Morgunblaðið - 14.05.1997, Síða 41

Morgunblaðið - 14.05.1997, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 41 ATVINNUAUGLÝSINGAR Ert þú (starfs)madurinn/konan sem við leitum að? Aðstoðarmaður sölustjjóra Eitt stærsta og framsæknasta innflutningsfyrir- tækið á íslandi í dag hefur falið mér að finna fyrir sig rétta starfsmanninn sem það vantar. Starfsheiti viðkomandi starfsmanns er aðstoð- armaður sölustjóra. Starfssvið hans er mjög víðtækt m.a. tengt ýmsum samskiptum og upplýsingagjöf við viðskiptamenn, ýmis úrvinnsla og skráning, úttektir, viðskiptasamningar, sölugreining, markaðskannanir, áætlanagerð, mikil sam- skipti við sölumenn fyrirtækisins ásamt þjálfun og eftirfylgni á störfum þeirra o.s.frv. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi með mikið frumkvæði, er skipulagður, hefur góða tölvukunnáttu, góða enskukunnáttu, hefur fágaða og góða framkomu og umfram allt getu og þortil þess að ná árangri í störfum sínum. Starfsreynsla á þessu sviði æskileg. í boði er mjög spennandi og krefjandi starf hjá fyrirtæki sem er leiðandi á sínu sviði. Góð laun í boði fyrir þann eina rétta. Allar nánari upplýsingar um starf þetta veiti ég á skrifstofu minni. Umsóknir ertilgreini persónulegar upplýsingar, menntun og fyrri störf, ásamt mynd af umsækjenda, óskast mér sendar fyrir 20. maí nk. TEITUR LÁRUSSON AUSTURSTRÆTI12. 4. HÆÐ 101 RVK SÍMI5624550 — í faðmi sveitarinnar — Komi, komi kennarar — og stjóri! — Við Grunnskólann á Kópaskeri vantar kennara, sérkennara og íþróttakennara. Við Lundarskóla í Öxarfirði vantarskólastjó- ra, kennara, sérkennara og list- og verkgreina- kennara. Umsóknarfresturertil 21. maí nk. Upplýsingar gefa Hildur sknform. í síma 465 2212, Halla skstj. í síma 465 2105, 465 2185 og Finnur skstj. í símum 465 2244, 465 2245. Kleppjárnsreykja- skólahverfi Áður auglýstur umsóknarfrestur um stöður kennara við Andakílsskóla og Kleppjárns- reykjaskóla og staða aðstoðarskólastjóra við Kleppjárnsreykjaskóla erframlengdurtil 28. maí nk. Upplýsingar veita Þórfríður Guðmundsdóttir skólastjóri Andakílsskóla í s. 437 0009 eða 437 0033 og Guðlaugur Óskarsson skólastjóri Kleppjárnsreykjaskóla í s. 435 1171 eða 435 1170. Apótek Starfsmaðuróskasttil sumarafsleysinga í apóteki í Austurbæ Reykjavíkur frá 15. júní til 1. sept. Þarf helst að vera vanur apóteksvinnu. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir20. maí, merktar: „Apótek — 931". r ^ ( • l Y FÓSTURSKÓLI ÍSLANDS VIÐ LEIRULÆK - 105 REYKJAVÍK SÍMI 581 3866 - FAXNR. 581 3576 r Frá Fósturskóla Islands Stundakennara vantar í aðferðafræði/tölfræði viðframhaldsdeild Fósturskóla íslands á haustmisseri 1997. Umsóknarfrestur ertil 25. maí nk. Upplýsingar í síma 581 3866. Skólastjóri. Hallormsstaðaskóli Hallormsstað 701 Egilsstaðir auglýsir eftir tónlistarkennara. Um er að ræða kennslu grunnskólabarna innan grunnskólans og í samvinnu við hann. Umsóknarfrestur ertil 20. maí. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 471 1767. Tæknifræðingar /verkfræðingar Okkur vantar vana tækni- /verkfræðinga strax. Upplýsingar í síma 565 3140. Klæðning efh. Beltagröfumenn Okkur vantar vana beltagröfumenn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 852 5568/565 3140. Klæðning efh. PÓSTUR OG SÍMI HF óskar eftir tilboðum í akstur með póst frá Reykjavíktil Akureyrar og til baka. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu fjármála- sviðs, Landssímahúsinu við Austurvöll frá og með þriðjudeginum 13. maí 1997. Skilafrestur er til 28. maí. 1997 kl. 10.00. Opnun útboða verður kl.10.15 sama dag. TILKYNNINGAR K I P U L A G R ÍKISINSS 66 kV háspennulína Stuðlar - Fáskrúðsfjörður, 2. áfangi Mat á umhverfisáhrifum — frumathug- un Skipulagsstjóri ríkisins kynnir mat á umhverfis- áhrifum 66 kV háspennulínu Stuðlar — Fáskrúðsfjörður, 2. áfangi. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 14. maí til 18. júní 1997 á eftirtöldum stöðum: hjá oddvita Fáskrúðs- fjarðarhrepps, í Tungu og á skrifstofu Búða- hrepps, Hafnargötu 12. Einnig í Þjóðarbókhlöð- unni, Arngrímsgötu 3 og hjá Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík. Allirhafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 18. júní 1997 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Landbúnaðarráðuneytið Tilkynning um kaup og sölu lífrænna landbúnaðarafurða Samkvæmt lögum nr. 162/1994 og reglugerð nr. 219/1995 um lífræna landbúnaðarfram- leiðslu annast sérstakar vottunarstofur eftirlit og vottun lífrænna afurða. Þeim einum er heimilt að nota vörumerki fyrir lífrænar afurðir. Nú hafa verið viðurkenndar vottunarstofur fyrir lífræna landbúnaðarframleiðslu, Vistfræðistof- an í Reykjavík og Vottunarstofan Tún í Vík í Mýrdal. Hér með tilkynnist að óheimilt er að auglýsa, dreifa og selja vörur sem lífrænar afurðir, nema þær séu vottaðar og auðkenndar með vörumerki viðurkenddrar vottunarstofu. Kvartanir og ábendingar um frávikfrá framan- greindum reglum skal tilkynna landbúnaðar- ráðuneytinu. 12. maí 1997, Landbúnaðarráðuneytið. Auglýsing um deiliskipulag eftirfarandi sumar- bústaðahverfa í Grímsneshreppi: a) Sumarbústaðahverfi í landi Kiðjabergs. b) Sumarbústaðahverfi í landi Ásgarðs (Búgarður). c) Sumarbústaðahverfi í landi Mýrarkots. Samkvæmt ákvæðum í gr. 4.4. í skipulags- reglugerðum nr. 318/1985 með síðari breyting- um, er hér með lýst eftir athugasemdum við deiliskipulagstillögur ofangreindra sumarbú- staðahverfa í Grímsneshreppi. Skipulagstillög- ur liggja frammi á skrifstofu Grímsneshrepps á Borg og hjá Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, á skrifstofutíma, frá 5. maí 1997, til 5. júní 1997 og skulu þær vera skriflegar. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á skrifstofu Grímsneshrepps í síðasta lagi 5. júní 1997 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Oddviti Grímsneshrepps. Skipulagsstjóri ríkisins. Auglýsendur athugið breyttan skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sími 569 1111 • simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Aðalfundur Aðalfundur Verkamannafélagsins Hlífar verður haldinn fimmtudaginn 15. maí 1997 kl. 20.30 í Hlífarhúsinu á Reykjavíkurvegi 64. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Hlífar. Prestskosning í Garðaprestakalli í Kjalarnessprófastsdæmi Laugardaginn 31. maí 1997 ferfram prests- kosning í Garðaprestakalli. í kjöri eru Hans Markús Hafsteinsson, guðfræð- ingur og séra Örn Bárður Jónsson. Utankjörstaðakosning hefstföstudaginn 16. maí og lýkur föstudaginn 30. maí. Kosið verður á eftirtöldum stöðum: í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, Garðabæ, alla virka daga milli kl. 17.00 og 19.00; í Gesthúsum, Bessastaðahreppi, milli kl. 18.00 og 19.00 og á Austurgötu 5, Vogum, milli kl. 18.00 og 19.00. Kjörskrár liggja frammi til 16. maí nk. á skrifstof- utíma á skrifstofu sveitarstjóra Bessastaða- hrepps á Bjarnastöðum, á bæjarskrifstofunum í Garðabæ og á skrifstofu sveitarstjórnar Vatns- leysustrandarhrepps og þurfa kærur að hafa borist eigi síðar en þann dag. Prófasturinn í Kjalarness- prófastsdæmi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.