Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.05.1997, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fyrrum heimsmeistarí og dómari, Medi Konrad frá Þýzkalandi GLÆSILEGT danspar, þau Hrafn Hjart- arson og Helga Björnsdóttir, en þau sigr- uðu i flokki Börn II, a-riðli í Standard- dönsum á laugardag. EYÞÓR Atli og Auður Haraldsdóttir áttu góðan dag og sigruðu I flokki Unglingar II, í a-riðli, í Standard-dönsum á laugar- dag. GLÆSILEGIR dansarar, þau Hafsteinn M. Hafsteinsson og Guðbjörg Líf Þrastar- dóttir, en þau sigruðu í flokki Unglinga I, Latín, í a-riðli. Ötrúleg’a góður dans hér á Islandí DANS Iþrðttahúslð viö Strandgötu ÍSLANDSMEISTARA- KEPPNI í DANSI Helgina 3. og 4. mai fór fram íslands- meistarakeppni í dansi, með grunn- aðferð, í íþróttahúsinu við Strand- götu í Haf narfirði. Keppnin fór fram k vegum keppnisráðs Dansráðs íslands og Dansíþróttasambands Islands. Gekk hún vel fyrir sig og virtust keppendur og áhorfendur skemmta sér hið bezta. Medi Konrad, fyrrum heimsmeistari, var meðal dómara í þessari keppni. Hún sagði m.a. í umsögn sinni: „Dans hér á íslandi er ótrúlega góður.“ FYRSTU helgina í maí ár hvert fer fram mesta danskeppni ársins, en það er íslandsmeistarakeppni í dansi með grunnaðferð. Það þýðir að einungis má nota dansspor sem til eru og skráð eru í tilteknum bókum. Þessi keppni er jafnan fjöl- menn og er fyrir alla; byrjendur og lengra komna, unga jafnt sem aldna. Það er keppnisráð Dansráðs íslands og Dansíþróttasambands íslands, sem ber hitann og þung- ann af skipulagningu keppninnar og framkvæmd. Hér er fjallað um fyrri dag keppninnar. íslandsmeistarakeppnin hefst ávallt á því að keppendur marsera inn á gólfið og fáninn er hylltur. Þessi athöfn er mjög hátíðleg og falleg og kemur örlítið við okkar litla en stolta þjóðarhjarta. Að hyllingu lokinni flutti Heiðar Ró- bert Astvaldsson, forseti DÍ, ávarp og setti keppnina. Þvínæst döns- uðu C-riðlarnir, en það eru riðlar skipaðir keppendum sem aldrei hafa keppt á íslandsmeistaramóti, sumir hverjir aldrei stigið á keppn- isgólf fyrr. Það má með sanni segja að allir þeir sem stigu þar á gólf hafí verið sigurvegarar og staðið sig ákaflega vel. Það er nefnilega meira en að segja það að fara út á keppnisgólf í fyrsta sinn, að ég tali nú ekki um þegar maður er ungur að árum. Er keppni var lokið í C-riðlunum, var marserað aftur inn á gólfið og fáninn hylltur. Það var svo Bima Bjarnadóttir, formaður DÍSÍ, sem setti seinni hluta keppninnar. Að setningarathöfn lokinni komu tveir línudansahópar og sýndu línu- dansa. Línudansar hafa átt miklu fylgi að fagna nú að undanförnu og ekki að ástæðulausu; þetta eru skemmtilega samdir og oft ákaf- lega íjörugir dansar. Svo var með þessi sýningaratriði, þau voru mjög skemmtileg á að horfa. Þá var komið