Morgunblaðið - 07.05.1997, Side 49

Morgunblaðið - 07.05.1997, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 49 I DAG Árnað heilla 7f\ÁRA brúðkaupsafmæli eiga i dag, miðvikud_aginn • vf 7. maí, hjónin Margrét Magnúsdóttir og Ágúst Jónsson, Reynivöllum 6, Akureyri. Þau fagna þessum tímamótum í dag ásamt fjölskyldum barna sinna og bama- barna. Margrét er 92 ára og Ágúst 94 ára, bæði við góða heilsu og búa á heimili sínu þar sem þessi mynd var tekin fyrir skemmstu. fT/\ÁRA afmæli. Sjö- I vrtugur er í dag, mið- vikudaginn 7. maí, Ragnar Sigurðsson, Krókahrauni 8, Hafnarfirði. Ragnar og Hjördís eiginkona hans, bjóða skyldfólki og vinum í kaffisopa á afmælisdaginn frá kl. 20 í Haukahúsið við Flatahraun. BRIPS bmsjón Guómundur Páll Arnarson ÍTALSKI meistarinn Pietro Forquet var ánægður með handbragð félaga síns í spil- inu hér að neðan. Sá heitir Guido Ferrari, en spilið kom upp í tvímenningi í ísraei fyrr á árinu. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D76 V 105432 ♦ Á105 ♦ 76 Suður ♦ Á2 V ÁG876 ♦ K43 ♦ K98 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 spaði 2 hjörtu 2 spaðar 3 hiörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Útspii: Spaðaþristur. Áætlun, takk fyrir! Ætlarðu upp með spaða- drottningu? Hún heldur, en þú gefur samt fjóra slagi: einn á tromp, einn á tígul og tvo á lauf. Ferrari lét lítið úr borði í fyrsta slag og spil- aði strax spaða aftur að drottningunni: Norður ♦ D76 V 105432 ♦ Á105 ♦ 76 Austur ♦ G10954 llllll * D 111111 ♦ D982 ♦ G54 Suður ♦ Á2 V ÁG876 ♦ K43 ♦ K98 Vestur tók á kónginn og skipti yfir í tígul. Ferrari tók á kónginn, spilaði svo tígli á ás og henti þriðja tíglinum niður í spaðadrottningu. Stakk síðan tígul. Nú loks fór hann í trompið, spilaði ás og meira og vestur varð að gefa tíunda slaginn! Vestur gat varist betur með þvi að taka ekki á spaða- kónginn. En það breytir engu því þá kemur þriðji spaðinn og tígli hent heima. Austur kemst þá aldrei inn til að spila laufinu. En hvemig fer ef tekið er á spaðadrottningu í fyrsta slag? Þá getur vestur varist með því að henda kónginum undir spaðaásinn. Og þótt honum sjáist yfir það, getur hann enn bjargað sér með því að spila sig út á hjarta- níu þegar hann lendir inni á spaðakóng, því sagnhafa vantar eina innkomu í borð til að trompa út tígulinn. (Það gerist þannig: 1. slagur: spaðadrottning; 2. slagur: spaðaás; 3. slagur: tíg- ulkóngur; 4. slagur: tígulás; 5. slagur: spaðasjö og tígli hent. Vestur er inni og kemst út á hjartaníu.) COSPER ERT þetta þú, Hallgrímur? Vestur ♦ K83 V K9 ♦ G76 + ÁD1032 Með mogrunkaffinu að deila löngum dimmum vetrarkvöldum með þeim rétta. TM Reg U.S. Pat. 0«. — al rights resarved (c) 1997 Los Angeles Tfnes Syndicate H VER var á vakt í nótt? STJÖRNUSPÁ NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú leggurmikið upp úr fjárhagslegu öryggi og metur fjölskylduna mikils. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú finnur eitthvað áhugavert í heimsókn á útimarkað í dag. Þegar kvöldar þarf fjöl- skyldan að taka mikilvæga ákvörðun. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert með margt í huga, og hugmyndum þínum er vel tekið. Lofaðu engu, sem þú getur ekki staðið við. Kvöld- ið verður rólegt og ánægju- legt. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 5» Þér verður brátt falið nýtt ábyrgðarstarf í vinnunni. Ef þú ferð út með ástvini í kvöld, þarft þú að gæta hófs í mat og drykk. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) >"$8 Þér tekst að ljúka verkefni, sem opnar þér leið til aukins frama í vinnunni. Horfumar í fjármálum fara ört batn- andi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að gæta vel eigin hagsmuna í samskiptum við óprúttinn náunga. Málefni fjölskyldunnar vera efst á baugi í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) $$ Varastu alla áhættu í pen- ingamálum. Tilboð, sem þér berst, getur verið stórgallað. Njóttu kvöldsins heima með ástvini. Vog (23. sept. - 22. október) ©tí Þú ferð hægt af stað, en tekur þig á þegar á daginn líður og átt skilið að slaka á í kvöld. Ferðalag er á næsta leiti. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Þú lýkur skyldustörfunum snemma, og þér gefst tími síðdegis til að sinna einka- málunum. Fjármálin þróast til betri vegar. Bogmaður (22. nóv. 21. desember) & Vinnan er þér ofarlega í huga í dag, og þér tekst að ljúka erfiðu verkefni síðdeg- is. Slakaðu á í vinahópi í kvöid. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þeir sem komast frá nota tækifærið og skreppa í dags: ferð með fjölskyldunni. f kvöld bíður þín rómantískur kvöldverður við kertaljós. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Smávegis misskilningur kemur upp heima í dag, en fljótlega tekst að leysa mál- ið. Það birtir til í fjármálun- um. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur nokkra tilhneigingu til að eyða of miklu í óþarfa. Ræddu málið við ástvin, sem getur gefið þér góð ráð. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Fjölbreytt mannlíf og hagstæð verslun gera Kolaportið cinstakt í sinni röð. Kolaportið opið á uppstigningardag Það var mildð líf og fjör á markaðstorgi Kolaportsins á sumar- daginn fyrsta og 1. maí. Akveðið hefúr verið að hafa markaðstorgið opið á morgun uppstigningadagogbjóða upp á hina einu sönnu Kolaportstemmningu. Síðustu helgar hefur komið inn mikið af nýrri vöru og kompudótið vinsæla stendur alltaf fyrir sínu. Skór, föt og skartgripir Flestir seljendur verða með sérstök tilboð á uppstigningardag og hægt er að versla góðar vörur á lægra verði en tíðkast víða annars staðar. “Ég kaupi alla mína skó í skóútsölu Kolaportsins”sagði ung og glæsileg kona sem við rákumst á um síðustu helgi. “Ég kaupi líka ný föt og skartgripi miklu oftar en áður vegna þess að verðið í Kolaportinu er svo gott” sagði þessi unga kona að lokum. Skóburstarinn á fullu “Kolaportið er skemmtilegur og lifandi staður og hvergi betra að vera” segir Ásgeir, en hann er eini starfandi skóburstarinn á 1 andinu, Viskustyklri fyrir örvhenta Vöruúrvalið í Kolaportinu er ótrúlega íjölbreytt, hvergi seldar jaftimaigar kókosbollur og áreiðan- lega hvergi annars staðar hægt að fá viskastykki fyrir örvhenta eða lítið notaða fiskispaða. - kjarni málsins! MARBERT kynnir nýjan útsölustað, Hygeu í Kringlunni Kynning verður í dag og á föstudag <>► Glæsileg tilboð t.d. svarta hliðartaskan að gjöf þegar keypt er fyrir kr. 3.100, eða <>► snyrtibudda m/einverju spennandi í frá MARBERT með öllum 50 ml. kremum. H Y G E A jnyrtivöruvcrjlun k r i n g I u n n i KANEBO KYNNING í SNYRTIVORUDEiLD HAGKAUPS KRINGLUNNI I DAG KL. 13-17. FÖSTUDAG I GALLERÝ FÖRÐUN, KEFLAVÍK KL. 13-17. SÉRFRÆÐINGUR FRA KANEBO VERÐUR MEÐ HÚÐGREININGARTÖLVUNA OG VEITiR FAGLEGA RÁÐGJÖF. HAÞRÓUÐ TÆKNI FRA JAPAN. r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.