Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ1997 41 A U G) L V S I I IM G A TIL SÖLU Lagersala Fimmtudaginn 8. maí 1997 frá kl. 13.00—16.00 síðdegis verður lagersala í Vatnagörðum 26, Reykjavík. Seldarverða ýmsarvörur, meðal annarsflugu- línur, sjóstangirog sportveiðarfæri. Raftæki: Ryksugurog kaffivélar. Ódýrir verkfærakassar, leikföng, línuskautar, hjólaskautar, stórardúkk- ur og sýnishorn af ýmsum vörum. Einnig 4 m hár hringstigi, þjófavarnakerfi fyrir 1000 fermetra skrifstofu- og lagerhúsnæði, skápar, vaskar og Ijósastæði. Einstakt tækifæri, komið og gerið góð kaup. Hárstofa til sölu Aðalfundur Borgartaks ehf. Aðalfundur Borgartaks ehf. verður haldinn fimmtudaginn 15. maí 1997 í Borgartúni 33 og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Hluthafar fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Reykjavíkurdeildar SÍBS Hárstofa á góðum stað í Reykjavíktil sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 893 2900. IMAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 15. maí 1997 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Boðasióð 7, efri hæð, þingl. eig. Hreinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Bústaðabraut 9, efri hæð og ris, þingl. eig. Sigurborg Magnúsdóttir og Magnús Þór Rósenbergsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húnæðisstofnunar ríkisins. Fífilgata 5,1. hæð, þingl. eig. Anna Sigmarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. verður haldinn fimmtudaginn 15. maí kl. 17 í Múlalundi, Hátúni 10C. Venjuleg aðalfundarstörf og gott kaffi. Stjórnin. Aðalfundur Veiðifélags Kjósarhrepps verður haldinn laugardaginn 10. maí kl. 13.30 í Félagsgarði í Kjós. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. HÚSiMÆQI í BOQI Borgarnes SMAAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18 = 178578 : I.O.O.F. 7 b 17905078V2 = REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla 7 - 5 - VS - FL I.O.O.F 9 = 178578V2 = Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl: 20.00 SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssalurinn, Háaleitirbraut 58. Almenn samkoma í kvöld kl 20.30. Helgi Hróbjartsson talar. Allir velkomnir. Dagsferð fimmtudaginn 8. maí — ferðir við allra hæfi Útivist stendur fyrir tveimur gönguferðum á uppstigningar- dag. Þátttakendur hafa val um að ganga frá Höskuldarvöllum að Hvernum eina eða að ganga á Keili. Brottför er frá BSI kl. 10.30. Verðerkr. 1.000. Fjallasyrpa Útivistar - spenn- andi dagsferðir sunnudaginn 11. maí. Sunnudagur 11. maí Orð lífsins, Grensásvegi 8. Samkoma í kvöld kl. 20.00. Hans Hafsteinn Þorvaldsson predikar. Beðið fyrir lausn á þínum vandamálum. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00 Robin Lyle og lofgjörðarhópur fré Texas leiðir söng. Ræðumaðut S.D.D. Kaniaki frá Zair. Allir hjartanlega velkomnir. Flatir 27, 51%, norðurhluti, þingl. eig. Bílverk sf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Goðahraun 24, þingl. eig. Kristín Kjartansdóttir og Guðmundur Elmar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátrygg- ingafélag íslands hf. Heiðarvegur 22, (50%), þingl. eig. Jóna S. Þorbjörnsdóttir, gerðarbeið- andi Glóbus hf. Hvítingavegur 5, þingl. eig. Fannar Óskarsson, gerðarabeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins. Illugagata 60, þingl. eig. Sigvarð A. Sigurðsson, gerðarbeiðendur Kaupfélag Árnesinga og Neisti sf. Vestmannabraut 30,1. hæð, geymsla í kjallara, þingl. eig. Friðrik Ari Þrastarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 30. apríl 1997. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins iMiðstræti 18, Neskaupstað, miðvikudaginn 14. maí 1997 kl. 14.00, á eftírfar- andi eignum: Hafnarbraut 34, Neskaupstað, þingl. eig. Ásólfur B. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf. Hlíðargata 13, e.h. og ris, Neskaupstað, þing. eig. Margrét H. Björns- dóttir og Jón Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og sýslumaðurinn í Neskaupstað. Hlíðargata 28, Neskaupstað, þingl. eig. Grétar K. Ingólfsson, gerðar- beiðandi fslandsbanki hf. Melagata 15, efri hæð, Neskaupstað, þingl. eig. Gunnar Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingars. ríkisins, húsbrd. Húsnæðisst. Miðstræti 22, n.h., vestur, Neskaupstað, þingl. eig. Þorsteinn Matt- híasson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og Lífeyrissjóður Austurlands. Nesbakki 15, 2. h. t.v., Neskaupstað, þingl. eig. Búseti svf., gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Nesbakki 17, 3. h. t.v., Neskaupstað, þingl. eig. Búseti svf., gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Sæbakki 26b, Neskaupstað, þingl. eig. Búseti svf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Urðarteigur 3, Neskaupstað, þingl. eig. Pálmar Jónsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn í Neskaupstað, 6. maí 1997. