Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 55
DAGBOK
VEÐUR
V í<3'ö @ V-^Jsiy
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað »* »% Sniók°ma \J El y* er2vindstig.V Súld
Spá
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Vestan- og suðvestanátt á landinu,
stinningskaldi um landið norðvestanvert en
hægur vindur sunnan til. Á Norðurlandi og
Vestfjörðum má reikna með nokkuð björtu veðri
og eins verður léttskýjað um landið austan- og
suðaustanvert. Suðvestan til er hins vegar gert
ráð fyrir áframhaldandi dumbungi. Annað kvöld
snýst vindur síðan til norðanáttar með kólnandi
veðri, fyrst norðanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Norðlæg átt og fremur svalt á sunnudag og
mánudag. Slydda norðanlands og rigning
vestanlands á sunnudag, en él norðan- og
austanlands á mánudag. Hæg breytileg átt og
bjart veður á þriðjudag og miðvikudag, en
suðlæg átt með súld eða rigningu sunnan- og
vestanlands á fimmtudag.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500 og í öllum
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar á landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 f gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavlk 6 jxika ígrennd Lúxemborg 14 heiðskírt
Bolungarvík 2 skýjað Hamborg 10 hálfskýjað
Akureyri 2 þoka igrennd Frankfurt 15 skýjað
Egilsstaðir 7 skýjað Vln 13 skýjað
Kirkjubæjarkl. 6 alskýjað Algarve 19 skýjað
Nuuk 2 léttskýjað Malaga 22 skýjað
Narssarssuaq 12 léttskýjað Las Palmas 20 skýjað
Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 12 rigning
Bergen 5 hálfskýjað Mallorca 15 alskýjað
Ósló 8 skýjað Róm 15 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 8 skýjað Feneyjar 14 heiðskírt
Stokkhólmur 5 snjóél á síð.klst. Winnipeg 2 léttskýjaö
Helsinki 2 úrk. iqrennd Montreal 3 alskýjað
Dublin 10 mistur Halifax 3 léttskýjað
Glasgow 11 skýjað New York 5 rigning
London 11 skýjað Washington 5 hálfskýjað
Paris 16 heiðskirt Oriando 12 heiðskírt
Amsterdam 8 skýjað á sið.klst. Chicago -2 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu fslands og Vegagerðinni.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstðk
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Sam:
Yfirlit: Lægð fer yfír Grænland og hæðin yfír islandi hörfar
við það litið eitt til suðausturs.
19. APRlL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst Sól- setur Tungl i suðri
reykjavIk 4.31 3,4 10.48 0,9 16.57 3,4 23.04 0,9 5.38 13.23 21.09 23.21
ÍSAFJÖRÐUR 0.23 0,4 6.20 1,7 12.49 0,3 18.55 1,6 5.36 13.31 21.28 23.30
SIGLUFJORÐUR 2.24 0,4 8.38 1,1 14.58 0,3 21.07 1,1 5.16 13.11 21.08 23.09
DJÚPIVOGUR 1.41 1,6 7.52 0,5 14.03 1,7 20.12 0,5 5.10 12.55 20.41 22.53
Siávartiæð miðast við meðalstóretraumsfjöru Momunblaðið/Siómælinaar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 tvistígur, 4 hestur,
7 kátt, 8 hnötturinn, 9
ræktað land, 11 skrif-
aði, 13 skot, 14 allmik-
ill, 15 droll, 17 aðstoð,
20 skellti upp úr, 22
snákar, 23 blíða, 24 hin-
ar, 25 missa marks.
LÓÐRÉTT:
- 1 ástæður, 2 hálfbráð-
inn snjór, 3 stekkur, 4
áköf löngun, 5 lágt hita-
stig, 6 trjágróður, 10
skapvond, 12 hreinn, 13
rösk, 15 lægja, 16 tryllt-
ar, 18 örgrunnur hellir,
19 hagnað, 20 ósoðinn,
21 ólestur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 munnharpa, 8 regns, 9 laxar, 10 tía, 11
karri, 13 rýran, 15 flagg, 18 halar, 21 efi, 22 riðli,
23 kúgun, 24 munstruðu.
