Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 45 I DAG BRIDS llmsjón Guðmundur l’áll Arnarson ÍTALIR, Frakkar, Banda- ríkjamenn og Hollendingar spiluðu stutt mót í Hollandi í febrúar, svonefnt „Nati- ons Cup“. ítalir unnu alla leiki sína og mótið með 66 stigum, Bandaríkjamenn urðu í öðru sæti með 47 stig, síðan Frakkar með 35 og Holiendingar ráku lest- ina með 32 stig. Hér er spil frá viðureign Banda- ríkjamanna og Hollend- inga: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 63 V ÁD104 ♦ - * DG98642 Vestur ♦ ~ T 876 ♦ KG96543 ♦ Á107 Austur ♦ KD742 ¥ KG9532 ♦ Á8 ♦ Suður ♦ ÁG10985 ¥ ♦ D1072 ♦ K53 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður de Boer Wolff Muller Hamman 1 hjarta 1 spaði 2 tíglar 3 lauf 3 hjörtu 4 lauf 4 hjörtu 5 lauf Pass Pass 5 hjörtu Dobl Allir pass Lokaður salur. Vestur Norður Austur Suður Nickell Westra Freeman Leufkens 1 spaði Pass 2 tíglar 3 lauf 3 hjörtu 5 lauf Dobl Pass 5 hjörtu Dobl Allir pass Sami samningur á báð- um borðum, en gjörólík niðurstaða: Muller fór þijá niður, en Freeman vann spilið! Otspilið var lauf. Muller drap á ásinn og spilaði hjarta upp á kóng. Eftir þá bytjun átti hann sér ekki viðreisnar von. Hann reyndi tígulás, _en Wolff trompaði og tók ÁD í hjarta. Hamman fékk svo um síðir tvo siagi á spaða. Freeman spilaði hjarta á gosann í öðrum slag. Síðan spaðakóng og trompaði ás suðurs. Þá hjarta aftur úr borði, sem Westra drap með ás og spilaði spaða. Drottningin átti þann slag og nú tók Freeman á hjartakóng og gaf Westra slag á hjarta- drottningu. Westra átti aðeins lauf til að spila, sem Freeman trompaði og tók síðasta hjartað. Það þving- aði suður tii að henda tígli, sem þýddi að tígullinn var allur frír. Vörnin fékk því aðeins tvo slagi á tromp. 17 IMPa spil. MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fyigja af- mælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Árnað heilla p'iAÁRA afmæli. Fimm- Ovrtug er á morgun, sunnudaginn 20. apríl Helga R. Höskuldsdóttir, ljósmóðir, Deildartúni 9, Akranesi. Hún og eig- inmaður hennar, Guð- mundur Sigurðsson, ætla að taka á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 15 og 18 í sal ÍA við Jaðars- bakka. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 6. júlí 1996 í Selfoss- kirkju af sr. Þóri Jökli Þor- steinssyni Guðbjörg H. Sigurdórsdóttir og Lárus H. Helgason. Þau eru bú- sett á Selfossi. COSPER VIÐ getum ekki farið í brúðkaupsferð tii Ítalíu. Mömmu finnst spaghetti vont. 1049 ' — VANDAMÁL þín og sonar þins eru lítið mál við hliðina á því sem aumingja Metúsalem þarf að horfa uppá hjá afkomendum sínum. GETURÐU svarað mér? Ertu sáttur við herbergið eða ekki? Ást er ... ... ánægjan sem íylgir foreldrahlutverkinu. TM Refl. U.S. Pat. Off. — all ríghta resorved (c) 1996 Los AnflelesTimee Syndicato JÚ, ég veit að ávísun in er fölsuð, en ég pantaði mér líka falskan héra. STJÖRNUSPA cflir Frances Drake HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur til að bera ein- staka umhyggju fyrir samferðafólki þínu og hefurmeiri áhuga á mannúðarmálum en al- mennt gerist. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ættir að setja heimilið í forgang núna og stuðla að því að fjölskyldumeðlimir komist að samkomulagi, ekki síst varðandi fjármálin. Naut (20. apríl - 20. maí) Þó þú hafir öðrum hnöppum að hneppa skaltu ekki bregð- ast barni sem þarf á stuðn- ingi þínum að halda. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ífö Þó þú sért blátt áfram og hreinskilinn, skaltu varast það að vaða yfir fólk. Það hreinsar loftið að taia við fjölskylduna. Krabbi (21.júní — 22. júlí) Láttu engan trufla þig við morgunverkin. I dag mun vinur þinn treysta þér fyrir viðkvæmu máli. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) ‘ÍC Peningarnir hverfa bara frá þér ef þú sýnir ekki for- sjálni. Það þarf ekki að kosta stórfé að víkka sjóndeildar- hring sinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) <3^ Þú hefur alltof lengi verið hlustandi, nú er komið að þér að segja þína meiningu. Róm- antíkin blómstrar í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Qptp Passaðu þig á að ljóstra ekki upp leyndarmáli sem þér hef- ur verið treyst fyrir og iáttu ekki vandræðalega uppá- komu slá þig út af laginu. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Enn og aftur, þú verður að hætta að eyða í óþarfa. Ein- beittu þér fremur að heimil- inu og þínum nánustu. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú leikur á als oddi í félags- lífinu, og líklegt er að ein- hver þér nákominn finnist hann vanræktur. Njóttu samt sköpunargleði þinnar. Steingeit (22.des.-19.janúar) Það er hið besta mál að lyfta sér upp stöku sinnum ef þú gleymir ekki þeirri ábyrgð sem þú hefur á heimilinu. Hafðu samband við gamlan vin í kvöld. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Reyndu að skilja afstöðu andstæðings þíns og sjá hans hlið á málinu. Eitthvað óvænt og ánægjulegt gerist í kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) «£( Nú er dagurinn að fara með ungviðið í heimsókn. Kær- leikurinn verður ríkjandi nánum samskiptum í dag. ÚTSALA Rýmum fyrir vorsendingu Góður afsláttur Kjör fyrir alla OPIÐ SUNNUDAG KL. 13-17 Anifkhúðttt Austurstræti 8 sumar- daginn fyrsta Sumarúlpur meö 03 án hettu Fyrir langömmuna, ömmuna, Á mömmuna og ungu stúlkuna. Stuttar og síöar 1 kápur. Tilboðsslá Alltaf eitthvaö nýtt, allt á kr. 5.000 Opið \au3ardasa kO°'16 Mörkinni 6, sími 588 5518 Bílastæði v/búðarvegginn Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Vatnaskógur Sumarbúðir KFUM Skráning hefst mánudaginn 21. apríl kl. 8:00. Tekið er við skráningum í símum 588 8899 og 588 1999. Flokkaskrá sumarsins nmn birtast í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Hana má einnig flnna á bls. 611 í textavarpi Sjónvarpsins. Skógarmenn KFUM Holtavegi 28, 124 Reykjavík Símar 588 8899 & 588 1999 smáskór Mikið úrval af góðum fyrstu skóm. St. I7-25. 6 gerðir með lausum innleggjum. Erum í bláu húsi við Fákafen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.