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Skíðadeild KR Aðalfundur skíðadeildar KR verður haldinn mánudaginn 12. maí kl. 20 í félagsheimili KR við Frostaskjól. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Tiinefning skíðamanns KR 1997. Önnur mál. Stjórnin. Eftirtaldar fasteignir í Borgarnesi eru til sölu í skiptum fyrir eignir á Reykjavíkur- svæðinu: Einbh. Kjartansgata 20 m. innb. bílg., 219 fm að stærð, byggt '63. Áhvíl. kr. 5,8 millj. Verð kr. 10,3 millj. Einbh. Klettavík 13, 209 fm auk 28 fm bílg., byggt '76. Áhvíl. kr. 730 þús. Verð kr. 12,0 millj. Einbh. Réttarholt 2 145 fm auk 41 fm bílg., byggt '78. Áhvíl. kr. 3,8 millj. Verð kr. 11,0 millj. Raðh. Berugata 16 m. innb. bílg., 230 fm, byggt '76. Áhvíl. kr. 400 þús. Verðkr. 11,2 millj. Raðh. Þórðargata 4 m. innb. bílg., 212 fm, byggt '79. Áhvíl. kr. 700 þús. Verð kr. 9,5 millj. Gísli Kjartansson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali, Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 437 1700, fax 437 1017. FÉLAGSSTARF Reykjaneskjördæmi Aðalfundur Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn miðvikudaginn 14. maí 1997, kl. 20.00 í Hlégarði, Mosfellsbæ. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf/laga- breytingar Pallborðsumræður: Stefna rikisstjórnarinnar i peningamálum. Þátttakendur: Davíð Oddsson, forsætisráð- herra, Pétur H. Blöndal, alþingismaður, Guðlaug- ur Þór Þórðarson, formaður S.U.S. Ásgerður Halldórsdóttir, formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna á Seltjarnarnesi. Önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs ATVINNUHÚS NÆÐI Gott skrifstofuhúsnæði til leigu í Mörkinni 6, 2. hæð, ertil leigu mjög gott skrif- stofuhúsnæði, alls 150fm. Mjög góð staðsetn- ing. Laust strax. Upplýsingar hjá Ferðafélagi íslands í síma 568 2533. kl. 10.30. Fjallganga: Gengið er á Mó- skarðshnjúka 787 m.y.s. upp frá Hrafnhólum og farið yfir Haukafjöll. Komið niður á sama stað. Gangan tekur 5 til 6 tíma. Verð er kr. 1.000 og brott- förfrá BSÍ kl. 10.30. Árganga: Gengið er frá Leir- vogsvatni og niður með Leir- vogsá fram hjá Tröllafossi og Tröllagljúfrum og áfram niður að þjóðvegi eitt við Mógilsá. Svæði sem er mjög nálægt Reykjavík, en ótrúlega margir hafa ekki séð. Verð er kr. 1.000 og brottförfrá BSÍ kl. 10.30. Helgarferð 9.-11. maí Básar - Eyjafjallajökull - Seljavalla- laug. Gengið á skíðum á Há- mund og niður að Seijavallalaug. Farið með rútu aftur í Bása. Bók- anir á skrifstofu Útivistar. Helgarferð 9.-11. maí Básar. Ekið í Bása á föstudagskvöld. Bókanir á skrifstofu Útivistar. Netslóð: http://www.centrum.is/ utivist FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Fimmtudagur 8. maí kl. 10.30 Jarðfræðiferð á Reykjanesskaga. Mjög áhugaverð fræðsluferð um jarðfræði Reykjanesskaga með Hauki Jóhannessyni jarðfræð- ingi. Áhersla á gos sem orðið hafa eftir landnám. Ekið um Njarðvík, Hafnir, út á Reykjanes, síðan um Grindavik og Svartsengi. Bláfjallavegur á heimleið. Stansað og gengið að eldstöðvum. Tilboðsverð aðeins 1.000 kr. Kl. 10.30 Skíðaganga á Esju. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, aust- anmegin og Mörkinni 6. Munið hvítasunnuferðirnar: 1. Snæfellsnes-Snæfellsjök- ull (afmælistilboð). 2. Öræfa- jökull-Skaftafell-lngólfs- höfði. 3. Þórsmörk, fjöl- skylduferð. 4. Fimmvörðu- háls. Pantið tímanlega. Fuglaskoðunarferð á Suður- nes laugardaginn 10. maf kl. 10.00. Dagsferðirfimmtudaginn 8. maí - ferðir við allra hæfi. Útivist stendur fyrir tveimur gönguferðum á uppstigningar- dag, Þátttakendur hafa val um að ganga frá Höskuldarvöllum að Hvernum eina eða að ganga á Keili. Brottför er frá BSI kl. 10.30. Verð er kr. 1.000.- Fjallasyrpa Útivistar - spenn- andi dagsferðir sunnudaginn 11. maí. Eins og undanfarin ár býður Úti- vist upp á hinar geysivinsælu fjallasyrpur. í sumar er boðið upp á tvenns konar göngur í tengslum viðfjailasyrpu. Bæði er gengið á valin fjöll og jafnframt er boðið upp á láglendisgöngur meðfram á í nágrenninu. Þannig má velja mismunandi létta göngu. Börn eru að sjálfsögðu velkomin í ferðir en rétt er að minna á að alltaf er viss hætta nálægt ám. I allar TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið breyttan skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tiibún- um atvinnu-, rað- og smáauglýs- ingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is ÝMISLEGT Leiklistar- stúdíó Eddu og Gisla Vornámskeið í framsögn og tjáningu eru að hefjast. Símar 5812535 °g 5882545. - kjami málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.