Morgunblaðið - 14.05.1997, Page 48
48 MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Vinningar í ^hŒnds
* vænlegast til vinnings
5. FLOKKUR 1997
Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Tromo)
39801
Aukavinninqar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Tromp)
39800 39802
Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp) 59119
18016 43214 53331
Kr. 100.000 Kr. 500.000 (TromD)
997 5970 10045 27826 50319
1631 8858 12100 39210 53856
2433 8889 15224 41606 59673
Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Tronm)
501 10544 13103
1913 10555 14108
6538 12324 19596
8038 12769 20856
21272 28783 31995
22704 29710 33728
27809 31344 35320
28114 31471 35477
38411 42750 48095
38684 43645 49458
40271 45891 49812
40558 47732 50075
50945 53249 55908
52554 54080 56102
52844 54363 57804
53109 55168 59597
Vinningar veróa greiddir fjórtán dögum eftir útdrátt kl. 9-17 í skrifstofu happdrœttisins í Tjarnargölu 4
_____________ Endurnýjun ó.flokks er til 10. júní 1997.____________________________________
GleymdirAu aðendurnýja? Mundu að ennþá er hægt að endurnýja fýrir Heita pottinn til 27. maí
Ailar tölur eru birtar með fyrirvara um prcntvillur
Kr. 75.000 (Tromv)
Kr. 15.000
3 4307
53 4392
U3 4457
310 4473
319 4491
362 4508
432 4513
450 4525
516 4552
630 4813
821 4863
828 4893
877 4957
892 4988
907 4992
991 5004
1052 5104
1058 5311
1193 5486
1288 5686
1289 5709
1293 5723
1336 5790
1446 5802
1497 5912
1685 5936
1703 5960
1725 5965
1820 6053
1887 6091
1923 6323
1935 6580
2000 6655
2169 6702
2184 6709
2230 6715
2270 6814
2315 6869
2316 7008
2475 7077
2709 7091
2710 7108
3022 7218
3116 7225
3134 7248
3206 7318
3255 7389
3381 7'19
3384 7436
3519 7481
3522 7491
3599 7500
3643 7543
3778 7604
3783 7605
3815 7636
3996 7747
4170 7827
4246 7837
7904 12949
7926 13030
7945 13220
8009 13276
8013 13435
8209 13462
8503 13494
8644 13599
8750 13948
8786 14010
8870 14030
8908 14066
9042 14100
9222 14177
9468 14200
9482 14204
9489 14373
9549 14396
9578 14461
9745 14477
9946 14516
9987 14764
10013 14949
10091 15118
10125 15228
10164 15364
10301 15441
10336 15505
10442 15651
10616 15938
10672 16077
10724 16122
10729 16156
10924 16201
10957 16278
11074 16292
11079 16372
11113 16448
11216 16485
11438 16496
11547 16522
11552 16567
11650 16596
11743 16669
11805 16790
11822 17000
11870 17159
11976 17166
12058 17294
12076 17301
12296 17317
12360 17459
12484 17501
12505 17514
12725 17565
12727 17586
12804 17625
12841 17812
12932 17855
17936 22451
17959 22453
18106 22546
18114 22577
18132 22792
18147 22845
18160 22944
10177 22982
18316 23269
18606 23391
18623 23401
18674 23518
18693 23535
19028 23611
19047 23917
19142 23936
19225 23967
19248 24005
19389 24164
19467 24254
19680 24377
19682 24393
19784 24426
19968 24451
19998 24494
20095 24576
20154 24591
20224 24662
20344 24744
20478 24773
20514 24823
20569 24829
20683 24838
20705 24861
20742 24927
20868 249S6
20941 24959
20945 25011
21156 25044
21191 25066
21269 25332
21388 25342
21489 25436
21561 25483
21604 25543
21651 25666
21762 25778
21818 25811
22038 26197
22053 26218
22148 26276
22198 26333
22206 26352
22237 26385
22247 26440
22328 26560
22374 26615
22403 26718
22416 26735
26822 31010
26843 31554
26855 31735
26867 31766
26956 31838
27042 31859
27097 31864
27114 31893
27246 31969
27255 32000
27336 32029
27352 32177
27499 32202
27512 32212
27534 32295
27572 32328
