Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 27 iangt út fyrir landsteina og erlendir menn gerðu sér ferð hingað til að kynna sér störf þeirra. Staðan í dag Félagar í Verkfræðingafélagi ís- lands í dag eru liðlega 1000 talsins og hefur félagið aðsetur í eigin húsnæði, svonefndu Verkfræðinga- húsi að Engjateigi 9 í Reykjavík. Á vegum félagsins er haldið uppi öflugu félagsstarfi með ráðstefnum, fundum, kynnisferðum og útgáfu- starfi. Þung áhersla er lögð á endur- menntun, og er félagið meðstofn- andi og aðili að Endurmenntunar- stofnun Háskólans. Skrifstofa félagsins er rekin í samvinnu við Tæknifræðingafélag Islands en framkvæmdastjóri félag- anna er Arnbjörg Edda Guðbjörns- dóttir. Niðurlag Á þeim 85 árum sem liðin eru frá stofnun yFÍ hefur meira ævin- týri skeð á íslandi en spurnir eru af annars staðar á byggðu bóli. Alian þennan tíma hafa ungir menn sótt til náms við bestu tækni- háskóla heims og snúið heim með ómetanlega verkkunnáttu og þekk- ingu á erlendum þjóðum. Allan þennan tíma hafa þeir unnið sleitu- laust að því að breyta köldu og veglausu landi í hægan bústað fyr- ir komandi kynslóðir. Á þessum tíma er til orðið hið nýja ísland, það ísland sem gjarnan vekur bæði undrun og aðdáun erlendra manna. Á þessum tímamótum hlýtur okkur að verða hugsað til hinna ungu eldhuga sem fyrir 85 árum stofnuðu Verkfræðingafélag ís- lands, mannanna sem litlu síðar hófu að skrásetja framkvæmdasögu þjóðarinnar og stofnuðu orðanefnd til verndar íslenskri tungu. Minn- ingin um þá er okkur núlifandi verk- fræðingum sífelld herhvöt til að skila þessu landi betra í hendur komandi kynslóða, herhvöt til að varðveita menningarsögu þjóðar- innar og herhvöt til að standa vörð um íslenska tungu. Höfundur er formaður Verkfræðingafélags Islands. anna. ígildisviðskipti stangast á við grundvallarþætti Rómarsáttmála Evrópusambandsins um að viðskipti skuli vera gegnsæ. Þessum þætti lauk með því að eftir að athuga- semdir komu fram frá Eftirlits- stofnun EFTA (ESA), féll borgin frá ígildisþættinum. Fjármálaráðu- neytið þurfti sem stjórnvald í mál- efnum er lúta að opinberum inn- kaupum á Evrópska efnahgssvæð- inu, að hafa milligöngu í málinu á milli Reykjavikurborgar og ESA. Aldrei komu fram efasemdir af hálfu borgarinnar um að málið væri viðkomandi ráðuneytinu og að það hefði lögsögu í því, enda var ágæt samvinna milli ráðuneytis og borgar um málsmeðferðina. Nú kveður við annan tón af óskiljanleg- um ástæðum, sem fæstir botna í. Seinni afskiptin og það sem nú er til umfjöllunar, er málsmeðferð Reykjavíkurborgar í tengslum við opnun tilboða og viðræðna við bjóð- endur fram að því að ákveðið var að ganga til samninga við einn bjóð- enda. Ekki verður farið í efnisatriði málsins, enda liggja þau ijós fyrir í umfjöllun kærunefndar útboðsmála. Með bókuninni reynir borgarráð að skjóta sér undan þvf að svara fyrir mistök sem áttu sér stað við útboðið. Þess í stað flækir það málið með lögskýringum. Kjarni málsins er eftir sem áður sá, að Innkaupastofnun Reykjavíkur braut, með hátterni sínu í umræddu útboði, lög og reglur, er gilda á þessu sviði, þ.á m. grundvallarregl- ur tilskipunar Evrópusambandsins um innkaup stofnana á sviði vatns- veitu, orkuveitu, flutninga og fjar- skipta, svo vitnað sé í úrskurðarorð bréfs íjármálaráðuneytisins til borgarstjóra frá 10. apríl s.l. Fiesta^ víngcrðarcfni Nú loksins fara verð og gæði saman. Eitt af vinsælustu víngerðarefnum á Norðurlöndum er nú komiðtil íslands. Verðdæmi: Rósavín 1.700 * Hvítvín I.700 * Vermouth 1.900 Ath. 30 flöskur úr einni lögn Höfum einnig víngerðarefni fyriry rapðvín, sérrí, og púrtví| Sendum í pósliítoíu Vínsto Laugarnesvegi 52, sími 533 1888, FAX, £yitÁF£fipt& Skemmtiferðaskipið Brimrúnl Bjóðum almennar siglingar um Skerjafjörð og Kollafjörð næstu laugardaga og sunnudaga kl. 14.00. ". m Icelan«jc U/LIMI r Lagt upp frá Miðbakka í Reykjavík. 2 klst. ferð kr. 1.700 fyrir fuílorðna, hálft gjald fyrir 14 ára og yngri. Geruni lilboö í _ . _ ýmsur sérferöir Eyjaferðir Og veilingar. Upplýsingasími 896 8712. í tilefni tæknidags, verður opið hús hjá Pósti og síma í Landssímahúsinu við Austurvöll. Þar gefst kjörið tækifæri til að kynna sér ýmsar nýjungar í fjarskiptum og fjarskiptatækni og fá innsýn í störf og tækniþekkingu hjá Pósti og síma. Boðið verður upp á veitingar. Á Tæknideginum verður m.a. kynnt: Internetþjónusta Breiðbands-/Ljósleiðaratengingar Farsíma-/Boðtækissendar Nýjungar í farsímaþjónustu Samnet Símans Myndfundamöguleikar Nýjungar í notendabúnaði Tenging símstöðvar við tölvukerfi Amuse - Gagnvirkt sjónvarp Cantat 3 sæstrengurinn hjá Símanum ÓÖNQUQAfÁ- SÝNINGAR- STAÐUR o p i ö 11-17 í dag PÓSTUR 06 SlMI HF Höfundur er ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu. i s d m b d n d 1 v 1 ð þ 1 q
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.