Morgunblaðið - 14.05.1997, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 14.05.1997, Qupperneq 54
*54 MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ |EC^| DIGITAL LAUGAVEC.I 94 Frábær rómantísk gamanmynd sem segir sex. Aðalhlutverk: Hinn bráðfyndni Matthew Perry („úr Friends“ þáttunum) og hin fbngulega Salma Hayek (,,Desperado“). Sýnd kl. 5f 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11. B.i. 14 ára 6500 /DD/ i öllum sölum UNDIR FÖLSKU FLAGGI RGAMAN töfim, Morgunblaðið/Jón Svavarsson HÖRÐUR Gunnarsson, Magnús Jósefsson, Gréta Guðjónsdóttir og Smári Hreiðarsson. Nýr veitingastaður ► VEITINGASTAÐURINN Mirabelle var opnaður með pompi og pragt fyrir skömmu á Smiðjustíg 6, þar sem verslunin Benetton var áður til húsa. Hér sjáum við nokkra gesti opnunar- hófsins. ANNA Bryndís Óskarsdóttir, Arnar Gauti Sverrisson, Smári Sæbjörnsson og Margrét Dögg Sigurðardóttir höfðu nóg að gera í eldhúsinu. J STEFÁN Stefánsson, Eyþór Sigurðsson, Stefán Harðarson og Kristján G. Kristjánsson. A4A/BIOIIH SMUBIOIM .SAUBIOIM [iiiiiiiiiiiiiririiiiiiiixiimjxxiim.' aiiiiimiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiii iriiminiriiiiiiiimiiiiiriniimic NETFANG: http://www.sambioin.com/ S EÍÖEOR □□Dolby SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSYNUM AÐSOKNARMESTU MYNDINA I AL LONDON í DAG JOHNNY PACINO EIN BESTA SE EIN BESTA GERÐ HEFUR VERIÐ! NBCTV MÖGNUÐ! NEWSWEEK KRAFTMIKII___ HEILLANDI! Entertainment Weekly . ALPACINO ER ÓHGUNANLEGA GÓÐUR!! People Magacine FRABÆR MYND Rolling Stone STÓRKOSTLEG MYND ... EIN H^BESTA FRAMMISTADA AL PACINO! Good Morning America EIN ALLRA BESTA MAFÍUMYND SEM GERÐ O N N I E HEFUR VERIÐ!! LA Weekly BRASCO Frá leikstjóra Four Weddings and a Funeral, Mike Newill og Barry Levinson (Rain Man, Good Morning Vietnam) kemur mögnud sönn saga meö óskarsverðlaunahafanum Al Pacino (Heat, Scarface, Scent of a Woman) og Johnny Depp (Ed Wood, Don Juan De Marco) í aðalhlutverkum. Joe Pistone tókst að komast inn í raðir mafiunnar og starfa þar huldu höföi í þrjú ár sem Donnie Brasco.. Ein af bestu myndum ársins! Al Pacino hefur ekki verið svona góður siðan i Scarface.... Sýnd kl. 5f 9 og 11.30. b.i. 16. P^mDIGIT/ i) gfsgp [kannj^ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. B.i. 16l |e Sýndkl. 11.10. bj. 16.. | Sýnd kl. .40, 6.50 og 9. b.i. u | ára. HINN glysgjarni söngvari Prince er fallinn kylliflatur fyrir nýjasta æðinu i Hollywood. Skraut sem lítur út eins húðflúr ► l*AD NÝJASTA í Hollywood þessa stundina er svokölluð líkamsmálun. Meðal þeirra sem fallið hafa gjörsamlega fyrir þessu skrauti eru söngvarinn Prince og kona hans dansarinn Mayte. Munstrið er málað á líkamann með sér- stökum litum og lítur listaverkið út eins og um húðflúr sé að ræða. Munurinn er hins vegar sá að það er hægt að fjarlægja herlegheitin á auðveldan hátt. Demi Moore, Liv Tyler og Naomi Campell hafa einnig sést með þessa nýstárlegu skreytingu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.