27593 32471
27734 32472
27787 32530
27863 32560
27870 32674
27877 32695
28036 32918
28116 32982
28195 32985
28310 33010
28426 33130
28443 33147
28527 33205
28637 33230
28655 33328
28729 33378
28731 33380
28790 33382
29044 33483
29180 33489
29199 33521
29295 33579
29372 33598
29410 33725
29530 33751
29714 33766
29799 33771
29865 33826
29892 34125
29950 34193
30012 34264
30045 34300
30339 34338
30359 34347
30404 34471
30479 34503
30541 34514
30642 34574
30730 34599
30751 34644
30821 34668
30877 34683
30893 34862
34926 39743
34964 39870
34968 39879
34971 40067
35192 40176
35365 40332
35680 40409
35682 40536
35707 40613
35750 40631
35792 40680
35962 40700
35973 40761
36033 40885
36444 40947
36448 40972
36468 40993
36477 41058
36497 41078
36505 41371
36585 41379
36786 41390
36850 41485
36895 41531
36982 41584
37030 41649
37080 41691
37106 41812
37145 41923
37509 41929
37541 41986
37599 42009
37646 42012
37676 42022
37706 42065
37710 42094
37759 42138
37784 42292
37790 42542
37946 42546
37960 42555
38013 42721
38116 42827
38192 43073
38253 43155
38583 43174
38721 43213
38867 43329
38900 43378
38951 43464
39072 43513
39148 43629
39194 43631
39265 43633
39387 43693
39399 43712
39406 43773
39494 43824
39689 43870
43893 48156
43894 48242
43929 48328
44044 48336
44236 48680
44241 48751
44294 48931
44330 49131
44376 49176
44576 49244
44638 49267
44662 49295
44671 49313
44822 49371
44977 49380
44978 49401
44987 49420
45011 49440
45067 49519
45072 49567
45102 49616
45171 49631
45339 49698
45594 49786
45603 49976
45610 50033
45641 50182
45694 50219
45703 50222
45726 50270
45728 50307
45837 50394
46022 50415
46106 50418
46108 50554
46278 50564
46309 50664
46456 50683
46494 50739
46512 50762
46596 50780
46730 50815
46912 50886
46976 51002
47000 51116
47165 51310
47247 51312
47275 51371
47328 51455
47378 51515
47612 51728
47675 51757
47731 51799
47809 51819
47826 52082
47935 52089
47937 52100
48027 52258
48080 52331
52376 56353
52458 56415
52509 56525
52558 56592
52597 56635
52640 56659
52669 56685
52756 56740
52795 56839
52823 56898
53278 56944
53365 56978
53382 57064
53411 57067
53452 57306
53493 57338
53497 57411
53525 57415
53566 57420
53588 57464
53743 57517
53785 57675
53802 57682
53849 57758
53854 57843
53888 57863
54115 57877
54176 57889
54181 58012
54192 58054
54294 58178
54347 58354
54359 58374
54450 58569
54506 58613
54571 58632
54594 58717
54646 58828
54721 58866
54728 58905
54776 59109
54781 59178
55014 59186
55033 59281
55070 59361
55384 59436
55415 59552
55519 59572
55682 59580
55699 59628
55892 59654
55973 59747
56052 59973
56083
56171
56177
56280
56323
56325
Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafimir í miðanúmerinu eru
28. eða 52.
hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir:
Kr. 2.500 og kr 12.500 (Tromp)
Dað er möguleiki á að miði sem hlýtur eina af þessum fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum
!_____________________________útdregnum númerum f skránni hér að framan._____________________________
Happdrætti Háskóla Istands, Reyk|avík, 13. mal 1997
ÍDAG
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags
Meinleg
viðskipti í
Hagkaupi
MIÐVIKUDAGINN 7. maí
sl. þurfti ég að ljúka mörg-
um erindum á skömmum
tíma og skipulagði því
ferðir mínar vandlega. Ég
fór fyrst í Hagkaup í
Kringlunni þar sem ég
keypti fatnað fyrir tæplega
níu þúsund krónur og
greiddi með visakorti.
