Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 19 VIÐSKIPTI Guinness í Bretlandi og Grand Metropolitan sameinast Stórveldi á matvæla- og drykkjarvörumarkaði I London. Reuter. GUINNESS í Bretlandi og Grand Metropolitan hafa ákveðið að sam- einast í eitt fyrirtæki, sem verður stórveldi á matvæla- og drykkjar- vörumarkaði heimsins. Nýja fyrirtækið verður kallað GMG Brands og mun stofnun þess hafa verulegan spamað í för með sér. Hluthafar í GrandMet, sem á Burger King og Pillsbury auk drykkjarvöru- fyrirtækja, munu eiga 52,7% í nýja fyrirtækinu. Miðað við hlutabréfaverð 9. mai er nýja fyrirtækið 20,60 miHj- arða punda virði, þannig að það verð- ur sjöunda stærsta matvæla- og drykkjarvörufyrirtæki heims og átt- unda stærsta fyrirtækið í Bretlandi. Með samrunanum verður einnig komið á fót helzta áfengis- og vínfyr- irtæki heims og mun það selja yfir 100 miHjónir kassa. Nýja fyrirtækið mun sameina vörumerki eins og Smimoff vodka og Cinzano, sem em í eigu GrandMet, Johnnie Walker viskí og Gordons gin, sem era í eigu Guinness. Samkvæmt samningnum fá hluthafar endurgreidd að minnsta kosti 60 pens á hlutabréf eða 2,4 milljarða punda alls. Hinar íjórar deildir GMG Brands verða áfengis- og vínfyrirtækið Un- ited Distillers & Vintners, Pillsbury, Burger King og Guinness Brewing Worldwide. Með samrananum fær Guinness aukin ítök í Norður-Ameríku með tilstyrk dótturfyrirtækja GrandMets, Pillsbury og Burger King, en hlut- SAMANBURÐUR Á GUINNESS OG GRAND MET Hluthafar Guinness halda sínum hlutabréfum í fyrritækinu sem fær nýtt nafn GMG Brands GUINNESS PLC Hluthafar í Grand Metropolitan fá einn hlut í GMG fyrir hvern hlut í GM og munu ráða 52,7% í nýja fyrirtækinu. L | &.LT* B Tekjur (Dollarar) | Tekjur (Dollarar) 8.000 7.800 7.600 7.400 7.200 7.000 16 000 . 14.800 LlííEIHlI........I 1992 1993 1994 1995 1996 1992 1993 1994 1995 1996 j Hagnaður fyrir skatta (Dollarar) | Hagnaður fyrir skatta (Dollarar) 1.500 1.200 900 600 300 0 1992 1993 1994 1995 1996 8 Gengl hlutabréfa (Dollarar) Gokal fær 14 ára dóm í máli BCCI London. Reutcr. ABBAS GOKAL, fyrram skipakóng- ur frá Pakistan, hefur verið dæmdur í 14 ára fangelsi fyrir hlutdeild í hruni hins kunna alþjóðlega banka BCCI (Bank of Credit & Commerce Intemational), mesta íjársvikamáli bankasögunnar. Gokal fékk fjögur ár fyrir bók- haldsfölsun og tíu ár fyrir samsæri um fjársvik. Richard Buxton dómari skipaði honum einnig að greiða 2,94 miHjónir punda og málskostnað. hafar GrandMet munu njóta góðs af áfengisumsvifum Guinness á nýj- um mörkuðum. Pillsbury selur meðal annars Gre- en Giant grænmeti, Haagen-Dazs mjólkuris og Progresso súpur. Guinness framleiðir