Morgunblaðið - 07.05.1997, Side 26
26 MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
UMDEILT STÆRÐFRÆÐIPRÓF
Stærðfræðiprófið sem nemendur 10. bekkjar grunnskólans þreyttu í apríllok olli miklu uppnámi
STÆRÐFRÆÐI
I. hluti
Notkun reiknivélar
er óheimil
Reiknaðu eftirfarandi dæini
og' merktu með krossi í
viðeigandi reit. Krossaðu
aðeins í einn reit í hverri
spurningu.
1. 9726 + 465 =
□ 9291
□ 9191
□ 10191
□ 10281
□ 10181
2. 3108 - 299 =
□ 2911
□ 2809
□ 3191
□ 2819
□ 2811
3. 59,6 48 =
□ 2850,8
□ 2860,8
□ 2832,6
□ 286,08
□ 2861
4. 346 8 =
□ 43,25
□ 40,75
□ 43
□ 43,2
□ 31,32
5- 3-^9 =
□ V27
□ 9
□ ±9
□ 3-/3
□ 3
6. I4 + 23 + 32 + 41 =
□ 20
□ 17
□ 19
□ 1010
□ 22
7. 7 - 3 • 2 - 32=
□ -1
□ 10
□ 17
□ -8
□ -5
8. Reiknaðu og skilaðu svari á
staðalformi:
3'104 • 7 • 102 =
□ 21 -106
□ 2,1 -107
□ 21 • 108
□ 21000000
□ 0,21 -108
9. Tvær ólíkar tölur eru valdar
úr tölunum: -9, -7, -5, 2, 4
og 6. Ef þær eru margfald-
aðar saman, þá er Iægsta
mögulega gildið á út-
komunni:
□ -63
□ - 18
□ 8
□ -54
□ 12
10. Ef m = 1 og n = 5 hver
eftirfarandi talna er þá
stærst?
□ m -n
□ m -n
□ m
n
□ n-m
□ m + n
Samræmt
lokapróf í
stærðfræði
Margir hafa lýst óánægju með sam-
ræmda lokaprófíð í stærðfræði í 10. bekk
grunnskóla. Nemendur kvörtuðu yfír
tímahraki og hafa margir lýst þeirri
skoðun sinni að prófíð hafí verið of langt.
Morgunblaðið birtir hér stærðfræðiprófíð
1 heild, en tekið skal fram að með prófínu
fylgdi formúlublað til nemenda.
11. Talan 3^j er jöfn tölunni:
□ ■‘1
□ 9!
16
□ 9
□ 100
3
□ 100i
12. Minnsti samnefnari þriggja
brota er 90. Nefnararnir
eru:
□ 5, 6, 15
□ 5, 6, 18
□ 3, 9, 15
□ 3, 9, 25
□ 4, 18, 45
Reiknaðu og fullstyttu
svarið. Merktu í viðeigandi
reit.
i3. iTir
5 4
□ —
1-1 20
r-i 3
□ 0,6
17. 18% breytt í almennt brot
er:
□ 18 10
□ 18
1000
□ 9
50
□ 0,18
□ 1,8
18. Mældu og reiknaðu mestu
lengd vatnsins á myndinni.
Krossaðu í viðeigandi reit
(kvarði er 1:500 000).
□ 2200 hm
□ 4,4 km
□ 220000 m
□ 22 km
□ 11,36 km
19. Dag nokkurn er sólarupp-
rás kl 8:26 og sólarlag kl
17:59.
Hve lengi er sól á lofti
þennan dag?
□ 600 mín
□ 513 mín
□ 565 mín
□ 633 mín
□ 573 mín
20. Ársvextir af 5000 kr eru 150
kr. Hvað eru ársvextimir
mörg prósent?
□ 3,3 %
□ 3 %
□ 33,3 %
□ 30 %
□ 0,3 %
STÆRÐFRÆÐI II. hluti
Nota má reiknivél
Dæmi 1-10 gilda 1 stig hvert.
1. Ef U/2 cm á landakorti jafn-
gildir 75 km, hve mörgum km
jafngilda þá 23/5 cm á kortinu?
Svar:_____________km.
2. Erlendur ferðamaður kaupir
gjöf fyrir 8598 kr. í verslun á
Húsavík (hluti af verðinu er
24,5% virðisaukaskattur). Við
brottför úr landi fær hann
virðisaukaskattinn endur-
greiddan í flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar. Hvað fær hann mik-
ið endurgreitt ?
(Námundaðu sva rið að heilli
tölu).
Svar: _________kr.
3. Laun Jóns voru 85.000 kr 1.
janúar. Þau hækkuðu 1. mars
við undirskrift samninga um
2890 kr.
1. apríl hækkuðu þau um 5,2%.
Um hve mörg prósent hafa
laun Jóns hækkað frá 1. janú-
ar?
(Námundaðu svarið að einum
aukastaf).
Svar:_____________%.
Kostnaður við að taka
bílpróf er eftirfarandi:
ökuskírteini: 1500 kr.
almennt bifreiðastjórapróf:
4500 kr.
kennslubók: 1800 kr.
hver ökutími: 2600 kr.
4. Hver er heildarkostnaður við
bílpróf ef teknir eru 10 öku-
tímar ?
Svar:___________kr.
5. Settu upp jöfnu sem lýsir
heildarkostnaði við próftökuna
(láttu y tákna heildarkostnað
og x tákna fjölda ökutíma).
Svar: y=________________________
6. Hve marga ökutíma þarf að
taka ef heildarkostnaður er
44.200 kr. ?
Svar:_______________
7. Heildarkostnaður er núna
39.000 kr.
Reiknaðu hve hátt hlutfall
kostnaður vegna 12 ökutíma
væri af heildarverðinu.
Svar:_____________%.
Dæmi 11-45 gilda 2 stig
hvert.
11. Tvær mismunandi tölur eru
valdar af handahófi úr tölun-
um 1, 2, 3 og 4 og þær lagðar
saman. Hverjar eru líkur
þess að summan verði 5?
Svar:__________________
12. Við gatnamót stýra ljós um-
ferð á eftirfarandi hátt :
Rautt Ijós logar í 90 sek.
Grænt ljós logar í 70 sek.
Gult ljós logar í 5 sek. eftir
græna og í 5 sek. eftir rauða.
Hverjar eru líkur þess að bíll,
sem kemur að gatnamótunum,
lendi á grænu ljósi við stöðv-
unarlínu ?
Svar:___________________
Líkamsræktarstöðin Kraftur
er fyrir fólk á aldrinum 15 -
18 ára. Fjöldi iðkenda er 90.
(Námundaðu svör/11 að
einum aukastaf).
13. a) Hve mörg prósent félags-
manna eru 16 ára?
Svar:_______________%.
b) Hve margir eru yngri en
17 ára?
Svar:_________________
Ferhyrningnum ABCD er speglað um ímyndaða lími m
(spegillfna), þannig að A speglast í A1 og C speglast í C1
1 1 Y'ás
B < C1
\
l
' D
/ t 1 -
A 7 2 A
-2 -1 2
8. Lestu af myiidinni hnit punkts- 9. Teiknaðu línu m (spegillínu) í
ins D. hnitakerfið hér að ofan.
Svar: ( , )
10. Kláraðu að spegla ferhyi-n-
ingnum ABCD.