Næst hélt ég í Skífuna,
næstu búð við, og var að
versla þar þegar stúlka
kom hlaupandi og þreif af
mér pokann með vörunum
úr Hagkaupi og benti mér
á að fylgja sér aftur inn í
búðina. Eg vissi ekki hvað
um var að vera og sagðist
hafa mjög nauman tíma,
en hún svaraði að það hefði
pípt hjá mér þegar ég fór
út. Síðan þreif hún varn-
inginn upp úr pokanum og
bað um kvittun. Ég fékk
henni kvittunina og þar
kom nákvæmlega fram
hvað ég hafði keypt og
borgað og stóð það heima
við innihald pokans. Ég
endurtók að ég hefði
nauman tíma en hún ans-
aði því engu heldur þaut
burt með vörurnar og
kvittunina. Eftir drykk-
langa stund kom hún aftur
og fékk mér vörumar og
kvittunina og bað mig að
skrifa nafn og kennitölu á
blað, því verslunin ætlaði
að afhenda mér í sárabæt-
ur innlagningarnótu upp á
1.500 krónur. Ég skrifaði
undir í flýti og ætlaði nú
út með nótuna, en þá sagði
hún að verslunarstjórinn
þyrfti líka áð skrifa undir
og biðja mig afsökunar. Ég
sagðist engan tíma mega
missa, þau gætu þá bara
sent mér nótuna í pósti, en
það vildi hún ekki heyra
og þaut enn af stað að
sækja stjórann. Ég var nú
búin að fá nóg, skrifaði
heimilisfang mitt á nótuna
og fór. Töftn kostaði mig
að koma að lokuðum dyrum
á síðasta viðkomustað
mínum. Þetta var bagalegt,
ég ek ekki bíl og er komin
upp á aðra með akstur.
Þegar heim kom fór ég
að hugsa. Fimmtán hundr-
uð krónur, rausnarleg
greiðsla það fyrir að vera
sóttur í aðra verslun eins
og ótíndur þjófur. Þeir sem
fylgdust með þessu hljóta
að hafa ályktað sem svo.
Fimmtán hundruð krónur
í minn vasa eru varla meira
en 750 krónur úr Hag-
kaupsvasanum.
Mannorð viðskiptavin-
arins er ekki í háum prís
hjá þeim Hagkaupsmönn-
um.
200320-4689.
Strætisvagnar
gangi að
sjúkrahúsum
ÞAÐ ER mikill galli á leið-
arkerfi SVR að leið 8 skuli
ekki ganga upp að Sjúkra-
húsi Reykjavíkur. Víða er-
lendis ganga almennings-
vagnar upp að sjúkrahús-
um og öðruni þjónustufyr-
irtækjum. Eldra fólk gæti
nýtt sér almenningsfarar-
tækin betur ef hugsað
væri fyrir þessu.
Eldri kona.
Tapað/fundið
Armband
tapaðist
GULLARMBAND úr
þungum guilhlekkjum,
tapaðist í miðbæ eða í
Kringlu á föstudagskvöld
9. maí. Skilvís finnandi
vinsamlega hringi í síma
553-1626.
Úlpa tapaðist
á tónleikum
OASIS-úlpa, svört tneð
hvítum röndum á hliðinni,
tapaðist í Laugardalshöll-
inni á Skunk Anansie-tón-
leikunum, laugardaginn
10. maí. Skilvís finnandi
vinsamlega hringi í síma
557-7035.
Gleraugu fundust
GLERAUGU í brúnu
hulstri fundust á Geirsnefi
sunnudaginn 11. maí.
Uppl. í síma 567-4454.
Línuskautar
fundust
Á APARÓLÓ í Engjahverfi
í Grafarvogi, fundust línu-
skautar fyrir u.þ.b. þrem
vikum síðan. Eigandinn
má vitja þeirra í síma
586- 1151.
Giftingarhringur
tapaðist
DEMANTSKORINN gift-
ingarhringur tapaðist sl.
laugardagskvöld. Líklegir
staðir eru á Hótel íslandi
og Kaffi Reykjavík. Eig-
andinn tók leigubíl á milli
þessara tveggja staða.
Skilvís finnandi vinsam-
lega hringi í síma
587- 3640.
Dýrahald
Hosa er týnd
HVÍT og svört læða hvarf
að heiman úr Lundunum í
Garðabæ um mánaðamót-
in. Kisan gegnir nafninu
Hosa. Hún er eyrnamerkt
en er ekki með ól. Þeir sem
hafa orðið kisu varir eru
vinsamlega beðnir að hafa
samband í síma 565-6339.
Pennavinir
SKÁK
(Jnisjón Margeir
Pétursson
STAÐAN kom upp á opnu
móti í Mar del Plata í Arg-
entínu í vor. Agustin
Bonaveri (2.335)
var með hvítt, en al-
þjóðlegi meistarinn
Fabian Fiorito
(2.470) hafði svart
og átti leik.
Eins og sjá má eru
góð ráð dýr fyrir
svart, því hvítur hót-
ar að máta hann á
h8, í skjóli ofurvalds
síns á löngu skálín-
unni al-h8. Það
dugir ekkert annað
fyrir svart en að
skáka þar til hvítur
verður mát:
31. - Hxc4+ 32. bxc4 -
Dxc4+ 33. Dc3 (Eftir 33.
