Morgunblaðið - 07.05.1997, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 07.05.1997, Qupperneq 42
42 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fyrrum heimsmeistarí og dómari, Medi Konrad frá Þýzkalandi GLÆSILEGT danspar, þau Hrafn Hjart- arson og Helga Björnsdóttir, en þau sigr- uðu i flokki Börn II, a-riðli í Standard- dönsum á laugardag. EYÞÓR Atli og Auður Haraldsdóttir áttu góðan dag og sigruðu I flokki Unglingar II, í a-riðli, í Standard-dönsum á laugar- dag. GLÆSILEGIR dansarar, þau Hafsteinn M. Hafsteinsson og Guðbjörg Líf Þrastar- dóttir, en þau sigruðu í flokki Unglinga I, Latín, í a-riðli. Ötrúleg’a góður dans hér á Islandí DANS Iþrðttahúslð viö Strandgötu ÍSLANDSMEISTARA- KEPPNI í DANSI Helgina 3. og 4. mai fór fram íslands- meistarakeppni í dansi, með grunn- aðferð, í íþróttahúsinu við Strand- götu í Haf narfirði. Keppnin fór fram k vegum keppnisráðs Dansráðs íslands og Dansíþróttasambands Islands. Gekk hún vel fyrir sig og virtust keppendur og áhorfendur skemmta sér hið bezta. Medi Konrad, fyrrum heimsmeistari, var meðal dómara í þessari keppni. Hún sagði m.a. í umsögn sinni: „Dans hér á íslandi er ótrúlega góður.“ FYRSTU helgina í maí ár hvert fer fram mesta danskeppni ársins, en það er íslandsmeistarakeppni í dansi með grunnaðferð. Það þýðir að einungis má nota dansspor sem til eru og skráð eru í tilteknum bókum. Þessi keppni er jafnan fjöl- menn og er fyrir alla; byrjendur og lengra komna, unga jafnt sem aldna. Það er keppnisráð Dansráðs íslands og Dansíþróttasambands íslands, sem ber hitann og þung- ann af skipulagningu keppninnar og framkvæmd. Hér er fjallað um fyrri dag keppninnar. íslandsmeistarakeppnin hefst ávallt á því að keppendur marsera inn á gólfið og fáninn er hylltur. Þessi athöfn er mjög hátíðleg og falleg og kemur örlítið við okkar litla en stolta þjóðarhjarta. Að hyllingu lokinni flutti Heiðar Ró- bert Astvaldsson, forseti DÍ, ávarp og setti keppnina. Þvínæst döns- uðu C-riðlarnir, en það eru riðlar skipaðir keppendum sem aldrei hafa keppt á íslandsmeistaramóti, sumir hverjir aldrei stigið á keppn- isgólf fyrr. Það má með sanni segja að allir þeir sem stigu þar á gólf hafí verið sigurvegarar og staðið sig ákaflega vel. Það er nefnilega meira en að segja það að fara út á keppnisgólf í fyrsta sinn, að ég tali nú ekki um þegar maður er ungur að árum. Er keppni var lokið í C-riðlunum, var marserað aftur inn á gólfið og fáninn hylltur. Það var svo Bima Bjarnadóttir, formaður DÍSÍ, sem setti seinni hluta keppninnar. Að setningarathöfn lokinni komu tveir línudansahópar og sýndu línu- dansa. Línudansar hafa átt miklu fylgi að fagna nú að undanförnu og ekki að ástæðulausu; þetta eru skemmtilega samdir og oft ákaf- lega íjörugir dansar. Svo var með þessi sýningaratriði, þau voru mjög