Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.05.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ1997 53" SAGA-I LESIÐ í SNJÓINN Á.Þ Dagsljós m SMILLAS SENSE OFSNOW MONGOOSE IRETSTH) MÉR! Carrey í réttu er sannkallaður gleðigjafi sem kemur með góða skapið ★ ★★ SV Mbl Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin i Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... LIAR LIAR 3 bMh#uj BÍÉHÍll V\< VI BÍÓHÖLLI A KOSTULEG KVIKINDI KRINGLUBÍÓ: Sýnd kl. 2.55 og 5. SilUlDIGrTAL BÍÓHÖLLIN: Sýnd kl. 4.55 og 7. ímuuDiGnv Sýndkl. 7.10 og 1120. B.i. 12. KRINGLUBlé KRINGLUBIO KRINGLUBl# KRINGLUBÍ# KRINGLU John Travolta Andie MacDowell Willam Hurt Bob Hoskins Ein af 3 vinsælustu Frá leikstjóra Sleepless in myndunum , fc Seattle ketnur algjör BEAVIS SAGABÍÓ: Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 fflDiGm KJRINGLUBÍÓ: Sýnd kl. 445,9.15 og 11.15. IUlDIGm r kavií v 3 iimni 3 AfAERlCA Rolling Stones LA Times ^tfhÍad & ^fflDIGITAL Stórkostleg! Frábær! Framlegt meistaraverk! Kvikmvndakraftaverk! Kinstök Disney klassík! Vcisla fyrir angað! w***™ FRUMSÝNIND Á FÖSTUDAGINN SfflDIGfTALl KRINGLUBiv.? KRINGLUBÍ# KRINGLUBÍÓ KRINGLUBÍ# KRINGLUBÍÓ KRINGLUBÍÓ FRUMSYNING A FOSTUDAGINN BEAVIS OG BUTTHEAD BOMBA BANDARÍKIN T-HEAD Bjánarnir tveir eru nú loksins í fullri lengd og það mikilvægasta í lífi þeirra er horfið...sjónvarpið! Berðu augum bráðfyndið ferðalag þeirra um Bandaríkin í leit að Ijósi lífs síns, imbakassanum...! ÖSKRANDI FYNDIN!!! WmmmSm í j i ** þk 'A.fJew.YoiH Ti°>ps 'A wK. "Ar1 i -'H |H|| yJg |Tj | 'WT-zpr f|ri/í no-v-- jHT". mm\ Ka Kcl ^ " 1 p a 1J 3 h 1 ajnBla ■ ./4a A vmm X Jkh í . L X-Files stjarnan kvænt ► HINN VINSÆLI leikari, David Duchovny (37 ára), úr X-Files- þáttunum er loksins genginn út. Hin heppna heitir Téa Leoni (31 árs), þekkt úr myndinni „Naked Truth“. Brúðkaupið fór fram síð- astliðinn miðvikudag með mikilli leynd og aðeins voru sex fjöl- skyldumeðlimir viðstaddir. David var í ljósum jakkafötum í vígsl- unni en Téa í ljósbleikum blómstr- uðum kjól. Upp á síðkastið hafa ýinsar sögusagnir um kvennafar Davids flogið fjöllum hærra. Hann hefur ineðal annars verið orðaður við lcikkonuna ungu, Winonu Rider. Þessi frétt af brúðkaupi hans og Téu kemur því mörgum í opna skjöldu. Skötuhjúin eiga þó að hafa átt í ástarsambandi frá því í janúar síðastliðnum en hafa ekki hist mjög oft vegna mikilla anna. Þetta er fyrsta hjónaband Davids en Téa hefur veruð gift einu sinni áður. íslenski City-klúbburinn fundar í LONDON starfar klúbbur nokkurra ís- lendinga sem starfa í fjármálahverfinu City of London, „fermíl- unni“ eins og hverfið er oft nefnt. Félags- menn koma saman nokkuð reglulega yfir hádegisverði tii skrafs og ráðagerða og eru íslenskir stjórnmála- menn eða athafna- menn gjarnan fram- sögumenn. Nýlega var Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri á Seltjarn- arnesi framsögumaður og hér sjáum við hann ásamt fundarmönnum. FRÁ VINSTRI: Hanna Kazerani hjá fyrirtækinu Nat West-Mondex, Helga Valfells hjá Meril Lynch, Sigurður Sigurgeirsson hjá Manley Hopkins Group, Baldur Sigurðsson hjá Avalon Finance Ltd., Björgólfur Thorsteins- son hjá Mitsubishi-Toko Bank, Sigurgeir Sigurðssonbæjarstjóri á Selljarn- arnesi, Erlendur Magnússon hjá Nomura Bank, Sigurður Arngrímsson hjá Morgan Stanley, Haraldur Sigurðsson hjá Deutsche Morgan Green- field og Jón Magnússon hjá Nitek Ltd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.