Lóðrétt: - 2 ungar, 3 nesti, 4 aflar, 5 pexar, 6 þrek,
7 grön, 12 róg, 14 ýja, 15 forn, 16 auðnu, 17 geims,
18 hikar 19 laoáð 20 renn
í dag er laugardagur 19. apríl,
109. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Allir kætast, er treysta
þér, þeir fagna að eilífu, því að
þú vemdar þá. Þeir sem elska
nafn þitt gleðjast yfír þér.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: {gær
kom Bergöen og fór síð-
degis til Hafnarfjarðar.
Þýski togarinn Cuxha-
ven er væntanlegur fyrir
hádegi og fer út í kvöld.
Lýsisskipið Star Trader
kemur f dag og út fara
Vigri og Þerney.
Hafnarfjarðarhöfn: I
gærkvöldi fór Ocean
Tiger á veiðar og Bergö-
en kom frá Reykjavík. í
dag kemur togarinn Bo-
otes af veiðum.
Fréttir
Félag einstæðra for-
eldra er með flóamarkað
í dag kl. 14-17 í Skelja-
nesi 6, Skeijafirði.
Mannamót
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 15 í dag leiksýning í
kaffiteríu hússins „Frá-
tekið borð“ eftir Jónínu
Leósdóttur. Miðasala við
innganginn og eru aliir
velkomnir.
Félag eldri borgara á
Suðurnesjum heldur
vorfagnað sinn í Festi í
Grindavfk, kl. 15 í dag
og eru allir velkomnir.
Kattavinafélag íslands
heldur aðalfund sinn f
dag kl. 14 í Kattholti.
Allir velkomnir.
(Sálm. 5, 12.)
Núpsskóli. Útskriftar-
árgangar 1966 og 1967
halda upp á tímamótin í
Hreyfilshúsinu 3. maí nk.
Þeir sem voru í 1. og 2.
bekk eru hvattir til að
koma. Uppl. gefa Erla
Ólafsdóttir, s. 587-515
og Guðný, s. 552-8452.
Átthagafélag Múla-
hrepps í Barðastranda-
sýslu heldur fund í
Konnakoti, Hverfisgötu
105, í dag kl. 16.
SÁÁ, félagsvist. Fé-
lagsvist sjúluð í kvöld kl.
20 á Ulfaldanum og
Mýflugunni, Ármúla 40.
Paravist mánudaga kl.
20.
MG-félag íslands held-
ur aðalfund sinn laugar-
daginn 26. apríl nk. kl.
13.30 í Hátúni 10
Reykjavfk, í kaffisal
ÖBÍ. Ólöf S. Eysteins-
dóttir talar um MG.
MS-félag íslands heldur
aðalfund sinn í húsi fé-
lagsins á Sléttuvegi 5 f
dag kl. 14.
Breiðfirðingafélagið
spilar félagsvist í Breið-
firðingabúð kl. 14 á
morgun sunnudag. Para-
keppni. Kaffiveitingar og
allir velkomnir.
Orlofsnefnd húsmæðra
í Kópavogi fyrirhugar
fjögurra daga ferð til
Grímseyjar 26. júní nk.
Fararstjórar Sigurbjörg
í s. 554-3774 og Bima í
s. 554-2199. Ennfremur
orlofsdvöl að Flúðum
10.-15. ágúst. Farar-
stjóri Ólöf í s. 554-0388.
Kvenfélag Hafnar-
fjarðarkirkju stendur
fyrir ferð á Skeiðarár-
sand laugardaginn 26.
apríl nk. Lagt verður af
stað frá Hafnarfjarðar-
kirkju kl. 8 stundvíslega,
mæting kl. 7.45. Leið-
sögumaður í ferðinni
verður sr. Þórhallur
Heimisson. Heimkoma
áætluð um kl. 21. Skrán-
ing þjá Margréti í s.