skemmtileg á að horfa. Þá var komið að B- og D-riðlunum. í þeim fyrmefndu keppa pör sem áður hafa kepp á Islandsmeistaramóti. Þar >- var margt mjög efnilegra \ para, sérstaklega var flokk- urinn Böm II sterkur, þar vöm mjög sterk pör og sýndu þau geysi- lega góðan og yfirvegaðan dans. D-riðlamir em riðlar skipaðir ein- ungis stúlkum og vora þeir einnig mjög sterkir margir hveijir og skemmtilegir á að horfa. Það vora svo A- og F-riðlamir sem dönsuðu síðastir þennan dag, en boðið var uppá keppni með fijálsri aðferð um helgina og setti hún skemmtilegan svip á keppnina. I flokki 7 ára og yngri sigraði ákaflega sterkt og mjög vel dans- andi par, Stefán og Erna. Fóta- burður þeirra var góður og dans- staðan afslöppuð og góð. Þorleifur og Ásta komu fast á hæla þeirra, einnig mjög skemmtilegt par. í flokknum Börn II sigruðu Hrafn og Helga, sem hafa sjaldan dansað standarddansana eins vel og á laugardaginn, ákaflega efni- legt og glæsilegt par. Í öðru sæti vora Gunnar og Sunna, sem einnig eru mjög efnilegir'dansarar. í flokknum Unglingar I sigruðu Hafsteinn og Guðbjörg. Þau era tiltölulega nýbyijuð að dansa sam- an og er mikil framtíð í þessum dönsuram, stúlkan hefur ákaflega mikla útgeislun á gólfi. í öðru sæti voru Grétar og Bára, sem dönsuðu skemmtilega, þó hef ég séð þau dansa af meiri krafti. í flokki Unglinga II sigraðu Eyþór og Auður, ágætir dansarar, herrann er mjög léttur á gólfi, Auður má nota betur hné og ökkla. Hannes og Jóna vora svo í öðru sæti, einnig ágætir dansarar. Áhugamenn I kepptu í Latin- dönsunum og sigruðu Arnlaugur og Katrín, nokkuð örugglega að mínu mati. Þeim hefur farið tölu- vert fram í vetur, sérstaklega Katr- ínu, sem vinnur mjög vel með fótunum. í öðra sæti komu Hlynur og Elisabet, sem áttu nokkuð góð- an dag. I flokki fullorðinna sigr- uðu hjónin Ólafur og Hlíf, sem dönsuðu tæknilega mjög vel, og í öðra sæti komu Björgvin og Sigrún, og komu þau mjög skemmti- lega á óvart, en þau hafa dansað saman í mjög stuttan tíma. Dagurinn gekk nokkuð vel fyrir sig í heildina, þó svo örlitlar tafír hafí orðið á stundum, en tímataflan hél-t, þannig að það kom ekki að sök. Um helgina var verið að reyna nýtt fyrirkomulag í útreikningum, til að gera niðurstöður keppninnar eins réttar og kostur er. Virtist þetta ganga nokkuð hnökralaust undir öraggri stjórn Eggerts Claessen. JÓNATAN Örlygs- son og Bryndís María Björnsdóttir eru ákaf- lega heillandi par, en þau urðu í þriðja sætí í flokki Börn II, a- riðli í Standard- dönsum á laugar- dag. Morgunblaðið/Jón Svavarsson 7 ára og yngri, standard, C-riðill 1. Amar D. Pétursson/Edda G. Gísladóttir HV 2. Alexander Mateev/Ingunn Jónasdóttir GT 3. Wrarinn Jóhannesson/Salóme Gísladóttir PM 4. Stefán R. Víglundsson/Tara Sif Kahn Ýr 5. Kristín F. TómasdóttirAnga ND 6. Sara