Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOIMUSTA Staksteinar Laun aldraðra hækki sem önnur FÉLAG eldri borgara í Reykjavík gefur út ritið „Listin að lifa“. Formaður félagsins, Páll Gíslason, skrifar leiðara þess, en þar segir m.a.: „Lágmarkskröfur okkar eru að ellilífeyrir og aðrar bætur hækki samhliða launahækkunum í landinu, talað er um 5% á þessu ári, en við fengum 2% hækkun um áramót.“ Réttsýnin ráði ferð í LEIÐARA rits eldri borgara segir: „Því miður er svo enn að félagssamtök aldraðra hafa ekki samningsrétt um sín launamál, en þurfa að treysta á sín gömlu stéttarfélög og samvizku og réttsýni valda- manna í þjóðfélaginu. Þótt við fáum vonandi að njóta réttlæt- is, þá er ekki alltaf gott að treysta slíku, þegar um fjármál er að ræða. Við höfum lagt áherzlu á að leggja mál okkar fyrir áður- nefnda aðila með rökum og sannfærandi málafærslu. Enn- þá verður ekki séð hvað við fáum út úr því, en við munum halda áfram að fylgja þessu fast fram. Um málefni okkar er fyrst og fremst fjallað í rík- isstjórn og á Alþingi." • • • • Hvernig greiða þeir atkvæði? „SAMÞYKKT var tillaga á fé- Iagsfundi þess efnis að sljórn FEB fylgdist með, hvernig al- þingismenn greiddu atkvæði, þegar þessi mál væru afgreidd á Alþingi og í nefndum þess. Er það atriði í góðum gangi og þá verður ljós afstaða ein- stakra þingmanna til okkar málstaðar. Ætti þetta að koma að góðu gagni, þegar kosningar nálgast og prófkjör flokkanna fara fram.“ Lágmarkskröf- ur aldraðra „LÁGMARKSKRÖFUR okkar eru að ellilífeyrir og aðrar bætur hækki samhliða launa- hækkunum í landinu, talað er um 5% á þessu ári, en við feng- um 2% hækkun um áramót. Þá er nauðsynlegt að allir nái lág- marki í tekjum, en núverandi grunnur er svo lágur, að algjör- lega er óviðunandi. Markmiðið var að lægstu laun hækki mest. Við hljótum að krefjast þess að Iágmark tryggingabóta verði 80 þúsund á mánuði og að jaðarskattar skerði þar ekki neitt. Ellilífeyrisþegar eiga að sitja við sama borð og aðrir Iandsmenn." APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA ai>ótekanna í Reykjavík vikuna 2.-8. maí: Borgar Apótek, Álftamýri 1, er opið allan sólarhring- inn en Grafarvogs Apótek, Hverafold 1-5, er opið til kl. 22.__________________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fdstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600. Bréfs: 577-2606. Lgknas: 577-2610.___ APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -fost. kl, 8-20, laugard. 10-18. S. 688-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610._____________ BORGARAPÓTEK: Opið u.d. 9-22, laug. 10-14. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.____________________ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.___ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16._ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga tii kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071._______________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringtunni: Opið mád,- fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.____________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-6252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapó- tek. Uppl. um vaktþjónustu f s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.__________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard.,helgid.,ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 422-0500.____________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.____________ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Ui>plýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstJg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími.___________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. IVIeyðamúmer fyrir allt land -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁF ALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirfli, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud- kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í F'ossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatimi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. ForeldraJína, uppeldis- oglögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÖKIN. HaKsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristiltólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFELAG REYKJAVfKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. £0.30- 21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa- vík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 í Kirmubæ. FÉLAG adstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Mókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðralx>rgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík.___ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sími 552-7878._____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús- inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl. 16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn- aðarvamir og bameignir. Fræðslufundir haldnir skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._____________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op- in kl. 8.30-20, í Austurstræti 20 kl. 9-23 alla daga. „Westem Union" hraðsendingaþjónusta með pen- inga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Greent nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. iiíó 55ÍÍ 1500/996215. Opin þriéjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.__________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218.__________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.______ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGM ANNA VAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið- vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir í s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmtudag í mánuði kl. 17-19. Tímapantanir í s. 555-1295. í Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30- 18.30 í Álftamýri 9. Tímapantanir í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni ÍÍÍT Skrifstofa opin þriðjudaga og Fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/ minningarkort/simi/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgiró 36600-5. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barnsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavik, simi 562-5744.