Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 49 I DAG Árnað heilla 7f\ÁRA brúðkaupsafmæli eiga i dag, miðvikud_aginn • vf 7. maí, hjónin Margrét Magnúsdóttir og Ágúst Jónsson, Reynivöllum 6, Akureyri. Þau fagna þessum tímamótum í dag ásamt fjölskyldum barna sinna og bama- barna. Margrét er 92 ára og Ágúst 94 ára, bæði við góða heilsu og búa á heimili sínu þar sem þessi mynd var tekin fyrir skemmstu. fT/\ÁRA afmæli. Sjö- I vrtugur er í dag, mið- vikudaginn 7. maí, Ragnar Sigurðsson, Krókahrauni 8, Hafnarfirði. Ragnar og Hjördís eiginkona hans, bjóða skyldfólki og vinum í kaffisopa á afmælisdaginn frá kl. 20 í Haukahúsið við Flatahraun. BRIPS bmsjón Guómundur Páll Arnarson ÍTALSKI meistarinn Pietro Forquet var ánægður með handbragð félaga síns í spil- inu hér að neðan. Sá heitir Guido Ferrari, en spilið kom upp í tvímenningi í ísraei fyrr á árinu. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D76 V 105432 ♦ Á105 ♦ 76 Suður ♦ Á2 V ÁG876 ♦ K43 ♦ K98 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 spaði 2 hjörtu 2 spaðar 3 hiörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Útspii: Spaðaþristur. Áætlun, takk fyrir! Ætlarðu upp með spaða- drottningu? Hún heldur, en þú gefur samt fjóra slagi: einn á tromp, einn á tígul og tvo á lauf. Ferrari lét lítið úr borði í fyrsta slag og spil- aði strax spaða aftur að drottningunni: Norður ♦ D76 V 105432 ♦ Á105 ♦ 76 Austur ♦ G10954 llllll * D 111111 ♦ D982 ♦ G54 Suður ♦ Á2 V ÁG876 ♦ K43 ♦ K98 Vestur tók á kónginn og skipti yfir í tígul. Ferrari tók á kónginn, spilaði svo tígli á ás og henti þriðja tíglinum niður í spaðadrottningu. Stakk síðan tígul. Nú loks fór hann í trompið, spilaði ás og meira og vestur varð að gefa tíunda slaginn! Vestur gat varist betur með þvi að taka ekki á spaða- kónginn. En það breytir engu því þá kemur þriðji spaðinn og tígli hent heima. Austur kemst þá aldrei inn til að spila laufinu. En hvemig fer ef tekið er á spaðadrottningu í fyrsta slag? Þá getur vestur varist með því að henda kónginum undir spaðaásinn. Og þótt honum sjáist yfir það, getur hann enn bjargað sér með því að spila sig út á hjarta- níu þegar hann lendir inni á spaðakóng, því sagnhafa vantar eina innkomu í borð til að trompa út tígulinn. (Það gerist þannig: 1. slagur: spaðadrottning; 2. slagur: spaðaás; 3. slagur: tíg- ulkóngur; 4. slagur: tígulás; 5. slagur: spaðasjö og tígli hent. Vestur er inni og kemst út á hjartaníu.) COSPER ERT þetta þú, Hallgrímur? Vestur ♦ K83 V K9 ♦ G76 + ÁD1032 Með mogrunkaffinu að deila löngum dimmum vetrarkvöldum með þeim rétta. TM Reg U.S. Pat. 0«. — al rights resarved (c) 1997 Los Angeles Tfnes Syndicate H VER var á vakt í nótt? STJÖRNUSPÁ NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú leggurmikið upp úr fjárhagslegu öryggi og metur fjölskylduna mikils. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú finnur eitthvað áhugavert í heimsókn á útimarkað í dag. Þegar kvöldar þarf fjöl- skyldan að taka mikilvæga ákvörðun. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert með margt í huga, og hugmyndum þínum er vel tekið. Lofaðu engu, sem þú getur ekki staðið við. Kvöld- ið verður rólegt og ánægju- legt. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 5» Þér verður brátt falið nýtt ábyrgðarstarf í vinnunni. Ef þú ferð út með ástvini í kvöld, þarft þú að gæta hófs í mat og drykk. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) >"$8 Þér tekst að ljúka verkefni, sem opnar þér leið til aukins frama í vinnunni. Horfumar í fjármálum fara ört batn- andi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að gæta vel eigin hagsmuna í samskiptum við óprúttinn náunga. Málefni fjölskyldunnar vera efst á baugi í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) $$ Varastu alla áhættu í pen- ingamálum. Tilboð, sem þér berst, getur verið stórgallað. Njóttu kvöldsins heima með ástvini. Vog (23. sept. - 22. október) ©tí Þú ferð hægt af stað, en tekur þig á þegar á daginn líður og átt skilið að slaka á í kvöld. Ferðalag er á næsta leiti. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Þú lýkur skyldustörfunum snemma, og þér gefst tími síðdegis til að sinna einka- málunum. Fjármálin þróast til betri vegar. Bogmaður (22. nóv. 21. desember) & Vinnan er þér ofarlega í huga í dag, og þér tekst að ljúka erfiðu verkefni síðdeg- is. Slakaðu á í vinahópi í kvöid. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þeir sem komast frá nota tækifærið og skreppa í dags: ferð með fjölskyldunni. f kvöld bíður þín rómantískur kvöldverður við kertaljós. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Smávegis misskilningur kemur upp heima í dag, en fljótlega tekst að leysa mál- ið. Það birtir til í fjármálun- um. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur nokkra tilhneigingu til að eyða of miklu í óþarfa. Ræddu málið við ástvin, sem getur gefið þér góð ráð. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Fjölbreytt mannlíf og hagstæð verslun gera Kolaportið cinstakt í sinni röð. Kolaportið opið á uppstigningardag Það var mildð líf og fjör á markaðstorgi Kolaportsins á sumar- daginn fyrsta og 1. maí. Akveðið hefúr verið að hafa markaðstorgið opið á morgun uppstigningadagogbjóða upp á hina einu sönnu Kolaportstemmningu. Síðustu helgar hefur komið inn mikið af nýrri vöru og kompudótið vinsæla stendur alltaf fyrir sínu. Skór, föt og skartgripir Flestir seljendur verða með sérstök tilboð á uppstigningardag og hægt er að versla góðar vörur á lægra verði en tíðkast víða annars staðar. “Ég kaupi alla mína skó í skóútsölu Kolaportsins”sagði ung og glæsileg kona sem við rákumst á um síðustu helgi. “Ég kaupi líka ný föt og skartgripi miklu oftar en áður vegna þess að verðið í Kolaportinu er svo gott” sagði þessi unga kona að lokum. Skóburstarinn á fullu “Kolaportið er skemmtilegur og lifandi staður og hvergi betra að vera” segir Ásgeir, en hann er eini starfandi skóburstarinn á 1 andinu, Viskustyklri fyrir örvhenta Vöruúrvalið í Kolaportinu er ótrúlega íjölbreytt, hvergi seldar jaftimaigar kókosbollur og áreiðan- lega hvergi annars staðar hægt að fá viskastykki fyrir örvhenta eða lítið notaða fiskispaða. - kjarni málsins! MARBERT kynnir nýjan útsölustað, Hygeu í Kringlunni Kynning verður í dag og á föstudag <>► Glæsileg tilboð t.d. svarta hliðartaskan að gjöf þegar keypt er fyrir kr. 3.100, eða <>► snyrtibudda m/einverju spennandi í frá MARBERT með öllum 50 ml. kremum. H Y G E A jnyrtivöruvcrjlun k r i n g I u n n i KANEBO KYNNING í SNYRTIVORUDEiLD HAGKAUPS KRINGLUNNI I DAG KL. 13-17. FÖSTUDAG I GALLERÝ FÖRÐUN, KEFLAVÍK KL. 13-17. SÉRFRÆÐINGUR FRA KANEBO VERÐUR MEÐ HÚÐGREININGARTÖLVUNA OG VEITiR FAGLEGA RÁÐGJÖF. HAÞRÓUÐ TÆKNI FRA JAPAN. r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.