Bergsdóttir/Sunna D. Hjörleifsdóttir GT 7. Leo Berg/Maria Sigurpálsdóttir ND 7 ára og yngri, Latin, C-riðill l.StefánR. Vígiundsson/TaraSifKahn Ýr 2. Alexander Mateev/Ingunn Jónasdóttir GT 3. Araar D. Pétursson/Edda G. Gísladóttir' HV 4. Bjarki Þ. Logason/Fjóla Jónsdóttir GT 5. Kristfn F. Tómasdóttir/Inga ND 6. Sævar M. Atlason/Anna L Marteinsdóttir GT 7. Sara Bergsdóttir/Sunna D. Hjörleifsdóttir GT Börn I, Standard, C-riðiIl 1. Sölvi Guðmundsson/Björg Halldóisdóttir GT 2.IngiV.Guðmundsson/MaríaCarraco KV 3. Ingolf S. Petersen/Tinna B. Amfínnsdóttir GT 4. Geir Bjamason/Ama Sif Ásgeirsdóttir GT 5. Aðalsteinn Kjartansson/Guðrún H. Sváfnisd. KV 6.SigurbjörgS.Valdimarsd./ValaGuðmundsd. GT Börn I, Latin, C-riðill 1. Ingolf S. Petersen/Tinna B. Arnfinnsdóttir GT 2. Ásþór A. Þorgrímsson/Magna Ýr Johannsson HV 3. Þór Þorvaldsson/Þóra B. Sigurðardóttir GT 4.IngiV.Guðmundsson/MaríaCarraco KV 5. Sölvi Guðmundsson/Björg Halldórsdóttir GT 6. ísak A. Ólafsson/Lilja Rut Jónsdóttír HV 7.SigmundurE.Jónsson/AndreaR.Sigurðard. ÝR 8. Alexandra Guðjónsdóttir/Lilja Kjartansdóttir GT Börn II, Standard, C-riðill 1. Jón Þ. Jónsson/Unnur K. Óladóttír HV 2. LárusÞ.Jóhannsson/AnnaK.Vilbergsdóttir HV 3. Bjartmar Guðjónsson/Bára Bragadóttir ÝR 4. Asrún Jónsdóttir/Ingibjörg D. Bjamadóttir ND Börn II, Latín, C-riðill 1. Vigfús Kristjánsson/Signý J. Tryggvadóttir PM 2. Tryggvi G. Teitsson/Katrín H. Asgeirsdóttir PM 3. Bjartmar Guðjónsson/Bára Bragadóttir ÝR 4. Jón Þ. Jónsson/Unnur K. Óladóttir HV 5. Lárus Þ. Jóhannsson/Anna K. Vilbergsdóttir HV 6. Elísabet Ó. Ásgeirsd./HólmfríðurR. Einarsd. GT Unglingar I, Standard, C-riðiIl 1. Andri Sveinsson/Ásdís J. Marteinsdóttir GT 2. Þórunn M. Ríkharðsd./Berglind H. Ástþórsd. ÝR 3. Daníel Sveinsson/Sigrún E, Ólafsdóttir ND Unglingar I, Latín, C-riðiIl 1. Steinunn Reynisd./Aðalheiður Svavarsd. ÝR 2. Þórann M. Ríkharðsd./Bergiind H. Ástþórsd. ÝR 3. Daníel Sveinsson/Sigrún E. Ólafsdóttir ND 4. Araa Björg Amardóttir/Tara Pétursdóttír GT 5. Agnar Sigurðsson/V algerður B. Viðarsdóttir ND 6. HermannÓ.Ólafsson/RúnaS.Hrafnsdóttir GT 7. Andri Þórsson/Rakel Ó. Reynisdóttir GT Unglingar II, Standard, C-riðill 1. Karen L. Olafsdóttir/Svava H. Jónsdóttir GT Úrslit 2. Snorri M. Skúlason/Hrund Jakobsdóttir GT Unglingar II, Latín, C-riðill 1. Steinar Sturluson/Þórhildur Sveinþórsdóttir GT Áhugamenn I, Standard, C-riðiIl 1. Amar S. Jónsson/Ragnheiður Sveinþórsdóttir GT Áhugamenn I, Latín, C-riðiII 1. Stefán Holm/Katrín H. Hallgrímsdóttir GT Áhugamenn II, Standard, C-riðill 1. Eiríkur Jónsson/Bima Sigurðardóttír GT Áhugamenn II, Latin, C-riðilI 1. Theódór Jóhannsson/Helga Þórisdóttir GT 2. Eiríkur Jónsson/Bima Sigurðardóttir GT 3. Þorvaldur Þórsson/Ástdís Sveinsdóttir GT 4. Ingi J. Valsson/Ann Lönnblad GT 5. Pétur Bauer/Sædfs Halldórsdóttír GT