Morgunblaðið - 14.05.1997, Side 49

Morgunblaðið - 14.05.1997, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 49 ÍDAG ÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudag- inn 15. maí, verður níræð Ragnheiður Svanlaugs- tlóttir, hjúkrunarkona, Sólheimum 23, Reykja- vik. Hún tekur á móti gest- um í Oddfellowhúsinu, Von- arstræti, milli kl. 16 og 18 á afmælisdaginn. BRIDS llm.sjón Guðmunilur l’áll Arnarsnn ZIA Mahmood var „spilari ársins" í Bandaríkjunum í fyrra, en þann heiðurstitil hlýtur sá spilari sem vinnur sér inn flest meistarastig á árinu. Þetta er í annað sinn sem Zia ávinnur sér þessa nafnbót, en áður hafði Bob Hamman einn hampað titl- inum tvisvar. Spilafélagar Zia eru fjölmargir, en mest spilar hann við Michael Ros- enberg. Aðrir fastafélagar hans eru Ross, Weichsel, Martel, Molson og Deutsch. Eftirlætis sveitarfélagar Zia eru Martel og Stansby, en með þeim unnu Zia og Rosenberg Reisingerkeppn- ina síðastliðið haust. Spilið hér að neðan er úr þeirri keppni: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 843 V KIO ♦ 1032 ♦ DG864 Vestur Austur ♦ ÁG9 ♦ KD1075 ♦ ÁD754 IIIIH V 6 ♦ 98764 111111 ♦ ÁKDG ♦ - ♦ K75 Suður ♦ 62 V G9832 ♦ 5 ♦ Á10932 AV vinna auðveldlega alslemmu í tígli með því að trompa lauf þrisvar á fimm- litinn. En sjö spaðar vinnast ekki nema út komi laufás. Andstæðingar Zia og Rosenbergs enduðu í sex spöðum eftir kraftmiklar hindranir NS í Iaufi. Zia passaði á suðurspilin í byij- un, en stakk sér svo inn á tveimur laufum eftir hjarta- opnun vesturs og spaðasvar austurs. Eftir stuðningsdobl vesturs stökk Rosenberg í fjögur lauf og Zia síðan í sex lauf við íjórum gröndum austurs. Tígullinn hvarf því gersamlega út úr myndinni. En á hinu borðinu fengu Stansby og Martel að vera í friði: Vestur Norður 1 hjarta Pass 2 spaðar Pass 3 tigiar Pass 6 lauf" Pass Pass Pass Austur Suður Pass 1 spaði Pass 2 grond * Pass 4 grönd Pass 7 liglar Pass * Krafa. ** Eyða í laufi og tvö lykil- spil. Glæsileg afgreiðsla, ekki síst eftir að vestur valdi að styðja spaðann í upphafí, frekar en segja tvo tígla. Árnað heilla OZ\ÁRA afmæli. Átt- ODræð er í dag, mið- vikudaginn 14. maí, Jytte Lís Ostrup, kennari, Sól- vallagötu 22, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Haukur Pétursson. Q AÁRA afmæli. Átt- ö\/ræður verður á morgun, miðvikudaginn 14. maí, Jón Gísli Árnason, til heimilis á Jaðarsbraut 27, Akranesi. Eiginkona hans er Bjarney Hagalíns- dóttir. Þau hjón bjuggu á Þingeyri til ársins 1961 en fluttust þá til Akraness, þar sem þau hafa búið síðan. Þau hjón verða stödd að Hvammi, Dýrafirði, á af- mælisdaginn ásamt fjöl- skyldu sinni. ÁRA afmæli. Átt- ræð er í dag, mið- vikudaginn 14. maí,_Anna Ólafsdóttir, frá Öxl í Breiðuvík, til heimilis í Hjúkrunarheimilinu Grund. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili Áskirkju á afmælisdaginn frá kl. 18 til 21. /?OÁRA afmæli. Sex- OV/tugur er í dag, mið- vikudaginn 14. maí, Krist- inn Thomsen Holm. Eigin- kona hans er Eygló Osk- arsdóttir. Þau verða með heitt á könnunni á heimili sínu, Grettisgötu 31, Reykjavík, laugardaginn 17. maí nk. eftir kl. 13 fyr- ir vini og vandamenn. HÖGNIHREKKVÍSI Ast er... |ZAO 5-15 að leyfa henni að kúra þegar hún er þreytt. TM Reg U S Pat. OH — •« nghls raseived (c) 1997 Los Angeles Tvnes Synocatc KONAN mín skilur mig ekki og ekki þjónninn heldur. STJÖRNUSPÁ NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert metnaðargjarn, setur markið hátt og átt velgengni að fagna í viðskiptum. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Þótt sumir bregðist seint við tilmælum þínum, tekst þér að koma málum þínum í höfn. Stattu við gefin loforð. Naut (20. apri! - 20. ma!) Láttu ekki nöldursaman ætt- ingja spiila ánægjulegum vinafundi í dag. I kvöld þarftu að taka til hendinni heima hjá þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú hefur lítinn áhuga á að sækja samkvæmi í kvöld. Þú gætir skipt um skoðun ef þú færð góða hvíld síðdegis. