Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPMAR KLUKKUSTUNP FVRIR SÝNINGU FÓLK í FRÉTTUM ► BECK Hansen heitir tón- listarmaður, venjulega bara kallaður Beck. Afi hans, Al, starfaði með Andy Warhol á sínum tíma og var í hinni svo- kölluðu Fluxus-hreyfingu með Yoko Ono og fleirum. Móðir Becks, Bibbe, lék með Edie Sedgwick í Warhol-myndinni „Prison“ sem enn hefur ekki komið út. Faðir hans, David Campbell, vann sem strengja- útsetjari, meðal annars fyrir Lindu Ronstadt. Beck, sem þykir með ein- dæmum hæfileikaríkur tónlist- armaður, nýtur mikilla vin- sælda um þessar mundir og segist sjálfurskilja lítið í vel- gengninni. „011 þessi athygli er í hæsta máta furðuleg. Eg er bara að gera það sem ég gerði fyrir tveimur árum, en þá var ég alls ekki „inni“. Eng- inn vildi nokkuð með mig hafa. Þess vegna einbeiti ég mér á§fLEÍKFÉLAÍrS& gfREYKJAVÍKURJ® ^-----. 1897- 1997 . LEIKFELAG REYKJAVIKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. fim 8/5, örfá sæti laus, fim. 15/5, síðasta sýning. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. fös. 9/5, örfá sæti laus, lau. 10/5, örfá sæti laus. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Lau. 10/5, örfá sæti laus, fös. 16/5, aukasýning, síðasta sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Morgunblaðið/Ragnhildur Jónsdóttir STÓLARNIR fagna sigri: Jónas Erlendsson í gervi Bubba og Andrés Viðarsson sem Megas. Miðasala í herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Hverfisgötu 26. SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI22 S:S52 2075 bara að því sem ég geri,“ segir hann í viðtali við tímaritið Dazed & Confused. Ég býst við því að svona vinsældir séu hverfular, ekki satt? Maður myndi ætla að þær kæmu og færu. Þær eru ágætar á meðan þær endast, en þegar þær hverfa hef ég vinn- una til að hverfa að sem fyrr.“ Sviðsframkoma Becks þykir með ágætum. Er hann annar maður á sviði? „Nei, alls ekki. Ég er ekki í neinu hlutverki þegar ég treð upp. Þetta er bara ég: ég að spila tónlistina mína. Og ég er allur upptendraður. Ef ég bara mætti á svæðið og flytti lögin mín á lit- lausan hátt væri það eins og að fjölfalda þau. Ég vil að fólk skynji að tónlistin er lifandi, að það skiptir ekki máli hvað það hefur verið að gera um daginn, vinna, rífast við makann eða týna peningunum sínum í neðanjarðarlest- inni. Sama við hvaða erfiðleika það á að etja; núna er tími til kominn að gleyma þeim. Við fáum almennt ekki slíka þjónustu og þess vegna held ég að fólk sé svona „háð“ dansmenning- unni. Þar gegnir tónlistin bara hlutverki, er ekki einu sinni list. Frumstæð og þjónar hlut- verki. Veitir þjónustu,“ segir Beck við blaðamann Dazed & Confused. Stóra svið kl. 20.00: DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. fös. 9/5, örfá sæti laus, lau. 10/5, fös. 16/5 Fáar sýningar eftir. Raularinn ’97 SÖNGVAKEPPNIN Raularinn var haldin að Höfða- brekku í Mýrdal fyrir skömmu. Frumleikinn var í fyrirrúmi, en þáttur í keppninni var að keppendur fengju sér umboðsmann. Keppendur voru 10, bæði einstaklingar og hópar, og góð stemmning skapaðist í kringum keppnina sem þótti takast mjög vel. Sigur- vegarar kvöldsins urðu Stólarnir, sem sungu lagið Fatlafól í gervi Bubba og Megasar, sitjandi í hjóla- stólum. ÁBeck bestu ÞJOÐŒIKHUSÍ0 sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams i kvöld mið. — sun. 11/5 — fim. 15/5. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick 8. sýning á morgun fim. uppselt — 9. sýn. lau. 10/5 uppselt — 10. sýn. fös. 16/5 uppselt — mán. 19/5 (annar í hvítasunnu) uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 — mið 4/6 — fös. 6/6 — lau. 7/6. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. Fös. 9/5, næst síðasta sýning, mið. 14/5, síðasta sýning. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen sun. 11/5 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sfðasta sýning. Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson. Frumsýning mið. 21/5 — 2. sýn. fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Fös. 9/5, uppselt — lau. 10/5, uppselt — fös. 16/5, uppselt — mán. 19/5, uppselt — sun. 25/5, uppselt — fös. 30/5 — lau. 31/5 örfá sæti laus. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00 -18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. astarsaga æv María Ellingsen Björn Ingi Hilmarson Ingvar Sigurðsson í BORGARLEIKHÚSI Fim. 8/5 kl. 20, örfá sæti laus, næstsíðasta sýning. Fim. 15/5 kl. 20, síðasta sýn. IasTa&Nm Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR sun. 11. maí kl. 14, örfa sæti laus, sun. 25. maí kl. 14. Síðustu sýningar. MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM iSLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI I kvöld 7. mai kl. 20, örfá sæti laus sun. 11. maí kl. 20, örfá sæti laus, lau. 17. maí kl. 20. lau. 24. maí kl. 20. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.