Fullorðnir, Standard og Latín, C-riðill l.SigurðurErlingsson/IngibjörgSigurþórsd. GT Börn I, Standard, A-riðilI 1. Stefán Claessen/Ema Halldórsdóttir GT 2. Þorleifur Einarsson/Ásta Bjamadóttir GT 3. Baldur K. Eyjólfsson/Sóley Emilsdóttír GT 4. BjömE.Bjömsson/HerdísH.Amalds HV 5. GuðmundurR.Gunnars./JónínaSigurðard. GT Börn II, Standard, A-riðilI 1. Hrafn Hjartarson/Helga Bjömsdóttir KV 2. GunnarM.Jónsson/SunnaMagnúsdóttir GT 3. Jónatan Örlygsson/Bryndís M. Bjömsdóttír GT 4. Benedikt Þ. Asgeirsson/Tinna R. PétursdóttirHV 5. Aðalsteinn Bragason/Unnur Másdóttir GT Börn II, Latín, B-riðill 1. GunnarKristjánsson/HólmfríðurBjömsdóttirKV 2. FriðrikÁmason/SandraJ.Bemburg GT 3. Sigurður R. Amarsson/Sandra Espersen KV 4. Rögnvaldur K. Úlfarsson/Rakel N. Halldórsd.HV 5. AmarGeorgsson/HelgaBjamadóttir HV 6. ValdimarE.Valdimarsson/ValaD.Birgisd. PM Börn II, Standard, D-riðilI 1. Jóhanna Gilsdóttir/Sigrún L Traustadóttir GT 2. Sara Björk Magnúsdóttir/Sólveig Gunnarsd. ND 3. Halla Jónsdóttir/Heiðrún Baldursdóttir PM 4. Helga Reynisdóttír/Dóra Sigfúsdóttir ÝR 5. Elín Hlöðversdóttir/Guðlaug J ónsdóttir KV 6. Elísabet Ásgeirsd./Hólmfríður R. Einarsd. GT 7. EyrúnHafsteinsdóttir/IngunnA.Jónsdóttir KV Unglingar I, Latin, A-riðilI 1. Haísteinn M. Hafst.s./Guðbjörg L. Þrastard. HV 2. Grétar AliKhan/Bára Sigfúsdóttir ÝR 3.SigurðurÁ.Gunnarsson/SigrúnA.Knútsd. PM 4. Grétar Bragi Bragason/Harpa L ÖrlygsdóttirGT 5. Bjami Hjartarson/Sara Hermannsdóttír ÝR 6. Gylfi S. Salómonsson/Tinna G. Bjamadóttir HV Unglingar I, B-riðill I. Guðjón Jónsson/Elfn M. Jónsdóttir KV Unglingar I, Standard, D-riðilI 1. Guðný Gunnlaugsd./Sigríður S. Sigurgeirsd. GT 2. Bjamey I. Sigurðard./Hildur Þóra Karlsd. GT 3. Laufey Sigurðardóttir/Rake! Sæmundsdóttir GT 4. Ástrós Jónsdóttir/Sæunn Ó. Erlendsdóttir ND 5. Bergiind Helgadóttir/Harpa Kristjándóttir GT Unglingar II, Standard, A-riðill 1. Eyþór A. Einarsson/Auður Haraldsdóttir ÝR 2. HannesÞ.Þorvaldsson/JónaG.Arthursd. KV 3. Ófeigur Victorsson/Helga H. Halldórsdóttir ÝR Unglingar II, Latin, D-riðill 1. Kolbrún Þorsteinsdóttir/Hafrún Ægisdóttir ND 2. Karen L Ólafsdóttir/Svava H. Jónsdóttir GT 3; Irene Ó. Bermudez/Aldis Gísladóttir ÝR Áhugamenn I, Latin, A-riðill 1. Amlaugur Einarsson/Katrin í. Kortsdóttir ÝR 2. Hlynur Rúnarsson/Elísabet G. Jónsdóttir GT 3. Victor Victorsson/Þórey Gunnarsdóttir ? ÝR 4; Bjami H. Steingrimss./Klara D. Steingrímsd. ÝR Áhugamenn I, Standard og Latin, B-riðill 1. Snorri Amarsson/Hanna Andrésdóttir ND Fullorðnir, Latin, A-riðill 1. Ólafur Ólafsson/Hlíf Þórarinsdóttir GT 2. Björgvin Friðriksson/Sigrún I^jartansdóttir GT 3. E^jólfur Baldursson/Þórdís Sigurgeiredóttir GT 4. Jón Eiríksson/Ragnhildur Sandholt GT 5. Kristinn Sigurðsson/Fríða Helgadóttir GT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.