555-0206 fyrir 21. apríl.
Bahá’ar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Kirkjustarf
Fella- og Hólakirkja.
Opið hús fyrir ungiinga
í kvöld kl. 21.
Keflavíkurkirkja. Þau
sem eiga 20 ára ferming-
arafmæli og voru fermd _
í Keflavfkurkirkju árið ^
1977 ætla að koma sam-
an í kirkjunni kl. 17 í
dag.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi. Almenn sam-
koma í dag kl. 14 og eru
allir velkomnir.
Digraneskirkja. Opið
hús fyrir aldraða þriðju-
daginn 22. apríl kl. 11.
Leikfimi, léttur máls-
verður. Sr. Gunnar Sig- ~
uijónsson sér um dag-
skrána.
SPURT ER . . .
IMaðurinn á
myndinni er
aðeins 21 árs gam-
all og vann það af-
rek fyrir viku að
verða yngsti kylf-
ingurinn til að sigra
í bandarísku meist-
arakeppninni í
golfi, sem haldin
var í Augusta.
Aldrei hefur nokk-
ur maður sigrað
með jafn fáum
höggum og jafn
miklu forskoti á næstu keppendur
í þessu móti. Hvað heitir maðurinn?
2Þjóðhagsstofnun spáir því að
kaupmáttur ráðstöfunEirtekna
muni aukast um 3,5 til 4 prósent
árlega til 2000. Hvað heitir for-
stjóri stofnunarinnar?
3Ein kona hefur gefið kost á sér
til biskupskjörs i íslensku
Þjóðkirkjunni. Hvað heitir hún?
4„Ég get staðist allt nema freist-
ingar,“ skrifaði þekkt ensk-
írskt ljóðskáld í einu leikrita sinna,
„Lady Windermere’s Fan“, frá
1892. Hvað hét skáldið?
Hvað merkir orðtakið að það
kastist í kekki með einhveij-
um?
^Hver orti
Þín er borgin björt af gleði.
Borgin heit af vori og sól.
Strætin syngja. Gatan glóir.
Grasið vex á Amarhól.
7Hann var einn fremsti kvik-
myndaleikstjóri Frakka, fædd-
ist árið 1932 og andaðist 1984.
Hann gerði meðal annars myndim-
ar „Tirez sur le pianist" (1960) og
„Jules et Jim“ (1962). Eftirlætis-
leikstjóri hans var Alfred Hitchcock.
Hvað hét maðurinn?
8Spurt er um stefnu í bókmennt-
um og myndlist, sem kom upp
í Frakklandi á fyrri hluta þriðja
áratugar þessarar aldar. Hún spratt
upp úr dadaisma, symbólisma og
kenningum Freuds. Salvador Dali
og Rene Magritte voru meðal helstu
málara þessarar stefnu. Hvað nefn-
ist hún?
9Satírleikur nefndist stuttur,
ærslafullur gamanleikur, sem
á dögum Fom-Grikkja var sýndur
á eftir harmleikjatrílógíum þeirra.
Aðeins einn slíkur leikur hefur varð-
veist. Nefnist hann „Kýklópinn” og
byggður á einu ævintýra Odysseifs
á heimleiðinni til íþöku frá Tróju.
Verkið var sýnt hér í fyrra við tón-
list eftir Leif Þórarinsson. Hver
skrifaði það?
*sdp)d;jA3
‘6 ‘itusiiBajjns »8 ^nBjjnjx
sioouhjj ■ l ‘uosspunuipn*)
s»ui9JL *ð ‘BJjaAquia i([iui
nufiap (i) «pa i))æs9 ddn jnuiaij pucj
'9 *3PHM JB3SO Jm^PswíI^fHHA
j;a jnpny •£ uossu^rpijj
jnPJ9*l *Z spo«M JoS'lJL • i
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar^
569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MRi/TnrfVTRIlM 18 / ÁakriftnrirínM 1 700 tr á mSnnði innnnlflnda f loiiR.aðli, 1 95 kr nintnkið