Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 9 %viéyVvVV Brúðhjón Allm bordbúnaður Glæsileg gjafavara Briiðarhjöna listar VERSLUNIN Latigavegi 52, s. 562 4244. Freistingar eru til þess að falla fyrir beim. $ RENAULT FER Á KOSTUM FRÉTTIR 600 ár frá upphafi Kalmarsambandsins Fjórir þjóðhöfðingj- ar til Kalmar í júní ÁRMÚLA 13, REYKJAVÍK, SlMI: 568 1200 - BEINN SlMI: 553 1236 FORSETAHJÓNIN, herra Ólafur Ragnar Grímsson og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, munu heim- sækja Kalmar í Svíþjóð 14.-15. júní næstkomandi ásamt dönsku, Fjórir frétta- menn útvarps hætta FJÓRIR fréttamenn Ríkisútvarps- ins, Gissur Sigurðsson, Guðrún Eyjólfsdóttir, Kristinn Hrafnsson og Sigrún Björnsdóttir, hafa sagt störfum sínum lausum. Kári Jónas- son fréttastjóri segir ástæðu upp- sagnanna óánægju með launakjör. Kristinn Hrafnsson og Gissur Sigurðsson eru í leyfi sem stendur en hafa gert samning við íslenska útvarpsfélagið, Guðrún Eyjólfs- dóttir er farin til starfa hjá sjáv- arútvegsráðuneyti og Sigrún Bjömsdóttir mun kenna hagnýta fjölmiðlun við Háskóla íslands næsta vetur. Fréttamennirnir fjórir hafa 6-14 ára starfsreynslu og segir Kári Jónasson að uppsagnirnar séu slæmar fyrir starfsemi fréttastof- unnar. sænsku og norsku konungshjónun- um og finnsku forsetahjónunum. Tilefnið er að 600 ár eru frá því að Norðurlönd sameinuðust undir einum þjóðhöfðingja í Kalmarsam- bandinu svokallaða. Mikið verður um dýrðir í Kalmar í tilefni af þessum tímamótum. Þjóðhöfðingjarnir munu koma sigl- andi til borgarinnar og aka síðan í hestvögnum um miðbæinn. Af- hjúpað verður minnismerki um samstarf og tengsl Norðurlanda, haldinn hátíðarkvöldverður í Kal- markastala og hátíðarsýning opn- uð. Einnig verður hámessa í Kalm- ardómkirkju. Kmum Vegna frídaga undanfarna fimmtudaga verður Kvennaráðgjöfin opin í dag 7. mai kl. 14-16. Ókeypis félags- og lögfræðileg ráðgjöf fyrir konur. Opið þriðjudagskvöld kl. 20-22 og fimmtudaga kl. 14-16 Sími 5521500 Comfort kerran var útnefnd bestu kaupin af sænska barnablaðinu „Vi Förefdrar" i apríl 1996. Baki má halla alveg aftur og svunta og innkaupagrind fylgír með. Compact kerran vegur aðeins1!! kg og leggst vel saman aðeíns 29 cm á bæðina. Baki má halla alveg aftur og svunta og ínnkaupagrind fylgja mcð. Fínesse Kerruvagn er fáanlegur með 16 mísmunandí áklæðum. Kerrupokar og skiptítöskur fást einnig í sömu áklæðum. Sítty kerran var valin „Bcst m testw af sænska foreldra og barnablaðinu „Ví Föreldrar" í apríl 1996. BARNAVÖCUVERSIUN G L Æ S I B Æ S i m I S 5 3 1 i b t KOMDU MEÐ GOMLU SPARISKIRTEININ OG TRYGGÐU ÞÉR NÝ í MARKFLOKKUM Með endurskipulagningu spariskírteina ríkissjóðs og breytingu yfir í fáa en trausta MARKFLOKKA, verður myndun markaðsvaxta á eftirmarkaði mun traustari, söluhæfni spariskírteina eykst og markaðsstaða þeirra eflist. MARKFLOKKAR njóta daglegrar viðskiptavaktar, sem tryggir bestu fáanlegu markaðskjör fyrir kaupendur og seljendur skírteinanna á hverjum tíma. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Hér til hliðar er tafla yfir markflokka spariskírteina. Ef þú átt spariskírteini í þessum flokkum þarftu ekki að gera neinar ráðstafanir (áskrifendur eru nú þegar tryggðir í markflokkum). Ef spariskírteinin þín tiiheyra ekki þessum flokkum skaltu koma með þau til Lánasýslu ríkisins og við aðstoðum þig við skipti yfir í ný spariskírteini í MARKFLOKKUM. Það borgar sig að skipta strax yfir í MARKFLOKKA. MARKFLQKKAR SPARISKÍRTEINA Flokkur Nafnvextir Lokagjalddagi SPI994 I5D 4,50% 10. 02. 1999 SP1995I5D 4,50% 10. 02. 2000 RBRÍK 1010/00 0,00% 10. 10. 2000 SP1990 IIXD 6,00% 01. 02. 2001 SP1992 IXD 6,00% 01. 04. 2002 SP1993 IXD 6,00% 10. 02. 2003 SP1994 IXD 4,50% 10. 04. 2004 SP1995 IXD 4,50% 10. 04. 2005 SP1995 I20D 0,00% 01. 10. 2015 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • I NNLAUSN • ÁSKRIFT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.