____________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirlqu í Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 í Kristskirkju. Fimmtud. kl. 21 í safnað- arheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavfk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini._________________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvfk, Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830._______ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga i önnur húsaðvenda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlið 8, s. 562-1414.__________ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Simi 562-5605.___________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Siðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s, 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d. kl. 9-19.___________________________________ STÓKSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út Æsk- una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn, 588-7555 og588 7559. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand- enda. Símatfmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____ TOURETTE-SAMTÖKIN: I^augavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624. ______________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður Ixirnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050. UMSJÓNARFÉLAG EINH VERFRA: Skrif- stofan Síðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585._ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl. 10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð -fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar GRENSÁSDEILD: Mánud.-rdstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19,30.____ HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17. ~ HEILSUVERNDA'RSTÖÐIN: HeimsóknarU'mi frjáls alla daga.__________________________ HVlTABANDIÐ, HJÚKRUN ARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. FYjfils ad. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Fossvogi: Alla dagakl. 15-16 og 19-20 og eílir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomu- lagi. Heimsóknatími bamadeildar er frá 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eðaeft- ir samkomulagi._______________________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Efl- ir samkomulagi við deildarstjóra.__________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.___ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl, 15-16 og 19.30-20._______________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19-20,30).________________________ VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkmnariieimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. ______________________________ ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.____________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆ J ARS AFN: Á vetrum er safhið opið eftir sam- komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs- vegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti50C,op- ið þriðjud. og laugard. kl. 14-16. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10- 20. Opið laugd. 10-16 yflr vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565- 5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur- götu 6, opið laugd. ogsunnud. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími431-11255. FRÆÐASETRID í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 ogeftir samkomulagi. HAFNARBORG.menningaroglistastofnun Hafn- arQarðar öpin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið mán.-fid. 8.15-19. Föstud. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615.__ LISTASAFN ÁKNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.__ LÍSTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 11- 17 alladaga nema mánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 ncma mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906.____________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sud. 14-16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. FRÉTTIR Klemens Jóns- son predikar í Seltjarnar- neskirkju UPPSTIGNINjjARDAGUR verður haldinn hátíðlegu í Seltjarnarnes- kirkju, sem dagur alraðra í ár, fimmtudaginn 8. maí. Hátíðin hefst með messu kl. 14. Prestur er sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir og organisti er Viera Manasek. Klemens Jónsson, leikari og leikstjóri, mun stíga í stólinn og predika í kirkjunni þennan dag en Klemens býr í íbúðum aldraðra á Seltjarnarnesi og hefur í vetur m.a. verið fram framsögunámskeið fyrir eldri bæjarbúa á nesinu, segir í fréttatilkynningu. Eftir messuna verður veislukaffi í safnaðarheimilinu þar sem börn úr tónlistarskólanum leika fyrir veislugesti og tekið verður lagið við harmonikuleik. Allir eldir bæjarbú- ar á Seltjarnarnesi eru velkomnir með gesti sína, svo og allir sem vilja taka þátt í þessari hátíð í kirkj- unni. BORGAR APÓTEK Álftamýri 1-5 GRAFARVOGS APÓTEK Hverafold 1-5 eru opin til kl. 22 -&r- Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Borgar Apótek MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. náttúRufræðistofa kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554-0630.__________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. oglaugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður safnið einungis opið skv. samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15- 18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helg- ar kl. 13.30-16. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard., sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu- dagatil föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud. frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983. SUNPSTAÐIR____________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJ A VÍK: Sundhöllin opin kl. 7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið- holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-róst. 7-21. Laugd. ogsud. 8-18. Sölu hætt hálftíma íyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fösL 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUH. SuðurbæjaHaug: Mád.-fóst. 7-21. Iviugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar- garðan Mád.-fósL 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fósL kl. 9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelpir.Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- íostud. kl. 7-21. I^augard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. l>riðjud. og fostud. kl. 15.30-21. Laugd.ogsunnud.kl. 10-17. S: 422-7300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.