að B- og D-riðlunum. í þeim fyrmefndu keppa pör sem áður hafa kepp á Islandsmeistaramóti. Þar >- var margt mjög efnilegra \ para, sérstaklega var flokk- urinn Böm II sterkur, þar vöm mjög sterk pör og sýndu þau geysi- lega góðan og yfirvegaðan dans. D-riðlamir em riðlar skipaðir ein- ungis stúlkum og vora þeir einnig mjög sterkir margir hveijir og skemmtilegir á að horfa. Það vora svo A- og F-riðlamir sem dönsuðu síðastir þennan dag, en boðið var uppá keppni með fijálsri aðferð um helgina og setti hún skemmtilegan svip á keppnina. I flokki 7 ára og yngri sigraði ákaflega sterkt og mjög vel dans- andi par, Stefán og Erna. Fóta- burður þeirra var góður og dans- staðan afslöppuð og góð. Þorleifur og Ásta komu fast á hæla þeirra, einnig mjög skemmtilegt par. í flokknum Börn II sigruðu Hrafn og Helga, sem hafa sjaldan dansað standarddansana eins vel og á laugardaginn, ákaflega efni- legt og glæsilegt par. Í öðru sæti vora Gunnar og Sunna, sem einnig eru mjög efnilegir'dansarar. í flokknum Unglingar I sigruðu Hafsteinn og Guðbjörg. Þau era tiltölulega nýbyijuð að dansa sam- an og er mikil framtíð í þessum dönsuram, stúlkan hefur ákaflega mikla útgeislun á gólfi. í öðru sæti voru Grétar og Bára, sem dönsuðu skemmtilega, þó hef ég séð þau dansa af meiri krafti. í flokki Unglinga II sigraðu Eyþór og Auður, ágætir dansarar, herrann er mjög léttur á gólfi, Auður má nota betur hné og ökkla. Hannes og Jóna vora svo í öðru sæti, einnig ágætir dansarar. Áhugamenn I kepptu í Latin- dönsunum og sigruðu Arnlaugur og Katrín, nokkuð örugglega að mínu mati. Þeim hefur farið tölu- vert fram í vetur, sérstaklega Katr- ínu, sem vinnur mjög vel með fótunum. í öðra sæti komu Hlynur og Elisabet, sem áttu nokkuð góð- an dag. I flokki fullorðinna sigr- uðu hjónin Ólafur og Hlíf, sem dönsuðu tæknilega mjög vel, og í öðra sæti komu Björgvin og Sigrún, og komu þau mjög skemmti- lega á óvart, en þau hafa dansað saman í mjög stuttan tíma. Dagurinn gekk nokkuð vel fyrir sig í heildina, þó svo örlitlar tafír hafí orðið á stundum, en tímataflan hél-t, þannig að það kom ekki að sök. Um helgina var verið að reyna nýtt fyrirkomulag í útreikningum, til að gera niðurstöður keppninnar eins réttar og kostur er. Virtist þetta ganga nokkuð hnökralaust undir öraggri stjórn Eggerts Claessen. JÓNATAN Örlygs- son og Bryndís María Björnsdóttir eru ákaf- lega heillandi par, en þau urðu í þriðja sætí í flokki Börn II, a- riðli í Standard- dönsum á laugar- dag. Morgunblaðið/Jón Svavarsson 7 ára og yngri, standard, C-riðill 1. Amar D. Pétursson/Edda G. Gísladóttir HV 2. Alexander Mateev/Ingunn Jónasdóttir GT 3. Wrarinn Jóhannesson/Salóme Gísladóttir PM 4. Stefán R. Víglundsson/Tara Sif Kahn Ýr 5. Kristín F. TómasdóttirAnga ND 6. Sara Bergsdóttir/Sunna D. Hjörleifsdóttir