Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ UMDEILT STÆRÐFRÆÐIPRÓF Stærðfræðiprófið sem nemendur 10. bekkjar grunnskólans þreyttu í apríllok olli miklu uppnámi STÆRÐFRÆÐI I. hluti Notkun reiknivélar er óheimil Reiknaðu eftirfarandi dæini og' merktu með krossi í viðeigandi reit. Krossaðu aðeins í einn reit í hverri spurningu. 1. 9726 + 465 = □ 9291 □ 9191 □ 10191 □ 10281 □ 10181 2. 3108 - 299 = □ 2911 □ 2809 □ 3191 □ 2819 □ 2811 3. 59,6 48 = □ 2850,8 □ 2860,8 □ 2832,6 □ 286,08 □ 2861 4. 346 8 = □ 43,25 □ 40,75 □ 43 □ 43,2 □ 31,32 5- 3-^9 = □ V27 □ 9 □ ±9 □ 3-/3 □ 3 6. I4 + 23 + 32 + 41 = □ 20 □ 17 □ 19 □ 1010 □ 22 7. 7 - 3 • 2 - 32= □ -1 □ 10 □ 17 □ -8 □ -5 8. Reiknaðu og skilaðu svari á staðalformi: 3'104 • 7 • 102 = □ 21 -106 □ 2,1 -107 □ 21 • 108 □ 21000000 □ 0,21 -108 9. Tvær ólíkar tölur eru valdar úr tölunum: -9, -7, -5, 2, 4 og 6. Ef þær eru margfald- aðar saman, þá er Iægsta mögulega gildið á út- komunni: □ -63 □ - 18 □ 8 □ -54 □ 12 10. Ef m = 1 og n = 5 hver eftirfarandi talna er þá stærst? □ m -n □ m -n □ m n □ n-m □ m + n Samræmt lokapróf í stærðfræði Margir hafa lýst óánægju með sam- ræmda lokaprófíð í stærðfræði í 10. bekk grunnskóla. Nemendur kvörtuðu yfír tímahraki og hafa margir lýst þeirri skoðun sinni að prófíð hafí verið of langt. Morgunblaðið birtir hér stærðfræðiprófíð 1 heild, en tekið skal fram að með prófínu fylgdi formúlublað til nemenda. 11. Talan 3^j er jöfn tölunni: □ ■‘1 □ 9! 16 □ 9 □ 100 3 □ 100i 12. Minnsti samnefnari þriggja brota er 90. Nefnararnir eru: □ 5, 6, 15 □ 5, 6, 18 □ 3, 9, 15 □ 3, 9, 25 □ 4, 18, 45 Reiknaðu og fullstyttu svarið. Merktu í viðeigandi reit. i3. iTir 5 4 □ — 1-1 20 r-i 3 □ 0,6 17. 18% breytt í almennt brot er: □ 18 10 □ 18 1000 □ 9 50 □ 0,18 □ 1,8 18. Mældu og reiknaðu mestu lengd vatnsins á myndinni. Krossaðu í viðeigandi reit (kvarði er 1:500 000). □ 2200 hm □ 4,4 km □ 220000 m □ 22 km □ 11,36 km 19. Dag nokkurn er sólarupp- rás kl 8:26 og sólarlag kl 17:59. Hve lengi er sól á lofti þennan dag? □ 600 mín □ 513 mín □ 565 mín □ 633 mín □ 573 mín 20. Ársvextir af 5000 kr eru 150 kr. Hvað eru ársvextimir mörg prósent? □ 3,3 % □ 3 % □ 33,3 % □ 30 % □ 0,3 % STÆRÐFRÆÐI II. hluti Nota má reiknivél Dæmi 1-10 gilda 1 stig hvert. 1. Ef U/2 cm á landakorti jafn- gildir 75 km, hve mörgum km jafngilda þá 23/5 cm á kortinu? Svar:_____________km. 2. Erlendur ferðamaður kaupir gjöf fyrir 8598 kr. í verslun á Húsavík (hluti af verðinu er 24,5% virðisaukaskattur). Við brottför úr landi fær hann virðisaukaskattinn endur- greiddan í flugstöð Leifs Ei- ríkssonar. Hvað fær hann mik- ið endurgreitt ? (Námundaðu sva rið að heilli tölu). Svar: _________kr. 3. Laun Jóns voru 85.000 kr 1. janúar. Þau hækkuðu 1. mars við undirskrift samninga um 2890 kr. 1. apríl hækkuðu þau um 5,2%. Um hve mörg prósent hafa laun Jóns hækkað frá 1. janú- ar? (Námundaðu svarið að einum aukastaf). Svar:_____________%. Kostnaður við að taka bílpróf er eftirfarandi: ökuskírteini: 1500 kr. almennt bifreiðastjórapróf: 4500 kr. kennslubók: 1800 kr. hver ökutími: 2600 kr. 4. Hver er heildarkostnaður við bílpróf ef teknir eru 10 öku- tímar ? Svar:___________kr. 5. Settu upp jöfnu sem lýsir heildarkostnaði við próftökuna (láttu y tákna heildarkostnað og x tákna fjölda ökutíma). Svar: y=________________________ 6. Hve marga ökutíma þarf að taka ef heildarkostnaður er 44.200 kr. ? Svar:_______________ 7. Heildarkostnaður er núna 39.000 kr. Reiknaðu hve hátt hlutfall kostnaður vegna 12 ökutíma væri af heildarverðinu. Svar:_____________%. Dæmi 11-45 gilda 2 stig hvert. 11. Tvær mismunandi tölur eru valdar af handahófi úr tölun- um 1, 2, 3 og 4 og þær lagðar saman. Hverjar eru líkur þess að summan verði 5? Svar:__________________ 12. Við gatnamót stýra ljós um- ferð á eftirfarandi hátt : Rautt Ijós logar í 90 sek. Grænt ljós logar í 70 sek. Gult ljós logar í 5 sek. eftir græna og í 5 sek. eftir rauða. Hverjar eru líkur þess að bíll, sem kemur að gatnamótunum, lendi á grænu ljósi við stöðv- unarlínu ? Svar:___________________ Líkamsræktarstöðin Kraftur er fyrir fólk á aldrinum 15 - 18 ára. Fjöldi iðkenda er 90. (Námundaðu svör/11 að einum aukastaf). 13. a) Hve mörg prósent félags- manna eru 16 ára? Svar:_______________%. b) Hve margir eru yngri en 17 ára? Svar:_________________ Ferhyrningnum ABCD er speglað um ímyndaða lími m (spegillfna), þannig að A speglast í A1 og C speglast í C1 1 1 Y'ás B < C1 \ l ' D / t 1 - A 7 2 A -2 -1 2 8. Lestu af myiidinni hnit punkts- 9. Teiknaðu línu m (spegillínu) í ins D. hnitakerfið hér að ofan. Svar: ( , ) 10. Kláraðu að spegla ferhyi-n- ingnum ABCD.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.