einnig Guin- ness Stout, einhvem víðseldasta bjór heims, sem er braggaður í 50 lönd- um og seldur í um 150. Hluthafar Guinness fá að halda hlutabréfum sínum í Guinness, sem fær nafnið GMG Brands, en hluthaf- ar í GrandMet fá eitt nýtt GMG Brands hlutabréf fyrir hvert hluta- bréf GrandMet. Hluthafar GrandMet munu eiga um 52,7% í hinu samein- aða fyrirtæki og Guinness hluthafar afganginn. Gokal var áður stjórnarformaður skipa- og viðskiptasamsteypunnar Gulf Group í Miðausturlöndum. Dómstóll í London fann hann sekan í april eftir fimm mánaða réttar- höld. BCCI varð gjaldþrota 1991 eftir uppljóstranir um peningaþvott og skuldaði rúmlega 12 milljarða doll- ara. Margir sparifjáreigendur misstu mikinn hluta Qárfestinga sinna, sumir aleiguna. Morgunveröarfundur fimmtudaginn 15. maí 1997 kl. 8.00 - 9.30 í Sunnusal, Hótel Sögu AHRIF EVROS Á FYRIRTÆKI - Hverju breytir tilkoma sameiginleg'rar myntar? Verslunarráð íslands gengst fyrir morgunverðarfundi fimmtudaginn 15. mai nk. í Sunnusal, Hótel Sögu frá kl. 8.00 til 9.30 um áhrif nýju evrópumyntarinnar, EVRÓ, á fyrirtækjarekstur næstu ára bæði hér heima og erlendis. • Hvaöa þýðingu mun EVRÓIÐ hafa fyrir fyrirtækjarekstur almennt? • Hvemig búa fyrirtæki sig undir þær miklu breytingar sem era í aðsigi? • Hvar standa íslensk fyrirtæki gagnvart þessari þróun? FRAMSÖGUMENN: Jósef Kuligovszky, einn af forstjórum Allianz Leben AG, í Þýskalandi. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri VÍ. B Umræður og fyrirspurnir að framsögum loknum. Morgunverðarfundurinn er öllum opinn. Fundargjald er kr. 1.200,- (morgunverður innifalinn). Vinsamlegast skráið þátttöku fyrirfram í síma 588 6666. VERSLUNARRAÐI ffOLLefíBLADe. Spiritblade Auglýsing um starfsleyfistillögur Dagana 14. maí til 14. júní nk. munu starfsleyfistillögur neðangreindra fyrirtækja í Reykjavík, skv. gr. 70 í mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994 með síðari breytingum, liggja frammi hjá Upplýsingaþjónustunni í Ráðhúsi Reykjavíkur: Fyrirtæki Bensfnstöð Olíufélagsins hf. Bensínstöð Olíufélagsins hf. Bensínstöð Olíufélagsins hf. Bensfnstöð Olíufélagsins hf. Bensínstöð Olíufélagsins hf. Bensínstöð Olíufélagsins hf. Bensínstöð Olíufélagsins hf. Bensínstöð Olíufélagsins hf. Bensínstöð Olfufélagsins hf. Bensínstöð Olíufélagsins hf. Bensínstöð Olíuverslunar íslands hf. Bensínstöð Olfuverslunar íslands hf. Bensínstöð Olíuverslunar íslands hf. Bensínstöð Olíuverslunar íslands hf. Bensfnstöð Olíuverslunar íslands hf. Bensínstöð Olíuverslunar íslands hf. Bensínstöð Olíuverslunar Islands hf. Bensínstöð Skeljungs hf. Bensínstöð Skeljungs hf. Bensfnstöð Skeljungs hf. Bensínstöð Skeljungs