GT 7. Leo Berg/Maria Sigurpálsdóttir ND 7 ára og yngri, Latin, C-riðill l.StefánR. Vígiundsson/TaraSifKahn Ýr 2. Alexander Mateev/Ingunn Jónasdóttir GT 3. Araar D. Pétursson/Edda G. Gísladóttir' HV 4. Bjarki Þ. Logason/Fjóla Jónsdóttir GT 5. Kristfn F. Tómasdóttir/Inga ND 6. Sævar M. Atlason/Anna L Marteinsdóttir GT 7. Sara Bergsdóttir/Sunna D. Hjörleifsdóttir GT Börn I, Standard, C-riðiIl 1. Sölvi Guðmundsson/Björg Halldóisdóttir GT 2.IngiV.Guðmundsson/MaríaCarraco KV 3. Ingolf S. Petersen/Tinna B. Amfínnsdóttir GT 4. Geir Bjamason/Ama Sif Ásgeirsdóttir GT 5. Aðalsteinn Kjartansson/Guðrún H. Sváfnisd. KV 6.SigurbjörgS.Valdimarsd./ValaGuðmundsd. GT Börn I, Latin, C-riðill 1. Ingolf S. Petersen/Tinna B. Arnfinnsdóttir GT 2. Ásþór A. Þorgrímsson/Magna Ýr Johannsson HV 3. Þór Þorvaldsson/Þóra B. Sigurðardóttir GT 4.IngiV.Guðmundsson/MaríaCarraco KV 5. Sölvi Guðmundsson/Björg Halldórsdóttir GT 6. ísak A. Ólafsson/Lilja Rut Jónsdóttír HV 7.SigmundurE.Jónsson/AndreaR.Sigurðard. ÝR 8. Alexandra Guðjónsdóttir/Lilja Kjartansdóttir GT Börn II, Standard, C-riðill 1. Jón Þ. Jónsson/Unnur K. Óladóttír HV 2. LárusÞ.Jóhannsson/AnnaK.Vilbergsdóttir HV 3. Bjartmar Guðjónsson/Bára Bragadóttir ÝR 4. Asrún Jónsdóttir/Ingibjörg D. Bjamadóttir ND Börn II, Latín, C-riðill 1. Vigfús Kristjánsson/Signý J. Tryggvadóttir PM 2. Tryggvi G. Teitsson/Katrín H. Asgeirsdóttir PM 3. Bjartmar Guðjónsson/Bára Bragadóttir ÝR 4. Jón Þ. Jónsson/Unnur K. Óladóttir HV 5. Lárus Þ. Jóhannsson/Anna K. Vilbergsdóttir HV 6. Elísabet Ó. Ásgeirsd./HólmfríðurR. Einarsd. GT Unglingar I, Standard, C-riðiIl 1. Andri Sveinsson/Ásdís J. Marteinsdóttir GT 2. Þórunn M. Ríkharðsd./Berglind H. Ástþórsd. ÝR 3. Daníel Sveinsson/Sigrún E, Ólafsdóttir ND Unglingar I, Latín, C-riðiIl 1. Steinunn Reynisd./Aðalheiður Svavarsd. ÝR 2. Þórann M. Ríkharðsd./Bergiind H. Ástþórsd. ÝR 3. Daníel Sveinsson/Sigrún E. Ólafsdóttir ND 4. Araa Björg Amardóttir/Tara Pétursdóttír GT 5. Agnar Sigurðsson/V algerður B. Viðarsdóttir ND 6. HermannÓ.Ólafsson/RúnaS.Hrafnsdóttir GT 7. Andri Þórsson/Rakel Ó. Reynisdóttir GT Unglingar II, Standard, C-riðill 1. Karen L. Olafsdóttir/Svava H. Jónsdóttir GT Úrslit 2. Snorri M. Skúlason/Hrund Jakobsdóttir GT Unglingar II, Latín, C-riðill 1. Steinar Sturluson/Þórhildur Sveinþórsdóttir GT Áhugamenn I, Standard, C-riðiIl 1. Amar S. Jónsson/Ragnheiður Sveinþórsdóttir GT Áhugamenn I, Latín, C-riðiII 1. Stefán Holm/Katrín H. Hallgrímsdóttir GT Áhugamenn II, Standard, C-riðill 1. Eiríkur Jónsson/Bima Sigurðardóttír GT Áhugamenn II, Latin, C-riðilI 1. Theódór Jóhannsson/Helga Þórisdóttir GT 2. Eiríkur Jónsson/Bima Sigurðardóttir GT 3. Þorvaldur Þórsson/Ástdís Sveinsdóttir GT 4. Ingi J. Valsson/Ann Lönnblad GT 5. Pétur Bauer/Sædfs Halldórsdóttír GT Fullorðnir, Standard