Kd2 - Bb4+ verður hvítur
mát í fimmta leik) 33. -
Da4+ og hvítur gafst upp.
Eftir 34. Db3 - Hc8+ 35.
Bc3 - Bg7 36. Dxa4 -
Rxa4 er endataflið tapað,
en uppgjöfin var þó fulls-
nemma á ferðinni.
SAUTJÁN ára japönsk
stúlka með áhuga á bréfa-
skriftum og tónlist en hún
leikur á píanó:
Takako Yonezawa.
3 Minami Ogiyama,
Furano-shi,
Hokkaidou,
076 Japan.
ÞÝSKUR frímerkjasafn-
ari vill komast í samband
við íslenska safnara með
skipti í huga:
Helmuth Rosteck,
Hallstádter Weg 16,
D-90425 Nurnberg,
Germany.
TUTTUGU og eins árs
finnsk stúlka með áhuga
á tónlist, bréfaskriftum
o.fl.:
Marika Lehto,
Kivelántie 13,
16200 Artjáivi,
Finland.
TUTTUGU og átta ára
japönsk húsmóðir með
áhuga á popptónlist, kvik-
myndum og bréfaskrift-
um:
Mayumi Matsumoto,
101, 227-5, Ootake,
Kawaguchi-shi,
Saitama-ken,
334 Japan.
SVARTUR leikur og vinnur.
Bruðhjón
Allur borðbiinaóur Glæsileg gjafavara Briiðarhjóna listar
VERSLUNIN >
Laugtivegi 52, s. 562 4244.
&
Tilboð 20% afsláttur
Verð frá kr. 2.450.
Sníðum þær í gluggann þinn.
1
Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD,
f FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333.
Víkveiji skrifar...
SENNILEGA fylgist meirihluti
þjóðarinnar með tilraun þre-
menninganna, þeirra Björns 01-
afssonar, Einars K. Stefánssonar
og Hallgríms Magnússonar, við
að klífa hæsta fjallstind í heimi,
Everest. Þeir lögðu í gærmorgun
í hann á nýjan leik og nú var stefn-
an sett á tindinn. Það hefur verið
afar fróðlegt og skemmtilegt að
fylgjast með frásögn þeirra þre-
menninga af leiðangrinum og lík-
ast til finnst mörgum sem þeir
þekki þá félaga orðið allvel af
bráðskemmtilegum ferðafrásögn-
um þeirra. Óskandi er að vel gangi
í lokaáfanga þeirra og engin
ástæða til þess að ætla annað, ef
aðstæður á annað borð leyfa að
þeir reyni við hið endanlega mark-
mið, toppinn sjálfan. íslensku leið-
angursmennirnir hafa allir ára-
langa reynslu af björgunarstörf-
um í fjöllum og óbyggðum og
hafa aflað sér reynslu í fjallgöngu
víða um heim. Þeir gengu 1995 á
Cho Oyu, sem er hæsta fjall sem
Islendingar hafa gengið á, 8.201
metra hátt.
xxx
SKÁKÁHUGAMENN eru að því
er virðist margir hverjir miður
sín eftir að tölvan Dimmblá fór
með sigur af hólmi í einvígi við
heimsmeistarann sjálfan, Garrí
Kasparov, en Dimmblá er fyrsta
tölvan sem vinnur heimsmeistara
í skák. Margir hafa talið útilokað
að hægt væri að hanna tölvu, sem
gæti lagt heimsmeistara í skák að
velli. Dimmblá gerði það með eftir-
minnilegum hætti og hlaut 3,5
vinninga á móti 2,5 vinningum
Kasparovs. Hún sigraði í annarri
og sjöttu skák og náði þrisvar jafn-
tefli. Það er engin furða þótt Kasp-
arov hafi öi'vilnaður fórnað hönd-
um, þegar hann gafst upp fyrir
Dimmblárri á sunnudaginn.
xxx
FRAMMISTAÐA tölvunnar
byggist auðvitað á því mann-
lega hugviti sem að baki hönnunar
tölvunnar er - því má ekki
gleyma. Tölvan er ekkert annað
en afsprengi mannlegs hugvits.
Það verður forvitnilegt að fylgjast
með framhaldi þessa máls, því svo
var að skiija á heimsmeistaranum,
eftir að hann hafði lotið í lægra
haldi fyrir Dimmblárri, að hann
teldi að hönnuðir tölvunnar hefðu
hannað hana og forritað, honum
einum til höfuðs. Hann hefur því
krafist þess að fá útskriftir af öll-
um skákum sem tölvan var forrit-
uð með.