegt. Þar hafa margir kvikmyndaleikarar gist bæði sem persónur í kvikmynd og í einkalífi sínu. Hótelið hefur komið við sögu í myndum eins og „North By Northwest" (1959), „Funny Girl“ (1968) og „Arthur“ (1981). Aðdáendur Macaulay Culkin muna að öllum líkindum vel eftir Plaza hótelinu úr „Home Alone 2: Lost in New York“. Týndi drengur- inn notaði nefnilega kreditkort föð- ur síns til þess að gista á hótelinu. Nú bíður hótelið bömum sterkefn- aðra foreldra að endurtaka ævin- týri Culkins. Þau koma þá ein og gista í herbergi 411 en það er her- bergið sem hetja „Home Alone 2“ hafði til afnota. Þegar Plaza hótelið er yfirgefið er tilvalið að rölta yfir í Miðgarð og setja sig í spor Robin Williams og Jeff Bridges í „The Fisher King“ (1991). Einnig er hægt að rýna stíft á hlaupafólkið í garðinum til þess að athuga hvort ekki leynist frægt andlit I hópnum. Madonna, Barbra Streisand, Bruce Willis og Demi Moore em meðal þekkta fólksins sem á íbúðir í nágrenni garðsins. Ibúðir fræga fólksins em margar við Central Park West. Þar á meðal er Dakota-byggingin sem er þekkt í dag sem síðasti dvalarstaður Johns Lennons. Þar hafa margar stjörnur, allt frá Boris Karloff til Lauren Bacall, átt heima. Dakota-bygging- in hefur einnig verið notuð sem bakgrunnur í kvikmyndum. Þar átti t.d. unga parið heima í hinni óhugn- anlegu mynd Romans Polanskis „Rosemary’s Baby“. heit súkkulaöisosa, saltaðar oa ristaðar spænskar hnetur, Algjört sælgæti! Söngvarar: Tónlistarstjórn: Gunnar Þórðarton - ásamt stór- hljómsvelt sJsuíL Svlðsst/tnlng: BJBrm B. BJ&mssoa. KfBBÍn ■ Hótelíslandheldur upp <7 10 Óro ofmrslið þióðkmra söngvara! með þessari einstöku sýningu, þeirri bestu hingað tii! Húslð opnar U. 19:00. MatargesUr, vinsamtega mæM ttmanlega. Sýnlngln helst stimMslaga U. 2200. Verð með kvöldverúl kr. 4.900. verð in kvðldverðar kr. 2.200. Verð i ðanslelk er kr. 1.000. Mlðasala og borðapantanlr daglega U. 13-17 ð Hótel klantll. ______________________ - ,/ffatseóiff Xarrýlöguð austurlrnsk fiskisúpa. Jfeilsteiktur tpmbaivðin með fylltum jarðeplum, smjörsteiktu gntnmeti og Maaeira piparsósu. SúkklaðibjúpuS pera oq sérrí-is. YHmmmn milljonamæringarnsr Slml 568-7111 • Fu 568 5018 MED BJARHA AHASYNISÖNBVARA LEIKA FYRIR OANSI REYKJAVÍKURBIÚS * HIN EINA SANNA ÁST • ÉG ELSKA MB ENN * HUOSON BAY • GLEÐIBAIIKIKN • UltA SYSTIR . Kvilímyndarölt á Manhattan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.