og Latín, C-riðill l.SigurðurErlingsson/IngibjörgSigurþórsd. GT Börn I, Standard, A-riðilI 1. Stefán Claessen/Ema Halldórsdóttir GT 2. Þorleifur Einarsson/Ásta Bjamadóttir GT 3. Baldur K. Eyjólfsson/Sóley Emilsdóttír GT 4. BjömE.Bjömsson/HerdísH.Amalds HV 5. GuðmundurR.Gunnars./JónínaSigurðard. GT Börn II, Standard, A-riðilI 1. Hrafn Hjartarson/Helga Bjömsdóttir KV 2. GunnarM.Jónsson/SunnaMagnúsdóttir GT 3. Jónatan Örlygsson/Bryndís M. Bjömsdóttír GT 4. Benedikt Þ. Asgeirsson/Tinna R. PétursdóttirHV 5. Aðalsteinn Bragason/Unnur Másdóttir GT Börn II, Latín, B-riðill 1. GunnarKristjánsson/HólmfríðurBjömsdóttirKV 2. FriðrikÁmason/SandraJ.Bemburg GT 3. Sigurður R. Amarsson/Sandra Espersen KV 4. Rögnvaldur K. Úlfarsson/Rakel N. Halldórsd.HV 5. AmarGeorgsson/HelgaBjamadóttir HV 6. ValdimarE.Valdimarsson/ValaD.Birgisd. PM Börn II, Standard, D-riðilI 1. Jóhanna Gilsdóttir/Sigrún L Traustadóttir GT 2. Sara Björk Magnúsdóttir/Sólveig Gunnarsd. ND 3. Halla Jónsdóttir/Heiðrún Baldursdóttir PM 4. Helga Reynisdóttír/Dóra Sigfúsdóttir ÝR 5. Elín Hlöðversdóttir/Guðlaug J ónsdóttir KV 6. Elísabet Ásgeirsd./Hólmfríður R. Einarsd. GT 7. EyrúnHafsteinsdóttir/IngunnA.Jónsdóttir KV Unglingar I, Latin, A-riðilI 1. Haísteinn M. Hafst.s./Guðbjörg L. Þrastard. HV 2. Grétar AliKhan/Bára Sigfúsdóttir ÝR 3.SigurðurÁ.Gunnarsson/SigrúnA.Knútsd. PM 4. Grétar Bragi Bragason/Harpa L ÖrlygsdóttirGT 5. Bjami Hjartarson/Sara Hermannsdóttír ÝR 6. Gylfi S. Salómonsson/Tinna G. Bjamadóttir HV Unglingar I, B-riðill I. Guðjón Jónsson/Elfn M. Jónsdóttir KV Unglingar I, Standard, D-riðilI 1. Guðný Gunnlaugsd./Sigríður S. Sigurgeirsd. GT 2. Bjamey I. Sigurðard./Hildur Þóra Karlsd. GT 3. Laufey Sigurðardóttir/Rake! Sæmundsdóttir GT 4. Ástrós Jónsdóttir/Sæunn Ó. Erlendsdóttir ND 5. Bergiind Helgadóttir/Harpa Kristjándóttir GT Unglingar II, Standard, A-riðill 1. Eyþór A. Einarsson/Auður Haraldsdóttir ÝR 2. HannesÞ.Þorvaldsson/JónaG.Arthursd. KV 3. Ófeigur Victorsson/Helga H. Halldórsdóttir ÝR Unglingar II, Latin, D-riðill 1. Kolbrún Þorsteinsdóttir/Hafrún Ægisdóttir ND 2. Karen L Ólafsdóttir/Svava H. Jónsdóttir GT 3; Irene Ó. Bermudez/Aldis Gísladóttir ÝR Áhugamenn I, Latin, A-riðill 1. Amlaugur Einarsson/Katrin í. Kortsdóttir ÝR 2. Hlynur Rúnarsson/Elísabet G. Jónsdóttir GT 3. Victor Victorsson/Þórey Gunnarsdóttir ? ÝR 4; Bjami H. Steingrimss./Klara D. Steingrímsd. ÝR Áhugamenn I, Standard og Latin, B-riðill 1. Snorri Amarsson/Hanna Andrésdóttir ND Fullorðnir, Latin, A-riðill 1. Ólafur Ólafsson/Hlíf Þórarinsdóttir GT 2. Björgvin Friðriksson/Sigrún I^jartansdóttir GT 3. E^jólfur Baldursson/Þórdís Sigurgeiredóttir GT 4. Jón Eiríksson/Ragnhildur Sandholt GT 5. Kristinn Sigurðsson/Fríða Helgadóttir GT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.