Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 19.04.1997, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Frát>ær"Mýnd\/* ,..fynr.al|a fjolskylduna HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó ÓSKARSVERÐLAUN: BESTA ERLENDA MYNDIN ★★★★ Ó. H. T. Rás 2 ®5r ★ ★★★i>. Ó. Bylgjan ★★★1/2 ..; H. K. DV J&M ★ ★★l/2 [ Á. Þ. Dagsljós | ★ ★★ 1/2 L A. S. Mbl «§tj& O L Y „Þessi mynd er galdur sem dáleiöir þig, nær þer gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) Sýnd kl 5, 7, 9.05 og 11.10. UNDRIÐ <2> Óskarsverðlaun: Besti leikari i aðalhlutverki. liine SAGA HEFÐARKONU , Eftir Jane Campion leikstjofa Ria^p Nicolu Kidni.m Jolin M.rl.l liai liara I lorscx ’ -W f Firnaflott myndataka og leikur, frumleg leikstjórn. m ★ ★★ " - Ó. H. T. Rás 2 - * The^ Jm* Jrortraits^ Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.10. Sýnd kl. 3 og 6. Síðustu sýningarl! Sýnd kl. 6 og 9. 05. ÍSLANDS ÞÚSUND ÁR „Stórkostlega fróðleg mynd sem allir íslendingar ættu að sjá" EP MBL. „Myndin nær að fanga andrúmsloft fyrri alda" wúhaThp' 5-—jhfc- ★★★ t.Pi*.:*' Ævintýrið heldur áfram. Stjörnustríð 2, önnur myndin ur endurgerð STAR WARS þrennunnar, fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.30. SPECIAL EDITION Leikara- teiti á Lauf- ásvegi LEIKARAHJÓNIN Erlingnr Gíslason og Brynja Benedikts- dóttir buðu leiklistarfólki úr fimm leiksýningum inn á heimili sitt á Laufásvegi 22 nýlega. 4 Teitið hófst eftir miðnætti þeg- ar allir leikararnir höfðu lokið störfum í leikhúsinu. Saman voru komnir leikarar úr Fögru veröld, Leitt hún skyldi vera skækja, Ormstungu, Skottuleik og Is- lensku kvöldi en þau Brynja og Erlingur koma nálægt öllum þessum sýningum á einhvern hátt; Brynja leikstýrði Fögru veröld og íslensku kvöldi, Erling- ur leikur í Leitt hún skyldi vera skækja, Ormstunga er sýnd í vinnustofum leikaranna, eða „Skemmtihúsinu" eins og það er kallað í daglegu tali, og leikarar í Skottuleik æfa verkið í „Skemmtihúsinu". Gestir þáðu veitingar og haldnar voru ræður og leikin tónlist. Á Laufásvegi hefur fjöldi leikara búið frá aldamótum og þóttust sumir ungu leikararnir finna fyrir návist þeirra þegar leið á nóttina. ÞÓRHALLUR Gunnarsson,(Fagra veröld) Margrét Vilhjálms- dóttir, (Skækjan) Ásta Arnardóttir, (Fagra veröld) Hilmir Snær Guðnason, (Skækjan) Helga Braga Jónsdóttir, (Fagra veröld) Anna Karen Káradóttir og Jón Gnarr. STEINUNN Ólína Þorsteinsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Þórunn Sveinsdóttir, Bala Þórsdóttir og Katrín Þorvaldsdóttir. Morgunblaðið/Halldór LEIKKONURNAR Sóley Elíasdóttir og Margrét Helga Jóhanns- dóttir úr Fögru veröld ásamt Brynu leikstjóra og Jóhönnu Þór- hallsdóttur söngsljóra Fögru veraldar. DÓRA Geirharðsdóttir, Skjöldur Siguijónsson, Bergur Þór Ing- ólfsson og Benedikt Erlingsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.