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vinnan hefur forgang í dag, og þér tekst að ljúka því sem þú ætlaðir þér. Slakaðu síðan á í góðra vina hópi. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) <et Pjármál ijölskyldunnar eru trúnaðarmál, sem þú ættir ekki að bera á borð fyrir hvern sem er. Samband ást- vina styrkist í kvöld. Meyja (23. ágúst -'22. september) Nú er rétti tíminn til að koma góðri hugmynd þinni á fram- færi og boða áhrifamenn á þinn fund. Það skilar ár- angri. Vog (23. sept. - 22. október) Þér berast góðar fréttir frá vinum, sem búa í öðru sveit- arfélagi. Félagslífið heillar en mundu að gæta hófs. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Góð sambönd reynast þér vel í viðskiptum í dag, og hagur íjölskyldunnar fer ört batn- andi á næstu vikum og mán- uðum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Láttu verkefnin ekki hrann- ast upp. Reyndu fremur að ljúka því sem gera þarf áður en vinnudegi lýkur. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Ferðalög og fræðsla eru á dagskrá hjá þér næstu vik- urnar. Einhver, sem þú kynnist í samkvæmi, reynist þér vel í viðskiptum. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Framundan er betri tíð að því er varðar hagsmuni ást- vina eða fjölskyldunnar. Þú finnur góða lausn á erfiðu verkefni í vinnunni. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) ’iSPc Á næstunni eignast þú fal- legan hlut, sem prýðir heim- ilið. reyndu að halda ró þinni þótt einhver sé með óþarfa afskiptasemi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum gmnni vísindalegra staðreynda. Bestu þakkir til allra, sem heiðruðu mig á 90 ára afmœlisdegi mínum 3. maí síðastliðinn. Sigríður Árnadóttir, Arnarbœli. Stjarnfræðilega lágt verð □g nú skjotum við verðið niður með einni bomfaunni enn. Pentium 133 megariða 133 rohz Intei örgjarvi Intel TVitnn II430VX kubhas. PT-2006 FIC móðurbarð 1280 mb harður diskur 16 bita hljóðkort 14* hágaeða litaRkjár 99.990 kr 16 mb innra minni 2 mb skjaknrt 12 hraða gtnsladrii 25 watta hátalarar Lyklabarö og mús 5 frábærir íslenskir leildr Windows 95 fylgir með Genius litaskanni I* wing vs Tie fighter Nemur 16.7 mifljónir lita Allt að 3200 punkta upplausn Photofinish 3.0 og Smartpage íylgja Auðveldur og þægilegur í uppsetningu Les ljósmyndir, hlaðagreinar c Frábaer handskanni B.T. Töluur BT býður til orrustu í eirnim geggjaðasta Star Wars leik tilþessa. Fljúgðumeð uppreisnarseggjum eða með keisaraveldinu í brjálaðri baráttuþeóm Leikurinn er {jölspilanlegur yfir intemet, staðamet, i gegnum motald pfe með gagnaöulninyskapli Yfir 50 verkefni biða þín í baráttu við skip eins og Falkann, Stjömutnrtímendur, X-vœngjur ofl. Einn af þeim geggjaðri á þessu áxi Grensásvegur 3 -108 RBykjavik Sími: 588 5900 - Fax : 588 5905 Opnunartimi virka daga : 10.00 -19:00 Opnunartimi laugardaga : 10:00 -16:00 PRJÖNAFOLK!!! PEYSUSÝNING HÖNNUNARSAMKEPPNITINNU1997 Úrslit og verðlaunaafhending hönnunarsamkeppni Gambúðarinnar Tinnu fer ffam laugardaginn 17. maí klukkan 14:00. Á sýningunni má sjá 130 peysur af þeim 432 sem tóku þátt í keppninni. Boðið upp á heitt kaffíogkleinur. Staðor: Gambúðin T inna, Hj allahraun 4, Hafnarfírði, (150m frá Kjúklingastaðnuxn Kentucky). Tínl: Hvítasunnuhelgina frá 13:00 til 17:00 og frá klukkan 14:00 til 17:00 dagana 20. til 22. maí. DÍOIBBfll SH|I: Bryndís Schram, Logi Bergmann Eiðsson, Ólöf Rún Skúladóttir, Auður Kristinsdóttir og Bergrós Kjartansdóttir. MlflllSeyrflt Ókeypis. Gambúðin Tinna er heildsala með pijónagam auk þess að gefa út Pijónablaðið Ýr, Ungbamablaðið Tinnu og reka F jónaskóla Tinnu. Fyrirtækið var stofeað 1981 og starfa þar 6 manns. P.s. UNGBARNABLAÐEÐ TENNA Nr. 3 nýkomið út. GARNBÚÐIN blaöiö - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.