Morgunblaðið - 07.05.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1997 9
%viéyVvVV Brúðhjón
Allm bordbúnaður Glæsileg gjafavara Briiðarhjöna listar
VERSLUNIN
Latigavegi 52, s. 562 4244.
Freistingar eru til þess
að falla fyrir beim.
$
RENAULT
FER Á KOSTUM
FRÉTTIR
600 ár frá upphafi Kalmarsambandsins
Fjórir þjóðhöfðingj-
ar til Kalmar í júní
ÁRMÚLA 13, REYKJAVÍK, SlMI: 568 1200 - BEINN SlMI: 553 1236
FORSETAHJÓNIN, herra Ólafur
Ragnar Grímsson og frú Guðrún
Katrín Þorbergsdóttir, munu heim-
sækja Kalmar í Svíþjóð 14.-15.
júní næstkomandi ásamt dönsku,
Fjórir frétta-
menn útvarps
hætta
FJÓRIR fréttamenn Ríkisútvarps-
ins, Gissur Sigurðsson, Guðrún
Eyjólfsdóttir, Kristinn Hrafnsson
og Sigrún Björnsdóttir, hafa sagt
störfum sínum lausum. Kári Jónas-
son fréttastjóri segir ástæðu upp-
sagnanna óánægju með launakjör.
Kristinn Hrafnsson og Gissur
Sigurðsson eru í leyfi sem stendur
en hafa gert samning við íslenska
útvarpsfélagið, Guðrún Eyjólfs-
dóttir er farin til starfa hjá sjáv-
arútvegsráðuneyti og Sigrún
Bjömsdóttir mun kenna hagnýta
fjölmiðlun við Háskóla íslands
næsta vetur.
Fréttamennirnir fjórir hafa 6-14
ára starfsreynslu og segir Kári
Jónasson að uppsagnirnar séu
slæmar fyrir starfsemi fréttastof-
unnar.
sænsku og norsku konungshjónun-
um og finnsku forsetahjónunum.
Tilefnið er að 600 ár eru frá því
að Norðurlönd sameinuðust undir
einum þjóðhöfðingja í Kalmarsam-
bandinu svokallaða.
Mikið verður um dýrðir í Kalmar
í tilefni af þessum tímamótum.
Þjóðhöfðingjarnir munu koma sigl-
andi til borgarinnar og aka síðan
í hestvögnum um miðbæinn. Af-
hjúpað verður minnismerki um
samstarf og tengsl Norðurlanda,
haldinn hátíðarkvöldverður í Kal-
markastala og hátíðarsýning opn-
uð. Einnig verður hámessa í Kalm-
ardómkirkju.
Kmum
Vegna frídaga undanfarna fimmtudaga verður
Kvennaráðgjöfin opin í dag 7. mai kl. 14-16.
Ókeypis félags- og lögfræðileg ráðgjöf
fyrir konur. Opið þriðjudagskvöld
kl. 20-22 og fimmtudaga kl. 14-16
Sími 5521500
Comfort
kerran var útnefnd bestu kaupin af
sænska barnablaðinu „Vi Förefdrar" i
apríl 1996. Baki má halla alveg aftur og
svunta og innkaupagrind fylgír með.
Compact
kerran vegur aðeins1!! kg og leggst vel
saman aðeíns 29 cm á bæðina. Baki má
halla alveg aftur og svunta og
ínnkaupagrind fylgja mcð.
Fínesse
Kerruvagn er fáanlegur með 16
mísmunandí áklæðum. Kerrupokar og
skiptítöskur fást einnig í sömu áklæðum.
Sítty
kerran var valin „Bcst m testw af sænska
foreldra og barnablaðinu „Ví Föreldrar"
í apríl 1996.
BARNAVÖCUVERSIUN
G L Æ S I B Æ
S i m I S 5 3 1 i b t
KOMDU MEÐ GOMLU SPARISKIRTEININ
OG TRYGGÐU ÞÉR NÝ í MARKFLOKKUM
Með endurskipulagningu spariskírteina ríkissjóðs og breytingu yfir í fáa en trausta MARKFLOKKA, verður myndun
markaðsvaxta á eftirmarkaði mun traustari, söluhæfni spariskírteina eykst og markaðsstaða þeirra eflist.
MARKFLOKKAR njóta daglegrar viðskiptavaktar,
sem tryggir bestu fáanlegu markaðskjör fyrir
kaupendur og seljendur skírteinanna á hverjum
tíma.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040
Hér til hliðar er tafla yfir markflokka spariskírteina.
Ef þú átt spariskírteini í þessum flokkum þarftu ekki
að gera neinar ráðstafanir (áskrifendur eru nú þegar
tryggðir í markflokkum).
Ef spariskírteinin þín tiiheyra ekki þessum flokkum
skaltu koma með þau til Lánasýslu ríkisins og við
aðstoðum þig við skipti yfir í ný spariskírteini í
MARKFLOKKUM. Það borgar sig að skipta strax
yfir í MARKFLOKKA.
MARKFLQKKAR SPARISKÍRTEINA
Flokkur Nafnvextir Lokagjalddagi
SPI994 I5D 4,50% 10. 02. 1999
SP1995I5D 4,50% 10. 02. 2000
RBRÍK 1010/00 0,00% 10. 10. 2000
SP1990 IIXD 6,00% 01. 02. 2001
SP1992 IXD 6,00% 01. 04. 2002
SP1993 IXD 6,00% 10. 02. 2003
SP1994 IXD 4,50% 10. 04. 2004
SP1995 IXD 4,50% 10. 04. 2005
SP1995 I20D 0,00% 01. 10. 2015
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • I NNLAUSN • ÁSKRIFT