hf. Bensínstöð Skeljungs hf. Bensfnstöð Skeljungs hf. Bensínstöð Skeljungs hf. Bensínstöð Skeljungs hf. Bensínstöð Skeljungs hf. Bensínstöð Skeljungs hf. Tannlæknastofa Garðars Gíslasonar Tannlæknastofa Hængs Þorsteinssonar Tannlæknastofa Jóhanns G. Möller Tannlæknar sf Austurleið hf, bifreiðaverkstæði Bílabón ehf., bón- og bílaþvottastöð Bílaverkstæði H.H., hifreiðaverkstæði Bílaverkstæði Hrafnkels, bifreiðaverkstæði Bílaverkstæði Ragnars Austmar, bifreiðaverkstæði Bílaverkstæðið Síðumúla 33, bifreiðaverkstæði Bílaviðgerðir Valur Ragnarsson, bifreiðaverkstæði Bílheimar ehf., bifreiðaverkstæði Guðmundur Jónasson ehf., bifreiðaverkstæði Hemlastilling ehf., bifreiðaverkstæði H. G. stál ehr., stálsmiðja Jarðboranir hf., bifreiðaverkstæði Jákvæð mynd efh., framköllunarstofa Réttingarverkstæði Þórarins, réttingaverkstæði Ræsir nf., bifreiðaverkstæði Trésmiðjan EB hf., trésmíðaverkstæði Ventill, bifreiðaverkstæði Vestfjarðaleið, bifreiðaverkstæði Rétt til að gera adiugasemdir hafa eftirtaldir aðilar: I. Sá sem sótt hefúr um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Athugasemdir, skulu vera skriflegar og sendast til Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur, Drápuhlíð 14, 105 Reykjavík, fyrir 21. júní n.k. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Heimilisfang Gildistími (í Ártúnshöfða, 110 Rvk 5 Bíldshöfða 2, 112 Rvk. 5 Borgartúni 33, 105 Rvk. 8 Fellsmúla 24, 108 Rvk. 8 Gagnvegi 2, 112 Rvk. 5 Geirsgötu 19, 101 Rvk. 10 Kringlumýrarbraut 100, 105 Rvk. 5 Skógarseli 10, 109 Rvk. 5 Stóragerði 40, 108 Rvk. 5 Ægisíðu 102, 107 Rvk. Álrabakka 7, 109 Rvk. 5 5 Álfheimum 49, 104 Rvk. 5 Ánanaustum 6, 101 Rvk. 8 Gullinbrú, 112 Rvk. 5 Háaleitisbraut 12, 105 Rvk. 5 Starengi 2, 112 Rvk. 5 Sundagörðum 2, 104 Rvk. 5 Birkimel, 107 Rvk 5 Gylfafiöt 1, 112 Rvk. 5 Hraunbæ 102, 110 Rvk. 5 Kleppsvegi, 104 Rvk. 5 Laugavegi 180, 105 Rvk. 5 Mildubraut norður, 108, Rvk. 5 Miklubraut suður, 108 Rvk. 5 Skógarhltð, 105 Rvk. 8 Suðurfell, 111 Rvk. 5 Vesturlandsvegi, 110 Rvk. 5 Mjölnisholti 14, 105 Rvk. 10 Bolholti 4, 105 Rvk. 10 Freyjugötu 25, 105 Rvk. 5 Skipholti 33, 105 Rvk. 10 Hyrjarhöfða 2,112 Rvk. 8 Þórðarhöfða 1, 112 Rvk. 10 Köllunarklettsvegi 4, 104 Rvk. 10 Bíldshöfða 14, 112 Rvk. 8 Vagnhöfða 18, 112 Rvk. 8 Síðumúli 33, 108 Rvk. 8 Skúlagata 59, 101 Rvk. 8 Sævarhöfða 2b, 112 Rvk. 8 Borgartúni 34, 105 Rvk. 8 Súðarvogi 14, 104 Rvk. 10 Súðarvogi 20, 104 Rvk. 10 Skipholti 50d, 105 Rvk. 10 Suðurlandsbraut 2, 105 Rvk. 10 Grettisgötu 87, 101 Rvk. 5 Skúlagötu 59, 105 Rvk. 8 Funahöfða 19, 112 Rvk. 8 Bíldshöfða 6, 112 Rvk. 8 Sætúni 4,105 Rvk. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.